Fréttablaðið - 17.08.2009, Síða 36
17. ágúst 2009 MÁNUDAGUR24
MÁNUDAGUR
19.00 KR – Fylkir, beint
STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.45 Two and a Half Men
STÖÐ 2
20.00 What I Like About You
SKJÁREINN
21.15 Glæpahneigð
SJÓNVARPIÐ
21.40 Back To You
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2
20.00 Eldum Íslenskt
20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru
Ingu Sigurðardóttur.
21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón
Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar
Garðarsson hafa umsjón með þættinum.
21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol-
brún Baldursdóttir sálfræðingur.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.30 Monitor (1:8) (e)
18.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (13:48) (e)
19.10 Robin Hood (9:13) (e)
20.00 What I Like About You (14:24)
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst-
ur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda
Bynes og Jennie Garth.
20.30 Matarklúbburinn (8:8) Nýr ís-
lenskur matreiðsluþáttur þar sem landsliðs-
kokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúf-
fenga og einfalda rétti.
21.00 Bachelorette (6:12) DeAnna fer
með strákana sex sem eftir eru til Palm
Springs. Þar detta tveir þeirra í lukkupottinn
og fá að fara einir á stefnumót með henni
en hinir þurfa að sætta sig við að fara fjórir
saman að reyna að heilla hana.
21.50 Home James (7:10) Þegar fólk er
búið að fá sér í glas og er ekki í ástandi til
að keyra heim, getur það hringt í Home
James sem sendir einkabílstjóra á staðinn
á lítilli vespu.
22.20 Murder (7:10) Bandarísk raunveru-
leikasería þar sem venjulegt fólk glímir við
raunverulegar morðgátur.
23.10 Penn & Teller: Bullshit (41:59)
Penn & Teller leita sannleikans en takmark
þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga-
laupa með öllum tiltækum ráðum.
23.40 The Dead Zone (9:13) (e)
00.30 CSI. Miami (18:21) (e)
01.10 Pepsi MAX tónlist
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (47:56)
17.53 Sammi (38:52)
18.00 Millý og Mollý (23:26)
18.13 Halli og risaeðlufatan (23:26)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Breska konungsfjölskyldan
(Monarchy - The Royal Family at Work)
(4:6) Heimildamyndaflokkur um bresku
konungsfjölskylduna.
21.00 Sólkerfið (Space Files) (8:13)
Stuttir fræðsluþættir um sólkerfið.
21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds)
(48:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýnir í persónuleika hættu-
legra glæpamanna til þess að reyna að sjá
fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra.
Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Thomas Gibs-
on og Shemar Moore.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 HM í frjálsum íþróttum Saman-
tekt frá keppni dagsins á HM í frjálsum
íþróttum sem fram fer í Berlín.
00.00 Fé og freistingar (13:23) (e)
00.45 Kastljós (e)
01.20 Dagskrárlok
06.30 Aquamarine
08.10 Fool‘s Gold
10.00 Beethoven: Story of a Dog
12.00 French Kiss
14.00 Aquamarine
16.00 Fool‘s Gold
18.00 Beethoven: Story of a Dog
20.00 Grease Hér segir af töffaranum
Danny Zuko og kynnum hans af hinni fögru
og saklausu Sandy Dee. Geta villingurinn og
feimna stúlkan náð saman?
22.00 Inside Man
00.05 Little Miss Sunshine
02.00 Palindromes
04.00 Inside Man
06.05 King‘s Ransom
07.00 Athletic Bilbao - Barcelona Út-
sending frá leik í Supercopa.
14.30 PGA Championship 2009
Útsending frá lokadeginum á PGA
Championship mótinu í golfi.
19.00 KR - Fylkir Bein útsending frá
leik í Pepsí-deild karla.
21.15 10 Bestu: Pétur Pétursson Fyrsti
þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knatt-
spyrnumenn Íslandssögunnar.
22.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.00 KR - Fylkir Útsending frá leik í
Pepsí-deild karla.
