Fréttablaðið - 12.06.2009, Side 26

Fréttablaðið - 12.06.2009, Side 26
6 föstudagur 12. júní tíðin ✽ fyrir fagurkera GLOSS TIL STYRKTAR GÓÐU MÁLEFNI Nú getur þú látið gott af þér leiða með því að kaupa glæsilegt varagloss frá Dior merkt „Á allra vörum“. Glossin verða til sölu innanlands til 14. júní og í flugvélum Iceland Express út júlí, en allur ágóði af sölunni rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. NOKIA GSM-SÍMI Ég er stanslaust í honum. HANDTASKA FRÁ TOUS sem ég keypti í Svíþjóð. MAC GLOSS Ég er veik fyrir glossum og held að ég eigi svona 20 núna. NESPRESSO-KAFFIVÉLIN er ómissandi á morgnana. BUTTERFLIES AND ELVIS platan hennar Jóhönnu. TOPP 10 MACBOOK AIR-TÖLVAN MÍN er æðisleg og ég finn varla fyrir henni í handtöskunni. SKÓR ÚR ZÖRU Flottir og þægilegir. EYRNALOKKAR sem ég keypti í Svíþjóð á dögunum. MARÍA BJÖRK SVERRISDÓTTIR söngkennari og umboðsmaður BANG & OLUFSEN GRÆJUR. 212 CAROLINA HERRERA ILMVATN Það eru ekki allar stúlkur hrifnar af himinháum hælaskóm með opinni tá á sumr- in, enda ekki praktískt skótau svona hversdags. Þung og hlý leðurstíg- vél eru heldur ekki sérstak- lega ákjósanleg á heitum sumardögum en hvað er þá til bragðs fyrir tískuskvísurnar? Fyrirsætan Kate Moss innleiddi svokallaða „gladiat- or“ eða skylmingaþrælasandala fyrir ári síðan og þeir þykja enn mjög smart í sumar. Þeir eru flatbotna úr brúnu eða svörtu leðri og ganga bæði við þröngar gallabuxur og leggings og sæta sumarkjóla. Slíkt skótau fæst meðal annars í versluninni Gallerí Eva á Laugavegi og ætti að redda málunum í sumar! Sumarskór í anda Kate Moss

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.