Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1937, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.02.1937, Blaðsíða 2
SAMVINNAN 2. HEFTI Happdrætti Háskóla íslands 5000 vinningar — samtals 1 milljón50 þús. krónur — á hverju ári Lítið á þau höpp, sem árið færir viðskiptamönnum happdrættisins: 50 þúsund krónur (1 vinningur) 25 þúsund krónur (2 vinningar) 20 þúsund krónur (3 vinningar) 15 þúsund krónur (2 vinningar) 10 þúsund krónur (5 vinningar) 5 þúsund krónur (10 vinningar) 2 þúsund krónur (25 vinningar) 1 þúsund krónur (75 vinningar) o. s. frv. Hvað fær sá, sem einskis freistar? Gleymið ekki að panta tilbúna áburðinn! Með því að panta greinilega og í tæka tíð tryggið þér sjálfum yður þann áburð, er þér viljið fá, á réttum tfma, og um leið greiðið þér fyrir náunganum. Munið, að áburðarpantanir þurfa að vera komnar til Aburðarsölu ríkisins fyrir 1. marz. Látið ekki reka á reiðanum. Frestið ekki því, sem þarf að framkvæma á réttum tíma. Áthugið! Aðal-áburðartegundirnar eru: Nitrophoska I. G., Kalksaltpétur og Kalkammonsaltpétur. 18

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.