Fréttablaðið - 23.06.2009, Síða 22

Fréttablaðið - 23.06.2009, Síða 22
18 23. júní 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Veistu, elskan. Það er ekki alltaf rétta leiðin að höggva af þeim hausinn... Hinn 4. júlí verða liðnir níu mánuð-ir síðan Geir H. Haarde bað guð að blessa þjóðina og kunngjörði að veruleg hætta hefði verið á því að þjóð- in sogaðist ofan í hyldýpi þjóðargjald- þrots. 270 dagar hafa runnið með hefðbundinni sólarupprás og sólarlagi og fátt hefur gerst sem sannfært hefur mann um að þjóðin sé ekki í þessum sömu spor- um. Menn eru farnir að eyðileggja hús með stórvirkum vinnuvélum og kannski er það til marks um bagalegt ástand sálarinnar hjá íslensku þjóð- inni að margir höfðu velþóknun á þessu athæfi. Reiðin er ákaflega sterk úti í þjóðfé- laginu, nú níu mánuðum seinna. Þjóðin á erfitt með að skilja hvers vegna verið sé að semja um innlánsreikninga í Bret- landi og af hverju útrásarvíkingar séu ekki á bak við lás og slá. Svörin við þessum gátum eru ekki einföld en hins vegar þarf engan hámenntaðan rannsóknarlögreglu- mann til að sjá að hagfræðingurinn sem skrifaði í Morgunblaðið fyrir tæpum níu mánuðum hafði sitthvað til síns máls; við hefðum fundið hæf- ara fólk til að stjórna landinu, bönkunum og eftirlitsstofnunum með handahófskenndri leit í Símaskránni. Ef til vill er bara best að lesa sér til um kenningar Elisabethar Kübler-Ross. Hún taldi að sorginni – því við höfum vissulega öll upplifað sorg – væri hægt að skipta niður í fimm stig. Fyrst væri afneitunin, svo reiðin, á eftir henni fylgdi sáttaumleitunin, þá þunglyndi og loks sátt. Miðað við að fólki leyfist hálf- partinn að rjúka til og skemma hús er ljóst að íslenska þjóðin á langt í land með að komast yfir kreppuna. Áfallahjálp fyrir sorgmædda þjóð NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson FRÉ TTI R Áttu eitthvað með Sm... Ha? Smo... Smo? Talaðu, drengur! Smokie... SMOKIE? Já! Láttu mig hafa SMOKKA í leiðinni! Hey, rólegur maður! Palli Síminn Hver er það? Veit það ekki. Einhver stelpa með skrítið nafn. Haha! Röddin þín varð ósjálfrátt miklu dýpri! Kjaftæði! Ég vissi að þetta varst þú! Lalli, vinur minn!!! En gaman! Mjási, við hittumst í morgun!?! Er orðið svo langt síðan? Hvað er þetta? Ég keypti svolítið fyrir krakkana! Ekki þó tölvu- leik, vona ég! Neibb. Þetta er forn leikur sem snýst um færni og hernað- arkænsku... sagður vera ein glæsilegasta uppfinning mannsins! Ætlarðu að kenna okkur að spila póker? Nei, SKÁK! Endingargóðir og vandaðir kæli- og frystiskápar í öllum stærðum fyrir stóreldhúsið frá Liebherr kæliskápar fyrir stóreldhús Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Bílahreinsivörur Þú sparar 3.746.- TILBOÐ 2.990.-PAKKI 1Verð áður 6.736.- Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.