Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.08.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI DRAGGKEPPNI ÍSLANDS Glimmerbomba og baðföt Níu keppendur berjast um titlana. FÓLK 20 Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 KNATTSPYRNUSKÓLI BOBBYS CHARLTON Skráning í Knattspyrnuskóla Bobbys Charlton 2010 á Eng- landi hefst 1. september 2009. Nánari upplýsingar veittar í síma 588 9900 eða með því að senda póst á fyrirspurn@itferdir.is. „Þetta er búið að vera frábær-lega skemmtilegt,“ segir Guð-rún Helga þegar hún er spurð út í göngur sumarsins. „Ég hef allt-af notið þess að fara í fjallgöng-ur og ekki spillir að fá ferðafélaga eins og þá sem ég hef haft síðustu vikurnar, forvitna, áhugasama og skemmtilega. Fólk sem vill kast í l lengi ég er og fer eftir því hversu hratt ferðafélagarnir vilja ganga. Ef farið er of rösklega í byrjun reyni ég að gíra aðeins niður en ég rek ekki á eftir enda eru þetta skemmtigöngur en ekki áætlunar-ferðir. Samt stansa ég á vissuáningarstöð ið á að stofna heimasíðuna www.mountainclimbing.is, taka meira-próf og kaupa litla rútu til að geta sótt ferðafélagana þangað sem þeir óska, innan höfuðborgar-svæðisins og skil Í félagsskap ferðamanna upp um fjöll og hlíðar Göngur og útivist hefur lengi verið eftirlætisiðja Guðrúnar Helgu Sigurðardóttur fjölmiðlakonu. Hún ákvað að gera það áhugamál að atvinnu, stofnaði fyrirtæki í vor með eiginmanninum og býður nú leið- sögn í fjallgöngum í nágrenni höfuðborgarinnar, einkum á Helgafell í Hafnarfirði og hina vinsælu Esju. Á leið á fjallið helga, það er að segja Helgafellið í Hafnarfirði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM MIÐVIKUDAGUR 5. ágúst 2009 — 183. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG GUÐRÚN HELGA SIGURÐARDÓTTIR Göngur og útivist lengi verið eftirlætisiðja • ferðir Í MIÐJU BLAÐSINS Ný brjóstmynd af fyrsta formanninum Knattspyrnufélagið Þróttur á 60 ára afmæli í dag. TÍMAMÓT 16 GUÐMUNDUR INGI ÞORVALDSSON Heim með SHUNT-sýningu Leikur í sýningu Mischas Twitchin í Batteríinu. FÓLK 26 Þjóðlegt kaffihús við höfnina Víkin - safnkaffi- hús býður upp á séríslenskt góðgæti. FÓLK 26 Sigurður um lánaskýrslu Sigurður Einarsson segir að lánaskýrsla Kaupþings sýni að heildarútlán bankans hafi verið undir lögboðnu hámarki. Stór lán hafi ekki verið veitt viðskiptavin- um rétt fyrir hrun. UMRÆÐAN 14 RIGNING Í FYRSTU Í dag verða austan 3-10 en hvassara síðdegis við suður og suðausturströndina. Rigning eða skúrir í fyrstu en úr- komulítið um miðjan dag. Rigning suðaustan til undir kvöld. Hlýtt. VEÐUR 4 20 13 17 17 18 Gervigrasið hjálpar Stjarnan í Garða- bæ er alls ekki eina liðið á Norðurlöndunum sem hagnast á því að leika á gervigrasi. ÍÞRÓTTIR 22 VIÐSKIPTI Þótt upplýsingarnar sem fram koma í lánabók Kaupþings séu mikilvægar og eigi erindi í umræðuna er leki hennar alvarlegt mál, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann gagn- rýnir ummæli ráðamanna um málið síðustu daga. „Það getur aldrei verið ásættanlegt að menn brjóti lög og mér finnst óskiljanlegt með öllu að menn séu að bera í bætifláka fyrir það þegar slíkt gerist,“ segir Bjarni. „Við viljum ekki að hérna verði hlutirn- ir bara eins og í villta vestrinu þar sem er í lagi að fara á svig við lög og reglur,“ segir hann. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun og þar boðaði Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra breytingar á lögum um bankaleynd. