Fréttablaðið - 17.08.2009, Side 27
MÁNUDAGUR 17. ágúst 2009 15
Antík
Hefur þú séð þennan stól. Vinsamlega
hafðu samband í síma 6951725.
Fundarlaun
Dýrahald
Am.Cocker Spaniel.Ættbók frá Hrfí.
.Framúrskarandi foreldrar. s.770-4241
www.eldhuga.com
English Springer Spaniel
Til sölu 8 vikna hvolpar, tilbúnir til
afhendingar. Heilsufarskoðaðir og
örmerktir. 110 þús. kr. stk. Tek visa/euro
raðgr. S. 660 1050.
Gullfallegir hreinræktaðir Chihuahua
hvolpar til sölu. Uppl. í s. 690 8091.
123.is/viking
Fyrir veiðimenn
Laxa og Silungamaðkar
LAXA OG SILUNGAMAÐKAR til sölu
á Holtsgötu 5 í Vesturbænum. S. 857
1389 og 551 5839.
Silunganet - Silunganet
Flot- og sökknet. Mikið úrval. Heimavík.
Sími 892 8655. heimavik.is
Reykjadalsá í Borgarfirði Laus laxveiði-
leyfi á besta tíma í þessari tveggja
stanga síðsumarsá. Uppl á svfk.is eða í
síma 821-4036 Arnar
Húsnæði í boði
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði,
Kópavogi og nágrenni, www.lmh.issími
517-0150.
www.leiguherbergi.is
Gistiheimili /
Langtímaleiga
/ Guesthouse long term
rent.
Herb. til leigu. Eldh. baðh. int-
ernet, 10 sjónvarpsst., þvottah.
Verð frá 35 þús. Dalshraun
HFJ og frá 45 þús. Funahöfða
RVK. Long term rent. Kitchen,
bathroom, 10SAT TV, laundry
room. Price from 35.000 ISK.
Dalshraun HFJ & 45.000 ISK.
Funahöfða RVK.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Stúdíóíbúðir. Skyndileiga, skammtíma-
leiga, langtímaleiga. Uppl. í s. 568 1848
/ 618 2698.
Íbúð til leigu á Seltjarnarnesi, 2. her-
berja á jarðhæð. Forstofa, eldhús,
svefnherbergi, bað og stofa. 95þús. á
mán. hiti og rafmagn innifalið. Engin
húsgjöld. 561 1489 eða 892 7788.
Til leigu nýleg 120m2 íbúð í 220 Hafn.
m. bílskýli V. 140per mán. S. 892 7858.
Til leigu 4ra herb. íbúð í 109. Uppl. í
s.898 1697 / 698 1697.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
3-4 herbj. íbúð til leigu í Vallarhverfinu.
í Hfj. M/bílskýli. Laus 1. Okt uppl. S. 821
3549 Hrund.
Húsnæði óskast
4 herb. íbúð í Breiðh. frá 1 sept. óskast.
Langtímaleiga. Greiðslug. 109-120þ. S.
845 5049.
Óska e/r 2-3 herb. íbúð í Seljahverfi og
nágr. Reglusemi áskilin. S. 691 5791.
Íbúð óskast til leigu m/húsg. í 2 vikur.
helst í 101. Uppl. í s. 699 2434 & steini-
krossgmail.is
Óska eftir herb. til leigu á póstnr. 103
eða 105. Uppl. S. 8610168 Freysteinn
Eðlisfæðingur óskar eftir 3ja herb íbúð í
R105. Uppl. í síma 891 8390.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 100 m2 iðnaðarhúsnæði á
Ártúnshöfða. Stórar innkeyrsludyr
gönguhurð tilbúin kaffistofa/skrifstofa
Með húsgögnum. Til afhendingar strax
Upplýsingar s.894 3280 eða jonje.is
Nánari upplýsingar jón 894 3280.
Gott 320 fm iðnaðarhúsnæði til leigu
á Smiðjuvegi. Nánari uppl. í síma 896
0551.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
FRÁBÆRT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Verð 950 dkr nóttin fyrir
3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-
8612, +45 27111038, www.stracta.com
eða annaliljastracta.com.
Atvinna í boði
Ert þú næturmanneskja?
Subway auglýsir eftir dugleg-
um og röskum starfsmanni
með mikla þjónustulund á
næturvaktir. Um 100% starf
er að ræða. Unnið er 7 nætur
í röð og 7 nætur frí. Einnig er
í boði hlutastarf í næturvinnu
um helgar. Íslenskukunnátta
er æskileg en annars mjög
góð enskukunnátta skilyrði.
Lágmarksaldur er 20 ár.
Umsóknir sendist gegnum
subway.is.
Subway - fullt starf
Subway auglýsir eftir duglegum,
samviskusömum og röskum
starfsmanni í 80-100% starf.
Íslenskukunnátta er æskileg en
annars mjög góð enskukunn-
átta skilyrði. Lágmarksaldur er
20 ár.
