Fréttablaðið - 23.06.2009, Side 28
23. júní 2009 ÞRIÐJUDAGUR24
ÞRIÐJUDAGUR
▼
▼
▼ ▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
22.05 Edison STÖÐ 2 BÍÓ
20.45 Bones STÖÐ 2
20.20 Meistaradeild Evrópu
STÖÐ 2 SPORT
20.10 Skólaklíkur SJÓNVARPIÐ
19.45 Everybody Hates Chris
SKJÁREINN
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og ímynduðu vin-
irnir hennar (48:53)
17.55 Þessir grallaraspóar (4:26)
18.00 Hrúturinn Hreinn (27:35)
18.10 Íslenski boltinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólaklíkur (6:10) (Greek)
Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og
Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra
í háskóla.
20.55 Óvænt heimsókn (3:7) (Uventet
besøg: Kambódía) Sjónvarpskonan Camilla
Ottesen heimsækir Dani í útlöndum og
bregður upp svipmynd af lífi þeirra.
21.25 Viðtalið - William Wallace Bogi
Ágústsson ræðir við William Wallace lávarð,
einn helsta leiðtoga Frjálslyndra demókrata
á Bretlandi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Raðmorðinginn 5 - Algleymi
(2:2) (Messiah 5 - The Rapture) Spennu-
mynd í tveimur hlutum sem fjallar um rann-
sóknarlögreglumanninn Joseph Walker sem
á í höggi við snarbilaðan morðingja. Myndin
er ekki við hæfi ungra barna.
23.20 Rebus - Hver er maðurinn? (Re-
bus: The Naming of the Dead) (e)
00.30 Kastljós
01.00 Dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
17:15 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:12)
17.45 Rachael Ray
18.30 America’s Funniest Home Vid-
eos (38:48) (e)
18.55 The Game (16:22)
19.20 Family Guy (3:18) (e)
19.45 Everybody Hates Chris
(4:22) (e) Bandarísk gamansería þar sem
háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxt-
arárum sínum. Chris á að skrifa bókardóm
en ákveður að stytta sér leið og horfa á
myndina í staðinn.
20.10 The Biggest Loser (22:24) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur
berjast við bumbuna.
21.00 Stylista (4:9) Bandarísk raunveru-
leikasería frá sömu framleiðendum og gera
America´s Next Top Model og Project Run-
way. Hér keppa efnilegir stílistar um eftir-
sótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle. Kepp-
endurnir þurfa að velja föt fyrir Anne sem
er á síðasta snúningi fyrir óvænt ferðalag.
Síðan er þeim skipt í lið sem eiga að stýra
myndatöku fyrir föt hönnuð af Tory Burch.
21.50 The Dead Zone (3:13) Johnny
verður að líta framhjá vantrausti sínu á Still-
son varaforseta til þess að reyna að forða
því að geimskutla farist.
22.40 Penn & Teller: Bullshit (10:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarn-
ir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark
þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga-
laupa með öllum tiltækum ráðum.
23.10 CSI (23:24) (e)
00.00 Flashpoint (9:13) (e)
00.50 Óstöðvandi tónlist
07.00 Áfram Diego Afram!
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (20:25)
09.55 Doctors (21:25)
10.20 Cold Case (16:23)
11.05 Gossip Girl (7:18)
11.50 Grey‘s Anatomy (14:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (217:260)
13.25 Lorenzo‘s Oil Sannsöguleg mynd
um Odone hjónin sem uppgötva að sonur
þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdómi sem
sagður er ólæknandi.
15.40 Sjáðu
16.05 Tutenstein
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (21:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2 F
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 The Simpsons (12:25)
19.35 Two and a Half Men (14:24)
20.00 Notes From the Underbelly
(2:10) Gamanþættir þar sem dregnar eru
upp allar fyndnustu hliðar á barneignum og
barnauppeldi.
20.20 ´Til Death (4:15)
20.45 Bones (16:26) Brennan og Booth
snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum
Bones.
21.30 Little Britain (1:6)
22.00 Gavin and Stacey (6:6) Bresk-
ir gamanþættir um Gavin og Stacey, sem
í upphafi þekkjast aðeins í gegnum vinn-
una. Þau hafa talað margoft saman í síma
en aldrei sést. Þau láta svo loksins til skarar
skríða, fara á hálfblint stefnumót, og þá verð-
ur ekki aftur snúið.
22.25 The Sopranos (21:26)
23.10 Auddi og Sveppi
23.50 Lie to Me (2:13)
00.35 Lorenzo‘s Oil
02.45 Der Untergang (Downfall)
05.15 ‚Til Death (4:15)
05.40 Little Britain (1:6)
08.05 Lucky You
10.05 Waitress
12.00 Iron Giant
14.00 Lucky You
16.00 Waitress
18.00 Iron Giant Bráðskemmtileg teikni-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
20.00 Betrayed
22.05 Edison Aðalhlutverk: Morgan
Freeman, Kevin Spacey, Justin Timberlake
00.00 The Da Vinci Code
02.25 Children of the Corn 6
04.00 Edison
06.00 Cake. A Wedding Story
07.00 Breiðablik - Stjarnan Útsending
frá leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-
deild karla í knattspyrnu.
