Fréttablaðið - 12.06.2009, Page 40
28 12. júní 2009 FÖSTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Föstudagur 12. júní 2009
➜ Tónleikar
20.00 Trúbatrixur verða í Pakkhúsinu
á Höfn í Hornafirði.
20.00 New England Youth Chamber
Ensemble leikur verk eftir m.a. Bach,
Brahms, Copland og Bloch á tónleikum
í Aðventukirkjunni við Ingólfsstræti 19.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
21.00 Ljótu hálfvitarnir verða í félags-
heimilinu Klifi á Ólafsvík.
21.00 Tríó Vadim Fyodorov leikur
franskættaða kaffihústónlist, jazz og
rússnesk þjóðlög á Allanum við Gránu-
félagsgötu á Akureyri.
22.00 Hljómsveitin Skófílar sem sér-
hæfir sig í leik á lögum gítarleikarans
John Scofield, heldur tónleika í Jazzkjall-
ara Cafe Cultura við Hverfisgötu 18.
22.00 Söngkonan Dísa, Mads Mourtiz
og Bárujárn verður
á Grand Rokk við
Smiðjustíg.
22.00 Dr. Spock
ásamt Akureyri og Nálg-
unarbann á pabba verða
á Græna hattinum við
Hafnarstræti á Akureyri.
Húsið opnað kl. 21.
➜ Myndlist
17.00 Vera Sörensen og Árni Björn
hafa opnað málverkasýningu í Perlunni
en þar sýna þau um 80 málverk. Opið
alla daga kl. 10-21.
➜ Ljósmyndasýningar
Jón Páll Vilhelmsson
hefur opnað ljósmynda-
sýninguna „Ljómandi
landslag“ í Myndmáli við
Laugaveg 86. Opið mán.-
lau. kl. 10-18.
➜ Leikrit
10.00 og 14.00 Brúðubíllinn verður
við gæsluvöllinn í Frostaskjóli kl. 10 og
við leikskólannn Hlíðarhúsum kl. 14.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
18.00 Leikhópurinn Lotta sýnir Rauð-
hettu, nýtt íslenskt leikrit með söngvum
þar sem blandast saman ævintýrin
Rauðhetta, Grísirnir þrír og Hans og
Gréta. Sýningin fer fram í Sáinu
á Ólafsvík.
20.00 Freyvangsleikhúsið
sýnir Víkingarokksöngleik-
inn Vínland í Þjóðleik-
húsinu við Hverfis-
götu en sýningin var
valin áhugaverðasta
áhugaleiksýning
ársins.
➜ Opnanir
09.00 Sigríður Ása Júlíusdóttir opnar
málverkasýningu á Mokka við Skóla-
vörðustíg 3a. Opið daglega kl. 9-18.30.
16.00 Katrín Jóhannesdóttir opnar
hannyrðasýningu í Safnahúsi Borgar-
fjarðar við Bjarnabraut í Borgarnesi.
Opið alla virka daga kl. 13-18.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
7
7
L
12
L
14
L
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.50 - 8 -10.
12
7
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15
GHOSTS OF A GIRLFRI... LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15
GULLBRÁ kl. 4
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 5 - 8 - 10.20
MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.40
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
7
L
12
14
12
L
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15
GULLBRÁ kl. 6
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30
ANGELS & DEMONS kl. 8 - 10.40
THE BOAT THAT ROCKED kl. 8 - 10.40
DRAUMALANDIÐ kl. 6
SÍMI 530 1919
12
L
14
14
TERMINATOR kl. 5.30 - 8 - 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20
ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30
X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20
600kr.
fyrir börn
750kr.
fyrir fullorðna
SÍMI 551 9000
“LÉTT, NOTARLEGT OG
FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ
HASARMYNDIR SUMARSINS”
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
Frábæra teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með íslensku tali.
