Samvinnan - 01.02.1937, Blaðsíða 14
SAMVINNAN
2. HEFTI
Verzlun og atvinnulíf
1936
Sjávarútvegurinn
Skipastóllinn hefir mínnkað allmikið á
árinu, sem leið. Tvö gufuskip, þau »Óðinn«
og »Columbus«, voru seld úr landi. Togar-
inn »Leiknir« og línuveiðarinn »Örninn«
fórust. I stað þessara skipa liefir aðeins eitt
gufuskip komið, togarinn »Reykjaborg«.
Allmargir mótorbátar liafa farizt á árinu
1936 og nokkrir dæmdir ónotliæiir, en
aðeins einn mótorbátur, ‘20 tonna, hefir
verið smiðaður. Skipastóllinn hefir því
gengið tilfinnanlega saman á árinu.
Aflinn
Þorskveiðar gengu illa á árinu, sem leið,
enda voru fiskbirgðir minni nú um ára-
mótin en þær hafa verið undanfarin ár
eða aðeins 9582 tonn af þurrkuðum fiski.
í fyrra um áramót voru það 18 598 tonn.
Fiskafli i salt var, sem hér segir, undan-
farin 4 ár:
31. des. 1936 ........... 29 131 þurr tonn
— — 1935 50 002 — —
— — 1934 61 880 — —
— — 1933 68 630 —
Sala isaðs og frysts fiskjar var:
Árið 1936 ... 17 282 tonn á 4 603 010 kr.
— 1935... 16 007 — - 4 638 090 -
svo verðmæti isfiskjar liefir verið aðeins
minna en árið 1935.
Síldvciði var mjög mikil fyrir Norður-
landi i fyrra sumar, og í haust var nokkur
síldveiði við Faxaflóa. Var sildaraflinn nær
þvi helmingi meiri en á árinu 1935. Rann
14. nóvember var sildaraflinn, sem hér
segir, en eftir þann tima veiddist engin
sild: 1936 1935
tn. tn.
Söltuð sild . . . 108 593 73 501
Matés-sild .... 62 202 7 452
Kryddsíld .... 34 381 28 146
Sykursöituö . . 9 454 4 415
Sérverkuð .... 34 585 14 192
Samtals 249 215 127 706
Útflutningur sildar var miklu meiri
siðastliðið ár en 1935 og var, sem hér
segir, siðastl. 2 ár:
Árið 1936 tn. ... 255 731 á 6 890 070 kr.
— 1935 — ... 143 582 - 5 664 620 —
Verðmæti útfluttrar sildar hefir þannig
verið 1 225 450 kr. meiri en á næsta ári
á undan.
Bræðslusíld var hér um bil lielmingi meiri
siðastliðið ár lieldur en árið 1935 eða
1 068 670 hl. árið 1936, en 549 741 lil. 1935.
Síldarafurðir voru þar af leiðandi miklu
meiri cn á undanförnum árum, enda var
verð gott. Magn og verðmæti síldarafurða
var, sem hér segir:
1936 Sildaroiía 15 219 tonn á 5 157 210 kr.
1935 — 7 420 — - 1 612 580 —
1936 Síldarmjöl 12 438 — - 2 016 600 —
1935 — 5 324 — - 922 050 —
Verðmæti þessara síldarafurða hefir
þannig verið 5 239 180 kr. meira én á
árinu 1935.
Karfaveiðinni var haldið áfram síðastliðið
ár i miklu stærri stil en árið á undan. 5
togarar stunduðu karfaveiði allt sumarið
frá Sólbakka og Patreksfirði. En í liaust
stunduðu 17 togararkarfaveiði um mánaðar-
tima. Útflutningur karfa afurða, oliu og
mjöls, og verðmæti þeirra var, sem hérsegir:
Árið 1936 .... 7046 tonn á 1 629 750 kr.
— 1935 .... 1225 — - 302 390 —
Þorskveiðarnar gengu, eins og að l'raman
segir, mjög illa á siðastl. ári, og sala hefir
gengið treglega, enda brást markaðurinn
á Spáni aigerlega á miðju ári sökum
stj'rjaldarinnar. Útflutningur saltfiskjar,
verkaðs og óverkaðs var, sem liér segir,
tvö síðastl. ár:
Árið 1936 .. 39 032 tonn á 14 417 820 kr.
