Fréttablaðið - 12.06.2009, Síða 3

Fréttablaðið - 12.06.2009, Síða 3
Borgin okkar er endalaus uppspretta nýrra uppgötvana og ævintýra. Nú fegrum við skemmtilega staði og leiksvæði í miðborginni, torgin grænka, ljóð birtast í gluggum og gömul hús fá nýtt hlutverk. 14:00 Grænt Lækjartorg verkefnið Bjarta Reykjavík verður kynnt á Lækjartorgi í dag. Borgarfulltrúar tyrfa torgið. Félagar úr lúðrasveitinni Svani, götuleikhús Hins hússins og H2 skapandi sumarhópar skemmta. Söngur í Bakarabrekku Leikskólabörn taka lagið í Bakarabrekkunni. Reykjavíkurskáld í Mæðragarði Arnar Jónsson flytur kvæði eftir Tómas Guðmundsson Reykjavíkurskáld. Skemmtilegri Hljómskáli Hljómskálinn verður opinn og upplagt að skoða þetta sérkennilega hús sem allir þekkja en fáir hafa komið inn í. Blásarar á þakinu og léttar veitingar. Hljómskálinn opnar sem kaffihús 17. júní. Eigum gleðilegt sumar í betri, grænni og bjartari borg! www.reykjavik.is/bjarta

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.