Fréttablaðið - 11.07.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 11.07.2009, Blaðsíða 44
● inni&úti … AÐ SEM FLESTIR FÁI ÚTRÁS FYRIR ÆVINTÝRA- ÞRÁNA Í SUMAR. Skelltu þér til dæmis á köfunarnámskeið og kannaðu svo þann ævintýraheim sem leynist í undirdjúpum Íslands. … BÍÓFERÐ. Að lokinni útiveru er tilvalið að fara á góða mynd í bíó. Ice Age 3 er fyrirtaks fjölskylduskemmt- un en Brüno er gott fullorðinsgrín. Í þeirri síðarnefndu þykir Sacha Baron Cohen ekki gefa Borat neitt eftir í hlutverki austurríska tískusérfræð- ingsins Brüno, sem kallar ekki allt ömmu sína. … HEIMSÓKN Í FJÖL- SKYLDU- OG HÚSDÝRA- GARÐINN. Það klikkar aldrei að kíkja í heimsókn með yngstu kynslóðina sem unir sér í vel í návist húsdýra og villtra dýra. Þar er ýmislegt fleira sem er víst með að vekja gleði, svo sem vísindaveröld, sjávardýrasafn, leiktæki og svo veit- ingastaður þar sem hægt er að gæða sér á kræsingum og hvíla lúin bein. … HEIMASÍÐUNNI WWW. FREECITYTRAVEL.COM. Reykjavík hefur upp á heilmargt að bjóða og sumt kostar ekki krónu eins og fram kemur á þessari síðu. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar sem síðan hefur að geyma upplýsingar um helstu söfn, skemmtistaði, bari, afþreyingu og viðburði sem ókeypis er á. fróðleikur í tölum VIÐ MÆLUM MEÐ… 1.642 pör gengu í hjónaband á Íslandi árið 2008 samkvæmt bráða- birgðatölum Hagstofu Íslands. Auk þess staðfestu 18 pör sam- vist, tólf pör karla og sex kvenna. Þá urðu 549 lögskilnaðir árið 2008 og 9 pör í staðfestri samvist skildu að lögum. 7 gæludýraverslanir eru starfræktar á landinu: Ástund, Dýrabær, Dýraland, Dýralíf, Dýraríkið, Fiskó og Lífland. 7 flugfélög eru starfandi á Íslandi. 5 konur eiga sæti í ríkisstjórn Íslands. Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins. ott bragð fyrir heilbrigðar tennur...G 11. JÚLÍ 2009 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.