Fréttablaðið - 25.05.2009, Page 27
MÁNUDAGUR 25. maí 2009 19
Pepsi-deild karla
ÍBV - KR 0-1
0-1 Baldur Sigurðsosn (87.)
FH - Stjarnan 5-1
1-0 Atli Viðar Björnsson (25.), 2-0 Ásgeir Gunnar
Ásgeirsson (48.), 2-1 Hafsteinn Rúnar Helgason
(50.), 3-1 Davíð Þór Viðarsson, víti (65.), 4-1 Alex-
ander Söderlund (82.), 5-1 Söderlund (86.).
Keflavík - Fram 1-0
1-0 Jóhann Birnir Guðmundsson (52.).
Þróttur - Fjölnir 1-1
1-0 Morten Smidt (15.), 1-1 Ragnar Heimir
Gunnarsson (33.).
Fylkir - Breiðablik 3-1
Umfjöllun um alla leiki má finna á Vísi.
STAÐAN
KR 4 3 1 0 7-1 10
Fylkir 4 3 1 0 6-1 10
Stjarnan 4 3 0 1 13-6 9
FH 4 3 0 1 10-5 9
Keflavík 4 3 0 1 5-2 9
Breiðablik 4 2 0 2 6-7 6
Fram 4 1 1 2 3-3 4
Fjölnir 4 1 1 2 6-8 4
Valur 3 1 0 2 3-5 3
Þróttur 4 0 2 2 2-9 2
Grindavík 3 0 0 3 3-10 0
ÍBV 4 0 0 4 0-7 0
Pepsi-deild kvenna
Fylkir - Þór/KA 1-1
Afturelding/Fjölnir - KR 3-1
Enska úrvalsdeildin
Wigan - Portsmouth 1-0
1-0 Hugo Rodallega (26.). Hermann Hreiðarsson
lék allan leikinn í liði Portsmouth.
Sunderland - Chelsea 2-3
0-1 Nicolas Anelka (47.), 1-1 Kieran Richardson
(52.), 1-2 Salomon Kalou (74.), 1-3 Ashley Cole
(86.), 2-3 Kenwyne Jones (90.).
Manchester City - Bolton 1-0
1-0 Felipe Caicedo (8.). Grétar Rafn Steinsson lék
allan leikinn í liði Bolton.
Liverpool - Tottenham 3-1
1-0 Fernando Torres (32.), 2-0 Alan Hutton,
sjálfsmark (64.), 2-1 Robbie Keane (77.), 3-1
Yossi Benayoun (82.).
Hull - Manchester United 0-1
0-1 Darron Gibson (24.).
Fulham - Everton 0-2
0-1 Leon Osman (45.), 0-2 Leon Osman (87.).
Blackburn - West Brom 0-0
West Ham - Middlesbrough 2-1
1-0 Carlton Cole (33.), 1-1 Gary O‘Neil (50.), 2-1
Junior Stanislas (58.)
Arsenal - Stoke 4-1
1-0 James Beattie, sjálfsmark (10.), 2-0 Robin
van Persie, víti (16.), 3-0 Abou Diaby (18.), 3-1
Ricardo Fuller, víti (31.), 4-1 Van Persie (41.).
Aston Villa - Newcastle 1-0
1-0 Damien Duff, sjálfsmark (38.).
LOKASTAÐAN
Man. United 38 28 6 4 68-24 90
Liverpool 38 25 11 2 77-27 86
Chelsea 38 25 8 5 68-24 83
Arsenal 38 20 12 6 68-37 72
Everton 38 17 12 9 55-37 63
Aston Villa 38 17 11 10 54-48 62
Fulham 38 14 11 13 39-34 53
Tottenham 38 14 9 15 45-45 51
West Ham 38 14 9 15 42-45 51
Man. City 38 15 5 18 58-50 50
Wigan 38 12 9 17 34-45 45
Stoke City 38 12 9 17 38-55 45
Bolton 38 11 8 19 41-53 41
Portsmouth 38 10 11 17 38-57 41
Blackburn 38 10 11 17 40-60 41
Sunderland 38 9 9 20 34-54 36
Hull City 38 8 11 19 39-64 35
Newcastle 38 7 13 18 40-59 34
M‘brough 38 7 11 20 28-57 32
West Brom 38 8 8 22 36-67 32
Norska úrvalsdeildin
Tromsö - Lyn 1-0
Indriði Sigurðsson og Theodór Elmar Bjarnason
voru báðir í byrjunarliði Lyn.