-EMPIRE
-EMPIRE
750 KR. FULLORÐNIR
600 KR. BÖRN
750 KR. FULLORÐNIR
600 KR. BÖRN
SÍÐUSTUSÝNINGAR
HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12
THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 VIP
MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10
ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16
STAR TREK XI kl. 8 10
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4 - 6 L
HANNAH MONTANA kl. 3:40 L
THE HANGOVER kl. 6D - 8D - 9D - 10:20D - 11:20D 12
MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:30 SÍÐUSTU SÝNINGAR L
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L
HANNAH MONTANA kl. 4 L
LOFTLEIÐIR kl. 4D SÍÐASTA SÝNING! L
THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:10 12
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:10 16
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5:50 L
það sem notendur kvikmyndir.is sögðu um myndina
BEINT Á TOPPINN Í USA!
„Klárlega fyndnasta mynd 2009 hingað til!
Nánast hvert einasta atriði fékk mig til að hlæja.“ -Róbert
„Alveg frábær, það verður erfitt að toppa hana
fyrir besta grínmynd ársins.“-Haukur
THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 12
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5:50 - 8 L
ANGELS AND DEMONS kl. 10 14
HANGOVER kl. 6 - 8 - 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6 L
ADVENTURELAND kl. 8 12
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16
SparBíó 550kr
SparBíó 850kr
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU
- bara lúxus
Sími: 553 2075
GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 6, 8 og 10.15 7
GULLBRÁ (ATH!!! 750kr.) kl. 4 L
TERMINATOR SALVATION kl. 8 og 10.15 14
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 4 og 6 L
ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14
-T.V. - kvikmyndir.is
- M.M.J., kvikmyndir.com
ATH! 750 kr.
Hin árlega Víkingahátíð fer fram
við Fjörukrána í Hafnarfirði um
helgina. Þar mun Hljómsveitin
Specials spila bæði föstudags- og
laugardagskvöld. Þetta er í þriðja
sinn sem Specials leika fyrir
gesti Víkingahátíðarinnar. Alltaf
hefur verið húsfyllir á dansleikj-
um Specials á hátíðinni og mikið
stuð, enda miklir reynsluboltar
á ferðinni. Ásgeir Óskars þekkja
flestir úr Þursunum og Stuð-
mönnum, Ingvar Grétars hefur
stjórnað Úlfunum undanfarin
ár, Jón Ólafs hefur gert garðinn
frægan með böndum á borð við
Vinum Dóra og Óttar Felix hefur
haldið merki Pops hátt á lofti um
árabil.
Specials á
Víkingahátíð
SPECIALS Reynsluboltarnir í Specials
spila á Fjörukránni um helgina.
John Travolta segir Denzel Wash-
ington frá stefnumóti sínu við und-
irfatafyrirsætu á Íslandi í þeirra
nýjustu spennumynd, Taking of
Pelham 1 2 3.
Travolta leikur náunga að nafni
Ryder, fyrrverandi fjárfesti á Wall
Street, sem rænir neðanjarðarlest
í New York og krefst lausnargjalds
fyrir farþegana. Washington leikur
starfsmann lestarsamgöngumála í
New York sem reynir að semja við
Travolta í gegnum símann. Í einu
atriðinu þegar stund gefst milli
stríða segir Travolta frá því þegar
íslenskur sleðahundur skeit á hann
er hann var á stefnumóti með fyr-
irsætunni.
Taking of Pelham 1 2 3 er önnur
endurgerð samnefndrar mynd-
ar frá árinu 1974, en fyrri endur-
gerðin kom út 1998. Gagnrýnendur
hafa flestir lokið lofsorði á mynd-
ina. Er hún sögð sú fyrsta með
Travolta í hlutverki illmennisins
sem er þess virði að horfa á. Sam-
ræður þeirra Travolta og Washing-
ton eru þó stundum sagðar kjána-
legar, eins og einræða Travolta um
fyrirsætuna og sleðahundinn ber
vott um.
Þetta er auðvitað ekki í fyrsta
skipti sem litla Ísland kemur fyrir
í Hollywood og tengdum viðburð-
um. Því landið hefur komið fyrir í
kvikmyndum á borð við Fish Call-
ed Wanda og svo hafa sjónvarps-
þættirnir Sopranos og Simpsons
minnst á eyjuna í Norður-Atlants-
hafi.
Íslenskt stefnumót Travolta
RYDER John Travolta í hlutverki Ryders í myndinni Taking of Pelham 1 2 3. Sá segist
hafa farið í hundasleðaferð á Íslandi með undirfatafyrirsætu.