Umsóknir sendist gegnum
subway.is
Súfistinn bókakaffi
Iðuhúsinu Lækjargötu
2 A Rvk. Og Súfistinn
Hafnarfirði
Laus eru til umsóknar í fullt
starf við afgreiðslu og þjónustu,
í boði á báðum stöðum.
Umsóknareyðublöð liggja
frammi á kaffihúsum
Súfistans. Einnig má sækja um
störfin á job.is
Veitingahús
Starfsmaður óskast til þjón-
ustustarfa á veitingahúsi í
efribyggðum reykjavíkur. Aðeins
kraftmikið, heiðarlegt og stund-
víst fólk með mikla þjónustu-
lund kemur til greina. Vinnutími
frá 17:00 til 22:00 á kvöldin, 15
daga í mánuði.
Allar nánari upplýsingar í síma
868-0049
Kökuhúsið Auðbrekku
Óskum eftir að ráða starfskraft
til afgreiðslu. Vinnutími 10-
17.30
Upplýsingar gefur Örvar í síma
693 9093 og Björk í s. 693
9091.
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir að ráða verkamönn-
um og vélamönnum í malbikun-
ar framkvæmda og manni til að
saga malbik. Matur í hádeginu
og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0875 &
892 0525
Hamar ehf óskar eftir
starfsmönnum,
Hamar ehf er fyrirtæki á sviði
málmiðnaðar, vegna mikilla
umsvifa óskum við eftir að ráð
til starfa vélvirkja, plötusmiði,
rennismiði og rafsuðumenn.
Upplýsingar veitir Kári Pálsson
í síma 6603600 kari@hamar.
is eða Sigurður K. Lárusson í
síma 6603613 siggil@hamar.is
Hamar ehf óskar eftir
undirverkökum,
Hamar ehf er fyrirtæki á sviði
málmiðnaðar, vegna mikilla
umsvifa óskum við eftir að ráð
Rafsuðumenn til starfa tíma-
bundið.
Upplýsingar veitir Kári Pálsson
í síma 6603600 kari@hamar.
is eða Sigurður K. Lárusson í
síma 6603613 siggil@hamar.is
Geysir - Bistró bar
Aðalstræti 2
Erum að leita af kokki til starfa
með okkur í vaktavinnu, þarf að
vinna vel undir álagi.
Upplýsingar veitir Biggi í s.
899 7699
Símadömur óskast
Finnst þér gaman að tala við karlmenn í
síma? Rauða Torgið leitar samstarfs við
djarfar og skemmtilegar símadömur,
25-45 ára. Nánar á vef okkar, raudat-
orgid.is (atvinna).
2. stýrimann vantar á línuskipið Ágúst
GK 95 sem gerður er út frá Grindavík.
Upplýsingar á skrifstofu Þorbjarnar
ísíma 420 4400 eða hjá útgerðarstjóra
í síma 898 6825.
Matreiðslumaður/kona óskast á veit-
ingastað á Vestfjörðum. Framtíðarstarf
og góð laun. S. 862 2221.
Yfirvélstjóra vantar til afleysingja á 160
tonna bát, vélastærð 682kv. Á sama
stað vantar fólk til almennra fiskvinnslu-
starfa. Uppl. í S: 483 3548/892 0367
Óskum eftir vönum pizzabökurum á
nýjan Saffran veitingastað Kópavogi.
Fullt starf. Upplýsigar gefur Teitur í síma
6944230 eða teiturjohsimnet.is
Garðabær Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslu starfa
halfan daginn. Uppl. í s. 891 8258
Þóra.
Kvöld- og helgarvinna
Miðlun ehf leitar að góðu fólki í vinnu
2 - 6 kvöld vikunar. Mikil vinna í boði.
Upplýsingar í midlunmidlun.is
Au-pair i Noregi. Óskum að ráða barn-
góða og heiðarlega stúlku sem fyrst.
Hafið samband: merckoonline.no eða
í síma 0047 40414204
Nýr og spennandi Hótel veitingastaður
í 101 Reykjavík. Getum bætt við okkur
starfsfólki í eftirfarandi störf. Þjónustu í
morgunverði, þjónum, barþjónum og
matreiðslumanni. Um er að ræða hluta
og 100% störf. Reynsla skilyrði. Hafið
samband á e-mail umsokn101gmail.
com
Atvinna óskast
25 ára kk óskar eftir vinnu, er með
meirapróf (C, E). Unnið á traktor og
hjólagröfu. Tala góða ensku og smá
íslensku. Er frá Póllandi. S. 662 6123,
Kamil.
Matreiðslumann vantar í fullt starf á
nýjan Saffran veitingastað í Kópavogi.
Vaktavinna. Upplýsingar gefur Teitur í
síma6944230 eða teiturjohsimnet.is
Tilkynningar
Orlofsíbúðir og herbergi laus í Ágúst á
Þingeyri í sumar. Gott verð. S 456 1600.
Hótel Sandafell.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000. Opið
þegar þér hentar