Fréttablaðið - 17.08.2009, Page 24
● fréttablaðið ● fasteignir10 17. ÁGÚST 2009
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
Stílhreint parhús/keðjuhús á tveimur hæðum á miklum
útsýnisstað í nýju hverfi í Mosfellsbæ. Stutt í skóla og leikskóla. 4-5 svefnherbergi, mögulegt
að bæta við fl eirum, stórar stofur og eldhús, góður bílskúr og mjög stórar svalir með útsýni
til allra átta. Húsið er tilbúið til afhendingar, fullbúið að utan og vel rúmlega fokhelt að innan.
Áhvílandi er yfi rtakanlegt hagstætt lífeyrissjóðslán á 4,9% vöxtum, um 32 m.kr. Skipti skoðuð
á minni eign! Óskað er eftir tilboði í eignina! 3391 Opið hús í dag frá kl. 17:30 til
18:00. Sýningaríbúð í Kvíslartungu 51.
Kvíslartunga 53
Reykjavík
Súluhöfði - M/auka íbúð
Falleg 197,4 fm efri sérhæð með innbyggð-
um bílskúr og 62,7 fm auka íbúð í kjallara
í tvíbýlishúsi við Súluhöfða 25. Hæðin
skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnherb.,
tvö baðherb., þvottahús, eldhús, sjónvarps-
hol, stofu, borðstofu og 37,5 fm bílskúr.
Íbúðin á neðri hæð skiptist í opið rými
með eldhúsi og rúmgóðri stofu, forstofu,
baðherb., svefnherb. og geymslu. Lækkað
verð V. 48,9 m. 4506
Hlíðartún - Einbýlisshús
Einstakt 189,2 fm einbýlishús með
gróðurhúsi, vinnuskúr og sundlaug við
Hlíðartún í Mosfellsbæ. Þetta er mjög
sérstök eign á gróðursælum stað í elsta
hverfi Mosfellsbæjar. Íbúðarhúsið eru
140,7 fm, en auk þess er kjallari undir
hluta hússins. Við húsið eru sambyggður
23,4 fm vinnuskúr og 15 fm gróðurhús.
V. 39,7 m. 4559
Ásland-Parhús m/aukaíbúð
Mjög fallegt 203,8 m2 parhús á 2. hæð-
um með aukaíbúð á jarðhæð og góðum
bílskúr við Ásland í Mosfellsbæ. Húsið
stendur hátt yfi r aðra byggð í kring og
er útsýni mjög mikið frá húsinu. V. 43,9
m. 4374
Lindarbyggð - Parhús
Vel skipulagt 177,1 m2 parhús með
bílskýli við Lindarbyggð í Mosfellsbæ.
Húsið skiptist í forstofu, borðstofu, stóra
stofu m/sólstofu, eldhús, þvottahús, sjón-
varpshol, 3 barnaherbergi, hjónaherbergi
og baðherbergi með kari. Búið er að loka
bílskýli og innrétta herbergi. V. 37,9 m.
4627
Súluhöfði - Parhús
Mjög fallegt 167,7 m2 parhús m/bílskúr
innst í litlum botnlanga við Súluhöfða í
Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð
svefnherb., stofu, sjónvarpshol, stórt eld-
hús, baðherb. m/sturtu og hornbaðkari,
sér þvottahús og góða geymslu/vinnu-
herb. Rúmgóður 29,3 m2 bílskúr með
millilofti. Steypt (Bomonite) bílaplan
með snjóbræðslu og stór hornlóð.
V. 44,9 m. 4600
Brekkutangi - Raðhús
254,0 m2 raðhús á þremur hæðum og
bílskúr við Brekkutanga í Mosfellsbæ.
Í húsinu eru 5 svefnherbergi. Fallegur
garður í suðvestur.
V. 39,7 m. 4588
Bjartahlíð - 4ra herbergja
Rúmgóð og vel skipulögð 127,5 fm, 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjöl-
býli við Björtuhlíð 11 í Mosfellsbæ.
Íbúðin skiptist í forstofuhol, borðstofu,
stofu, sólstofu, eldhús m/borðkrók, 3
svefnherbergi, baðherbergi m/baðkari
og sturtuklefa og geymslu/þvottahús.
V. 25,9 m. 4609
Litlikriki 2 - 4ra herbergja
Ný og glæsileg 126 fm, 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í nýju glæsilegu 3ja hæða
lyftuhúsi við Litlakrika 2 í Mosfellsbæ.
Íbúðin er fullbúin með eikarinnréttingum.
Eikarparket og fl ísar eru á gólfum.
Íbúðin er tilbúin til afhendingar!
Lækkað verð! V. 26,9m. 3513
Þrastarhöfði - 3ja herbergja
Glæsileg 88,4 fm, þriggja herbergja íbúð
á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við
Þrastarhöfða 4-6 í Mosfellsbæ, ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin er mjög
glæsileg með fallegum og vönduðum
innréttingum. Parket og náttúrufl ísar eru
á gólfum. V. 23,9 m. 4515
Maríubaugur - 4ra herbergja + bílskúr
Rúmgóð og falleg 119,5 fm, 4ra herbergja
íbúð á annarri hæð ásamt 25,9 fm bílskúr
við Maríubaug í Reykjavík. Íbúðin skiptist
í þrjú góð svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús, anddyri, geymslu, eldhús,
borðstofu og stofu. V 27,9 m. 3723
Skeljagrandi - 2ja herbergja
Góð 56,2 fm íbúð með sérinngangi af
svölum ásamt bílastæði í bílakjallara við
Skeljagranda í Reykjavík. Íbúðin er skráð
56,2 fm og stæði í lokuðum bílakjallara
30,9 fm. Ca 8 fm geymsla fylgir íbúðinni
sem er óskráð hjá fasteignaskrá ríkisins
og því ekki innifalin í fermetratölu íbúðar
eins og venja er. V.15,9 m. 4871
Álftamýri -
2ja herbergja, 59,1 m2 íbúð á 2. hæð í
fjölbýli við Álftamýri 28 í Reykjavík. Íbúðin
skiptist í forstofuhol, stofu, svefnherberg
m/fataskáp, eldhús með borðkrók, bað-
herbergi m/kari og geymslu. Skjólgóðar
suðursvalir. Íbúðin er laus til afhendingar!
V. 13,9 m. 4626
Opið
hús
Mjög skemmtileg 43,7 fm einstaklingsíbúð á 8. hæð (efstu hæð) í þessu snyrtilega
fjölbýlishúsi. Yfi rbyggðar svalir. Glæsilegt útsýni. Tvær lyftur eru í húsinu. Húsvörður.
Gott og traust húsfélag. Eignin skiptist í : forstofu, baðherbergi, eldhús/stofu með
parketi á gólfi , svefnkrókur er í stofu. Nýleg eldhúsinnrétting. Geymsla í kj.Stutt í alla
þjónustu. V- 12,9millj. (6111) Leifur Aðalsteinsson (820-8100)
Sölumaður verður á staðnum í dag milli kl : 18:00-18:30.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL : 18:00-18:30.
Miðvangur 41-220 Hafnarfi rði.
OPIÐ
HÚS
Hjálpaðu umhverfinu með
Blaðberanum
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki