Fréttablaðið - 05.08.2009, Síða 21

Fréttablaðið - 05.08.2009, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 5. ágúst 2009 17 Fyrsta gistiheimilið á Bakkafirði var opnað fyrir skömmu. Það er í Lindar- brekku sem stendur skammt utan við þorpið. „Veiðifélag hefur tekið gistiheim- ilið á leigu að hluta til,“ segir Bald- ur Öxdal, eigandi Lindarbrekku sem er gamall bóndabær. „Þegar gott er veður hér eru helmingslíkur á að sjá hvali fyrir utan, bæði stóra og smáa,“ segir Baldur og bætir við að hann sjái hvali næstum annan hvern dag. Inntur eftir því af hverju Baldur hafi viljað opna gistiheimili á Bakka- firði segir hann: „Mig langaði að opna gistiheimili í gamla góða Íslandi. Gamla góða Ísland fyrir mér er að keyra á milli bæja og á landinu eru engir sumarbústaðir en þessi gamla yndislega stemning.“ Baldur segist telja að ástæða þess að ekki hafi verið rekið gistiheimili áður í Bakkafirði sé sú að svæðið er afskekkt. „Vegir hafa verið lélegir inn á Norðvesturlandið þannig að marg- ir hafa keyrt fram hjá og eiga eftir að átta sig á því hvers konar paradís þetta er. Það hefur líka verið mjög sterk ferðaþjónusta á Húsavík og Mý- vatni.“ Gistiheimili á Bakkafirði NIÐRI VIÐ SJÓ Þegar gott er veður við Lindarbrekku er auðvelt að sjá hvali fyrir utan. M YN D /Ú R E IN K A SA FN I Kristín Halla Baldvinsdóttir fornleifafræðingur gengur með gestum um hlaðvarpa Nesstofu á Seltjarnarnesi í dag klukkan 15.30. Hún segir frá fornleifum sem þar leynast og helstu niður- stöðum rannsókna sem þar hafa farið fram og hún hefur tekið þátt í. Nesstofa var byggð á ár- unum 1761 til 1767 sem emb- ættisbústaður landlæknis og er eitt af elstu húsum lands- ins. Hún er í umsjá Lækn- ingaminjasafns Íslands, er opin alla daga milli klukk- an 13 og 17 og er aðgangur ókeypis. Leiðsögn um hana er jafnan á miðvikudögum klukkan 15.30. Auk Kristínar Hönnu munu þær Nathalie Jacque- minet forvörður, Guðrún Harðardóttir sagnfræðing- ur og Anna Þorbjörg Þor- grímsdóttir sagnfræðing- ur miðla af fróðleik sínum um byggingar- og viðgerð- arsögu Nesstofu og um bú- setu í Nesi. Nánar má lesa um dag- skrána á www.laekninga- minjasafn.is. Í hlaðvarpanum FORNFRÆGT HÚS Nesstofa var byggð á árunum 1761 til 1767. Okkar kærleiksríka eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Eygló Markúsdóttir Álfaskeiði 43, Hafnarfirði, áður bóndi á Ysta Bæli, Austur Eyjafjöllum, er látin. Sveinbjörn Ingimundarson Örn Sveinbjarnarson Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir Sigurður Ingi Sveinbjarnarson Markús Gunnar Sveinbjarnarson Selma Filippusdóttir Ingimundur Sveinbjarnarson Guðrún le Sage de Fontenay Hrafn Sveinbjarnarson Anna Dóra Pálsdóttir Ester Sveinbjarnardóttir Magnús Sigurðsson Helga Sif Sveinbjarnardóttir Haukur Örn Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför áskærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðbjargar Guðlaugsdóttur frá Vík, síðast til heimilis að Grænumörk 5, Selfossi. Ólafur Friðrik Ögmundsson Ögmundur Ólafsson Helga Halldórsdóttir Alda Guðlaug Ólafsdóttir Lilja Guðrún Ólafsdóttir Björn Friðriksson Erna Ólafsdóttir Eyjólfur Sigurjónsson Guðlaugur Jón Ólafsson Angela Rós Sveinbjörnsdóttir Baldur Ólafsson Kristín Erna Leifsdóttir Halla Ólafsdóttir Guðni Einarsson Jón Geir Ólafsson Ólöf Ragna Ólafsdóttir og fjölskyldur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnlaugur M. Jónasson Hátúni, Skagafirði, lést á deild 5, Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki föstudaginn 31. júlí. Útförin fer fram frá Glaumbæjarkirkju miðvikudaginn 12. ágúst kl 14.00. Ragnar Gunnlaugsson Jón Gunnlaugsson Jónína Stefánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát okkar ástkæra eigin- manns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Guðjóns Björgvins Jónssonar Hörðukór 1, Kópavogi, áður Selbraut 3, Seltjarnarnesi. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á krabbameinsdeild 11-E á Landspítalanum og Líknardeild Landspítalans í Kópavogi fyrir einstaka og einlæga umönnun. Bryndís Guðmundsdóttir Guðmundur Guðjónsson Ásta Katrín Vilhjálmsdóttir Kristinn Guðjónsson Soffía Magnúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma, Guðrún Finnbogadóttir verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag miðvikudag 5. ágúst kl. 13.00. Helgi Elíasson Finnbogi Helgason Elísabeth Snorradóttir Guðbjörg Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar og afi Reg Yates lést miðvikudaginn 29. júlí. James Gestur Yates Anna Hólmfríður Yates Vala Sigríður Guðmundsdóttir Yates Rögnvaldur Guðmundsson Ari Hlynur Guðmundsson Ástkær eiginmaður minn, faðir og afi, Friðrik Pétursson fv. kennari, Borgarholtsbraut 20, Kópavogi, lést á Landspítalanum, Fossvogi að morgni fimmtu- dagsins 30. júlí. Útförin verður auglýst síðar. Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir Ríkharður H. Friðriksson Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir Kristín Helga Ríkharðsdóttir Elskuleg systir, mágkona og móðursystir, Margrét Björnsdóttir fædd á Vopnafirði 1. júlí 1916, lést að heimili sínu, Furuset Sykehjem í Oslo þann 17. júlí sl. Hún var jarðsett í Hojbraaten kirkjugarði í Oslo, að eigin ósk og fór athöfnin fram 29. júlí. Birna Björnsdóttir Axel Jóhannesson, Ásdís, Björn, Steingerður og Jóhannes Axels börn. Maðurinn minn og faðir okkar, Þorgrímur Þórðarson Hlaðbæ 1, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. ágúst kl. 15.00. Jónína B. Thorarensen Bergrós Þorgrímsdóttir Pétur Þorgrímsson Haukur Þ. Þorgrímsson Bjarni Þorgrímsson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og systir, Marta Jónsdóttir Möðruvallastræti 4, Akureyri, sem lést á hjúkrunarheimilinu Eir, aðfaranótt föstu- dagsins 31. júlí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 12. ágúst klukkan 13.30. Fyrir hönd fjölskyldunnar Kristín Huld Harðardóttir Egill Eðvarðsson Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir Jón Guðlaugsson Hjörleifur Einarsson Unnur Jónsdóttir Okkar ástkæri, Konráð Bjarnar Pétursson Fannafold 73, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítala Landakoti 1. ágúst. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á líknardeild Landspítala Landakoti. Indíana Sólveig Jónsdóttir Sölvína Konráðs Garðar Garðarsson Sigríður Konráðsdóttir Árni Guðmundsson Stefán Konráðsson Valgerður Gunnarsdóttir Sigrún Bouius Sólrún Sævarsdóttir Guðmundur Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.