17.30 Breiðablik - Stjarnan Útsending
frá leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-
deild karla í knattspyrnu.
19.20 Pepsímörkin 2009 Magnaður
þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas
Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport.
20.20 Meistaradeild Evrópu. Chel-
sea - Liverpool Útsending frá leik Chelsea
og Liverpool í Meistaradeild Evrópu.
22.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar
Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni
í golfi.
22.55 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu-
boltanum.
23.20 Arnór Guðjohnsen Þriðji þáttur-
inn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en að
þessu sinni er fjallað um Arnór Guðjohnsen
og farið yfir feril hans.
19:00 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
19:30 Everton - Manchester United,
1995 Hápunktarnir úr bestu og eftirminnileg-
ustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
20:00 Everton - Leeds, 1999 Hápunkt-
arnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
20:30 Goals of the season Öll glæsileg-
ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar
frá upphafi til dagsins í dag.
21:30 West Ham - Sheffield Wed,
1999 Hápunktarnir úr bestu og eftirminnileg-
ustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:00 Liverpool - Newcastle, 2000
Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:30 Enska úrvalsdeildin: Everton -
Wigan Útsending frá leik Everton og Wigan í
ensku úrvalsdeildinni.
20.00 Hrafnaþing í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi
stundar.
21.00 Græðlingur í umsjón Guðríðar
Helgadóttur garðyrkjufræðings.
21.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson alþing-
ismaður fjallar um það sem er efst á döfinni
í stjórnmálum líðandi stundar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
▼
> Keri Russell
„Stundum eru það litlu
hlutirnir sem geta breytt lífi
manns að eilífu.“
Keri Russell leikur í kvik-
myndinni Waitress sem Stöð
2 Bíó sýnir í kvöld.
Í bókinni Um sársauka annarra fjallar bandaríski fræðimað-
urinn Susan Sontag um áhrif fréttamynda á áhorfandann
sem þekkir sjálfur ekki stríð nema í gegnum þessar
myndir. Sontag taldi að nútíma áhorfandi væri nú
ónæmari fyrir þeim hörmungum sem við honum
blöstu vegna stöðugs áreitis. Vegna þessa verður
myndefnið að vera sífellt sjónrænna og hræðilegra
ef það á að vekja viðbrögð hjá áhorfandanum. Ég
hef velt þessu fyrir mér, sérstaklega í ljósi hryllings-
mynda og glæpaþátta. Í gömlum hrollvekjum var
spennan byggð upp hægt og rólega og var lítið um
mjög blóðug atriði. Þetta breyttist hins vegar með
komu „splatter-kvikmyndanna“ svokölluðu sem
komu fram á sjónarsviðið á áttunda áratugnum.
Þar var mikið gert úr blóði og hryllingi til þess að
ná tilætluðum áhrifum, það er að segja að hræða
líftóruna úr áhorfandanum.
Hið sama má segja um fréttamyndir. Nú er ekki nóg að
sýna myndir af sveltandi börnum í flóttamannabúðum heldur
fær áhorfandinn að sjá limlest lík við vegarkant og grátandi
ekkjur fallinna manna. Nú er einnig hægt að sjá myndskeið
á Fésbókinni þar sem ung stúlka er skotin til bana í Teher-
an, höfuðborg Írans. Áhorfandinn verður næstum eins
og boðflenna, hann ryðst inn í líf þessa fólks án þess þó
að taka fullan þátt í þeim atburðum sem eiga sér stað, því
hann situr jú í örygginu heima í stofu.
Ég er ein þeirra sem hafa gaman af því að horfa á hrollvekjur
og spennuþætti í sjónvarpinu, ég hef gaman af því að láta hræða
mig í stutta stund og geta svo staðið upp, slökkt á sjónvarpinu
og skriðið róleg upp í rúm. Fjarri allri raunverulegri hættu.
VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON HEFUR GAMAN AF ÞVÍ AÐ HRÆÐAST
Gláphneigð hins almenna borgara
HRYLLINGUR VEKUR VIÐBRÖGÐ Hrollvekjur og spennuþættir vekja
viðbrögð hjá fólki.
4
10
4
0
0
0
|
l
an
d
sb
an
ki
nn
.is
Kakan þín er komin
í Einkabankann
Heimilisbókhaldið er í Einkabankanum þér að kostnaðarlausu.
Kynntu þér málið á landsbankinn.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
3
7
6
7
5
N
B
I
h
f.
(
L
a
n
d
s
b
a
n
k
in
n
),
k
t.
4
7
10
0
8
-2
0
8
0
.
EINKABANKINN | SJÁLFVIRKT HEIMILISBÓKHALD