Start - Bodö/Glimt 4-0
Lilleström - Sandefjord 2-1
Kjartan Henry Finnbogason kom inn á sem
varamaður hjá Sandefjord á 76. mínútu. Björn
Bergmann Sigurðarson var ekki í hópnum hjá L.
Odd Grenland - Fredrikstad 2-0
Árni Gautur Arason lék allan leikinn í liði Odd
Grenland, sem og Garðar Jóhannsson hjá Fred.
Vålerenga - Strömsgodset 1-0
Rosenborg - Viking 1-0
Birkir Bjarnason lék allan leikinn í liði Viking.
Sænska úrvalsdeildin
Örebro - Djurgården 2-2
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði fyrra mark
Örebro en Edda Garðarsdóttir var einnig í
byrjunarliði liðsins. Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
lék allan leikinn fyrir Djurgården og skoraði síðara
mark liðsins sem reyndist einnig jöfnunarmarkið.
Sunnanå - Kristanstad 2-1
Guðný Björk Óðinsdóttir og Hólmfríður Magnús-
dóttir léku báðar allar leikinn fyrir Kristanstad.
EHF-bikarkeppnin
Gorenje Velenje - Gummersbach 28-29
Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir
Gummersbach sem stendur vel að vígi fyrir síðari
úrslitaleik liðanna í keppninni sem fer fram í
Þýskalandi á annan í hvítasunnu.
ÚRSLIT
FÓTBOLTI Newcastle, sem stund-
um var kallað fimmta stórveld-
ið í ensku úrvalsdeildinni, féll úr
deildinni eftir 1-0 tap fyrir Aston
Villa í gær. Það er sannarlega
sjónarsviptir að liðinu enda er það
eitt hið frægasta á Bretlandseyj-
um með einhvern öflugasta stuðn-
ingsmannahóp allra liða í Eng-
landi. Það var Damien Duff sem
varð fyrir því mikla óláni að skora
sjálfsmark í leiknum gegn Aston
Villa í gær og reyndist það markið
sem dæmdi liðið niður um deild.
„Ég get ekki kvartað,“ sagði
Alan Shearer sem var fenginn til
að bjarga félaginu fyrr á tímabil-
inu. „Við vorum bara ekki nógu
góðir yfir allt tímabilið.
Hann segir að nú sé mikilla
breytinga þörf hjá félaginu. „Það
þarf að taka stórar ákvarðanir.
Leikmenn þurfa að fara og aðrir
að koma inn,“ sagði Shearer.
Þó svo að Hull hafi aðeins unnið
einn af síðustu 22 leikjum sínum í
deildinni náði liðið að bjarga sér
fyrir horn. Phil Brown, stjóri liðs-
ins, sagði það sitt mesta afrek á
ferlinum.
„Það var frábært að komast upp
í fyrra en að halda sér uppi er stór-
kostlegt.“
Manchester United stillti upp
hálfgerðu B-liði í gær en það kom
ekki að sök. „Það getur enginn
efast um gæði liðs United. Það
mátti vera öllum ljóst.“
Middlesbrough tapaði fyrir West
Ham, 2-1, en hefði þurfti minnst
fjögurra marka sigur til að halda
sér uppi. Gareth Southgate, stjóri
liðsins, vill þrátt fyrir allt halda
áfram.
Hins vegar ákvað Ricky Sbragia,
stjóri Sunderland, að segja af sér
þrátt fyrir að liðið hefði haldið
sér uppi. Sunderland tapaði fyrir
Chelsea í gær, 3-2.
„Ég tel að það þurfi stjóra með
þekktara nafn til að leiða þetta
félag áfram. Ég fékk tækifæri til
að stýra liði í úrvalsdeildinni og
náði að gera það sem ætlast var til
af mér. Ég hefði viljað gera betur
en er afar ánægður með að við
héldum sæti okkar.“
Tottenham
hefði þurft að
vinna Liverpool
til að koma sér
í Evrópusæti
en tapaði, 3-1.
Það verða því
Everton, Aston
Villa og Fulham
sem keppa í Evr-
ópudei ldinni á
næstu leiktíð.
- esá
Newcastle og Middlesbrough féllu úr ensku úrvalsdeildinni ásamt West Brom í gær:
Við vorum bara ekki nógu góðir
ALAN SHEARER
Náði ekki að bjarga
Newcastle.
NORDIC PHOTOS/GETTY