Fréttablaðið - 25.05.2009, Page 28

Fréttablaðið - 25.05.2009, Page 28
 25. maí 2009 MÁNUDAGUR20 MÁNUDAGUR 19.40 E.R. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.45 Valur – Grindavík, beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 American Idol STÖÐ 2 20.30 What I Like About You SKJÁREINN 21.15 Lífsháski SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.45 The Game (17:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.10 Psych (13:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoð- ar lögregluna við að leysa flókin sakamál. (e) 20.00 This American Life (3:6) Banda- rísk þáttaröð þar sem fjallað er um venjulegt fólk sem hefur óvenjulegar sögur að segja. 20.30 What I Like About You (3:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes og Jennie Garth. 21.00 One Tree Hill (18:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Lucas og Julian mæta óvæntum vandræðum við gerð kvikmyndarinnar. Sam er handtekin og Brooke þarf að grípa í taumana. Jamie kemst að sannleikanum um Dan og Keith frænda. 21.50 CSI (19:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsókn á dauða fallhlífastökkvara tekur nýja stefnu þegar það er finnast tengsl við annað morðmál. 22.40 Jay Leno 23.30 The Cleaner (11:13) Vönduð þátta- röð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíkl- um að losna úr viðjum fíknarinnar. (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 20.00 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétars- dóttir þingkona stýrir pólititískri umræðu. 20.30 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson rýnir í pólititískt landslag líðandi stundar. 21.00 Líf og land Valdemar Ásgeirsson ræðir við Jón Kristjánsson fiskifræðing um fiskveiðistjórnun á Íslandi. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. Hún spjall- ar við Gunnhildi Heiðu Axelsdóttur um leið til betra lífs. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (35:56) 17.53 Sammi (26:52) 18.00 Millý og Mollý (12:26) 18.13 Herramenn (52:52) 18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Safnarar í Himalajafjöllum (Jungle Nomads of the Himalayas) Frönsk heimildamynd um Raji-fólkið á landamær- um Nepals og Indlands sem hættir lífi sínu við klifur eftir hunangi í háum trjám. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta. 22.50 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) (e) 23.35 Hringiða (1:8) (Engrenages) (e) 00.25 Kastljós (e) 01.05 Dagskrárlok 08.00 Thank You for Smoking 10.00 Waitress 12.00 Iron Giant 14.00 Thank You for Smoking 16.00 Waitress 20.00 Half Nelson Dan Dunne er kennari í ríkisskóla í Brooklyn. Hann á við eiturlyfja- vandamál að stríða og myndar sérstaka vin- áttu við eina stúlkuna í bekknum eftir að hún kemst að þessu leyndarmáli hans. 22.00 Hustle & Flow 00.00 Happy Endings 02.10 The Deal 04.00 Hustle & Flow 06.00 G 07.00 Orlando - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 14.05 HP Byron Nelson Champions- hip Útsending frá Byron Nelson Champion- ship-mótinu í golfi. 17.05 Orlando - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 18.45 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 19.45 Valur - Grindavík Bein útsend- ing frá leik Vals og Grindavíkur í Úrvalsdeild karla. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn. Markaþáttur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.00 Valur - Grindavík Útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Úrvalsdeild karla. 01.00 Denver - LA Lakers Bein útsend- ing frá leik Denver og Lakers í úrslitakeppni NBA. 07.00 Aston Villa - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Burnley - Sheff. Utd. Bein út- sending frá leik í ensku 1. deildinni. 16.15 Hull - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.55 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.50 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 1998. 19.20 Burnley - Sheff. Utd. Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 21.10 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.10 Aston Villa - Newcastle Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.55 Liverpool - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (7:25) 09.55 Doctors (8:25) 10.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (9:25) 11.05 Cold Case (8:23) 11.50 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (196:260) 13.25 Life Support 15.05 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Galdrastelpurnar og Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (20:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (17:22) Þáttur til- einkaður verðlaunamyndinni Forrest Gump þar sem Hómer er í hlutverki Forrests Gumps. 20.00 American Idol (39:40) Nú eru aðeins tveir söngvarar eftir í American Idol og spennan orðin nánast óbærileg fyrir þá því það er til mikils að vinna. 20.55 American Idol (40:40) Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þess- um lokaþætti af American Idol. 22.35 Entourage (4:12) 23.05 Peep Show (12:12) Sprenghlægi- legir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 23.30 New Amsterdam (8:8) 00.15 Bones (11:26) 01.00 Terminator. The Sarah Connor Chronicles (8:9) 01.45 La Demoiselle d‘honneur 03.30 Life Support 04.55 Entourage (4:12) 05.25 Peep Show (12:12) 05.55 Fréttir og Ísland í dag > Ryan Gosling „Það er ekki nóg að gera vel einn dag. Maður þarf að gera eins vel og maður getur alla ævi.“ Gosling fer með aðalhlutverkið í myndinni Half Nelson sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. Matreiðslurjóminn er lykillinn að góðum sósum og súpum. Í eftirrétti, mjólkurhristinga og búðinga hentar matreiðslurjóminn vel sem fituminni valkostur við hefð- bundinn rjóma. Út á ávaxtagrautinn er matreiðslu- rjóminn ómissandi. Hvernig sem hann er notaður kórónar matreiðslurjóminn matseldina. – FYRIR ALLA SEM ELDA – EFTIRFYRIR ms.is/gottimatinn H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -0 7 8 8 NÝJA R UMB ÚÐIR Matr eiðsl urjóm i hefu r fen gið nýtt útlit Rósfingraður rjóminn leikur við bragðlaukana Ferskur rjómi í enn ferskari umbúðum ▼ ▼ ▼ ▼ Frá unga aldri hef ég fylgst með á Stöð 2, eins og margir Íslendingar, hinum góðu grönnum, sem búa við Ramsay Street. Það hefur verið mitt „guilty pleasure“. Grannarnir hafa stytt mér margar stundirnar, sérstaklega á sunnu- dögum þegar þættir liðinnar viku eru sýndir í röð. Eftir áramót fór þó að halla undan fæti hjá mér í grannaglápi sökum anna. Hef ég því misst þráðinn. Skemmtilegast fannst mér að horfa á gömlu kumpánana Harold og Lou bralla ýmislegt og sjá Toady bregða á leik. Jafnframt var almennt bara gaman að sjá ástir og örlög nágranna í litlum botnlanga í Erinsborough í Ástralíu en eins og flestir vita sem fylgst hafa með þáttunum er slysa- og skilnaðartíðni meiri í þessum botnlanga en gengur og gerist í venjulegum botnlöngum í úthverfum á Íslandi. Nú er hins vegar babb komið í bátinn. Ég náði að fylgjast með einum þætti í síðustu viku eftir að hafa klárað prófin. Harold er hættur, en hann hefur verið stoð og stytta þáttarins! Toady er orðinn leiðinlegur og einhverjar nýjar, leiðinlegar fjölskyldur komnar á svæðið. Allar skemmtilegu persónurnar eru ýmist fluttar, dánar, minnislausar eða í mjög löngu ferðalagi. Einu skemmtilegu persón- urnar eru Susan og Karl, en mesta púður þeirra fer í að sinna ótrúlega leiðinlegum fósturbörnum sínum, sem virðast ekkert geta gert rétt. Því er ég óviss hvort grannagláp mitt haldi áfram og þykir mér það miður. Ég vona að framleiðendur þáttanna taki sig til og „púlli“ smá Guiding Light og veki einhverja góða og klassíska persónu upp frá dauðum, eins og til dæmis Dee – þá gæti Toady loks tekið gleði sína á ný! VIÐ TÆKIÐ VÍÐIR SMÁRI PETERSEN ER ÓSÁTTUR VIÐ NÁGRANNA Grannagláp í mikilli hættu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.