00.50 Pepsímörkin 2009
07.00 Tottenham - Liverpool Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Wolves - West Ham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
18.45 Man. Utd - Birmingham Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.30 PL Classic Matches Tottenham -
Man. Utd., 2001. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.00 Premier League Review
22.00 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
22.30 Everton - Arsenal Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (19:25)
10.00 Doctors (20:25)
10.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10)
11.05 60 mínútur
11.50 Wildfire (3:13)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (256:260)
13.25 RV
15.10 ET Weekend
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Njósnara-
skólinn og Galdrastelpurnar.
16.43 Bold and the Beautiful
17.08 Ævintýri Juniper Lee
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (14:24) Joey tekur ákvörðun
sem breytir lífi allra vinanna. Chandler verður
heltekinn af því hvað er í leyniskápnum
hennar Monicu.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Two and a Half Men (2:24)
Fjórða sería þátta um bræðurna Charlie og
Alan. Charlie hefur ekkert viljað tjá sig um af
hverju hann aflýsti brúðkaupi sínu en Alan
fær hann loksins til að segja alla söguna.
20.10 So You Think You Can Dance
(18:23) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur
fimmta sumarið í röð.
21.35 So You Think You Can Dance
22.25 The Best Years (7:13) Samantha
Best hefur síðustu ár þurft að flytjast oft á
milli fósturheimila. Nú er hún að hefja skóla-
göngu í virtum háskóla. Þar þarf hún að læra
að takast á við háskólalífið, ástina og það
sem aðrir myndu kalla eðlilegt líf.
23.10 Secrets of Angels, Demons and
Masons
00.50 Bones (23:26)
01.35 Infernal Affairs 3
03.30 RV
05.05 The Simpsons
05.30 Fréttir og Ísland í dag
> Olivia Newton-John
„Ég er hamingjusöm og það heldur
mér unglegri.“
Olivia Newton-John fer með hlut-
verk Sandy í söng- og dansmynd-
inni Grease sem Stöð 2 Bíó sýnir í
kvöld kl. 20.00.
▼
▼
▼
▼
Eitt af því skemmtilegasta við að fara til landa í Mið-Evrópu
er að horfa á sjónvarpið og sjá hina ýmsu þætti döbbaða,
þ.e. þegar erlendir þættir eru lesnir yfir á móðurmálinu. Í
löndunum hafa frægir leikarar, á borð við Al Pacino og Brad
Pitt, sína eigin yfirlesara. Þannig þekkja Frakkar miklu frekar
röddina til dæmis á Gerard Chevalier heldur en þeim leikara
sem hann talar fyrir.
RÚV gæti tekið upp á því að gera þetta, fyrst að í
lögum á þessi grotna ríkisstofnun án tilvistarrétt-
ar að leggja rækt við íslenska tungu. Þannig
væri hægt að taka upp á því að yfirlesa ýmsa
þekkta erlenda þætti sem eru á dagskrá
Sjónvarpsins. Lost-þættirnir eru til dæmis
það yfirgengilega leiðinlegir að eingöngu
yrði til bóta að yfirlesa þann þátt. Einnig
gæti verið gaman að heyra íslenskar
leikkonur reyna fyrir sér við yfirlestur á
Aðþrengdum eiginkonum. Brynhildur Guðjónsdóttir gæti
kannski talað fyrir Gabrielu Solis.
Skemmtilegir yfirlesarar væru til dæmis Eggert Þor-
leifsson, sem sýndi einstaka talsetningarhæfileika þegar
hann talsetti allar Tinnapersónurnar. Eggert gæti talað fyrir
helstu grínleikara Hollywood eins og Will Ferrell og Owen
Wilson. Arnar Jónsson gæti fengið útrás fyrir dramatískan
leik sinn með því að talsetja fyrir Robert De Niro og
Marlon Brando. Felix Bergsson gæti svo séð um róm-
antísku, myndarlegu mennina eins og Matthew
McConaughey.
Reyndar er það til marks um skemmtanagildi
RÚV að stöðin sýnir aldrei myndir með þessum
leikurum. Miklu frekar væri að reyna að fá
konur til að tala fyrir fimmtugar danskar ekkjur
á átjándu öld og dætur hennar sem allar eru á
giftingaraldri.
VIÐ TÆKIÐ VÍÐIR SMÁRI PETERSEN VILL AÐ RÚV BRYDDI UPP Á NÝJUNGUM
Ef íslenskt sjónvarp væri döbbað …