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra kallaði lánveitingar Kaupþings siðlausar og lögbannskröfu bankans á hendur fréttastofu RÚV fráleita. - sh , - bþa / sjá síðu 6 Bjarni Benediktsson segir alvarlegt mál að lánabók Kaupþings hafi verið birt: Við viljum ekki villta vestrið MENNING „Með þessu er UNESCO að segja að handritin séu minjar sem ber að hlúa sér- staklega vel að og séu verð- mæti á heimsvísu en ekki bara á afmörkuðu svæði,“ segir Guð- rún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Stjórn menningarmálastofnun- ar Sameinuðu þjóðanna, UNES- CO, bætti handritasafni Árna Magnússonar, auk 34 annarra menningarminja, í sérstaka varðveisluskrá sína á föstudag. Handritasafnið var tilnefnt í varðveisluskrána af hálfu ríkis- stjórnar Íslands og Danmerkur í fyrra, þar sem hluti safnsins er varðveittur í Danmörku. „Þessi viðurkenning skapar okkur sóknarfæri til að kynna safnið með mun markvissari hætti erlendis en setur okkur líka þær skyldur á herðar að búa eins vel að handritunum og við getum, eins og við höfum reynt að gera, og miðla þeim og varðveita eins og best verður á kosið.“ - bs/kg sjá síðu 4 Handrit Árna Magnússonar: Með merkustu minjum heims MERKAR MINJAR Stjórn menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bætti handritasafni Árna Magnússonar, í sérstaka varðveisluskrá sína á föstudag. Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir þetta gleðileg tíðindi sem staðfesti mikilvægi safnsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON EFNAHAGSMÁL Mesta hættan við Icesave-samningana liggur í því hversu mjög skuldabyrði lands- manna mun þyngjast ef fólk flýr land í stórum stíl. Þetta er meðal þess sem fram kemur í áliti Hag- fræðistofnunar Háskóla Íslands um Icesave-skuldbindingarnar, sem kynnt var fjárlaganefnd í gær. Trúlegt er að margir Íslending- ar flytji úr landi á næstu árum, þótt erfitt sé að leggja mat á fjöld- ann fyrirfram, segir í álitinu, en ekki er líklegt að Icesave-skuld- bindingarnar sem slíkar hafi mikil áhrif þar á. Í álitinu kemur fram nokkur gagnrýni bæði á álit Seðlabanka Íslands á sama máli og greinargerð fjármálaráðuneytisins. Umfjöll- un um ýmsa óvissuþætti vanti, að miklu leyti sé horft fram hjá þeim neikvæðu áhrifum sem Icesave- skuldbindingarnar geta haft á hag- vöxt og ekki sé lagt kerfisbundið mat á áhættuþætti. „Þetta hnekkir ekki í neinum atriðum heildarmyndinni sem hefur legið fyrir, heldur þvert á móti staðfestir hana,“ segir Stein- grímur J. Sigfússon fjármálaráð- herra. Umfjöllun um hugsanlegan fólksflótta sé til dæmis ekki ný af nálinni, og vitanlega myndi hann þyngja róðurinn fyrir þá sem eftir sætu. „Það er eitthvað sem allir hafa vitað og oft hefur verið rætt um. Það tengist ekki bara Icesave heldur almennt þessu áfalli;“ segir Steingrímur. Fram kemur í álitinu að greiðslu- byrði af Icesave-láninu myndi velta á því hversu greitt aðgengi íslensk stjórnvöld hefðu að erlendu lánsfé á endurgreiðslutímanum. Greiðslu- byrðin yrði þung ef aðgengi að lánsfé yrði erfitt. „Einhverjir myndu nú draga þá ályktun í beinu framhaldi að þar væru komin sterk rök fyrir því að þetta Icesave-mál þyrfti að vera með einhverjum hætti úr úr heim- inum,“ segir Steingrímur. Það sé ein af grunnforsendum þess að Ísland öðlist traust og trúverðug- leika á fjármálamörkuðum að leysa slík deilumál. Þótt viðbúið sé að álitið seinki afgreiðslu fjárlaganefndar á frum- varpinu um ríkisábyrgð vegna Icesave, segist Guðbjartur Hann- esson, formaður nefndarinnar, enn vonast til þess að frumvarpið verði afgreitt úr nefnd í vikunni. Enn sé allt óvíst hvort tekst að ná þverpóli- tískri sátt um málið. - sh Fólksflótti er hættulegastur Skuldabyrði landsmanna af Icesave-láninu mun þyngjast mikið ef margir flýja land. Það er mesta hættan sem fylgir samningunum, að mati Hagfræðistofnunar. Álitið breytir ekki myndinni, segir fjármálaráðherra. BJARNI BENEDIKTSSON

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.