1935 .. 53 745 - 19 472 800 —
Verðmæti útflutts saltfiskjar er þannig
samkvæmt skýrslum Hagstofunnar 5 055
millj. kr. minni en á árinu 1935. í fyrra
var útllutningsverðmæti þó um 3,5 millj.
kr. minna en næsta ár þar á undan. —
Siðastliðinn vetur var gerð tilraun með
útflutning á frystum fiski til Ameriku, og
er tilætlunin að halda þeirri sölu áfram
í vetur. Allmörg frystiiiús viðs vegar á
landinu hafa nú fengið frystitæki, og er
þeim ætlað að frj'sta fisk til útflutnings.
lánaáurinn
Framleiðsla íslenzkra iðnaðarvara liefir
aukizt á árinu og umbætur verið gerðar.
Gefjun jók mikið starfsemi sina, og vinna
þar nú 100 manns og vinna úr 400 kg.
ullar á dag. Á síðastl. ári lét S. 1. S. byggja
ofan á sútunarverksmiðjuna á Akureyri,
og er þar tekin til starfa skóverksmiðja, er
S. í. S. rekur. Verksmiðjan getur framleitt
50 ]>ör á dag. Fyrst í stað munu þar
aðallega verða framieiddir verkamannaskór.
Gengi og vextir
Gengi íslenzku krónunnar hefir verið
jafnt allt árið eða kr. 22,15 miðað við
sterlingspundið. Innlánsvextir liafa verið
4°/o, en útlánsvextir af venjulegum víxlum
6°/o hjá Landsbankanum, en 7°/o i Útvegs-
bankanum.
Atvinnuleysi
Óvenjumikið atvinnuleysi var siðari hluta
vetrar sökum þess, livað vertíðin var
slæm. Fiskafli var mjög lítill, svo togararnir
lágu margir aðgerðarlausir mikinn hluta
vertiðarinnar. Atvinnuieysistölurnar voru
i Reykjavík 2 síðastliðin ár, sem hér segir:
1. febr. 1. maí 1. ág. 1. nóv.
Árið 1936 .... 596 720 226 609
- 1935 .... 599 432 252 510
Utanríkisverzlunin
Fyrirkomulag utanríkisverzlunarinnar
var með svipuðu fyrirkomulagi 1936 og
næsta ár á undan. Var innflutningur og
útflutningur siðastl. 3 ár, sem hér segir:
IJtíl. fram yfir
r innfi. cða
, Innfiutt Útfiutningur undir
Ariö kr. kr. kr.
1936 41 631 300 48 238 900 + 6 607 600
1935 42 600 050 43 888 900 + 1 288 850
1934 48 480 400 44 761 300 -4- 3 719 100
Eins og sést af þessari skýrslu, liefir
verzlunarjöfnuðurinn stórum batnað siðan
1934 eða er rúmum 10 millj. kr. hagstæðari
siðastl. ár heldur en 1934. í innflutningi
ársins 1936 er talinn innflutningur á vörum
til Sogsvirkjunarinnar og rafveitnanna á
Isafirði og Siglufirði, en sá innflutningur
nemur samtals 1 822 þús. kr. Má þvi
segja, að verzlunarjöfnuður ársins, sem
i rauninni á að koma á þetta ár, hafi verið
þessari upphæð hagstæðari eða samtals
8 429 600 kr. Tölur þessar eru samkvæmt
bráðabirgðaskýrslum Hagstofunnar, en við
endanlega uppgerð hækkar bæði útflutn-
ingurinn og innflutningurinn og útflutn-
ingurinn venjulega lieldur meira. Hag-
stæðan verzlunarjöfnuö ársins má þvióhætt
reikna minnst 8,5 millj. kr. Ef ósýnilegu
greiðslurnar eru 6,5 millj. kr., sem láta
nnin nærri, ætti greiðslujöfnuður ársins
að vera sem næst 2 millj. kr. hagstæður.
Engin erlend lán með ábyrgð rikis voru
tekin á árinu nema 300 þús. kr. til raf-
veitunnar á Isafirði.
Ríkisbúskapurinn
Tekjur rikissjóðs af tollum hafa orðið
lægri en áætlað var sökum þess, að inn-
ilutningurinn á tollhæstu vörunum hefir
minnkað, en hinsvegar meira verið flutt
inn af liráefnum og vélurn til iðnaðar og
megináherzla lögð á að ná hagstæðum
greiðslujöfnuði við útlönd.
Óhætt má segja, að afkoma siðastliðins
árs hafi orðið betri en hægt var að gera
sér vonir um á þessum erfiðu viðskipta-
haftatimum, einkum þegar þess er gætt, að
við misstum viðskipti við bezta markaðs-
Iandið, Spán, á miðju ári. Ef Evrópa fer
ekki í bál og brand á þessu ári, sem nú
er að byrja, ætti að mega gera sér allgóðar
vonir um afkomuna á þessu nýbyrjaða
ári. Afli lítur út fyrir að ætli að verða
betri og sölumöguleikar framleiðslitvaranna
virðast vera aligóðir. Gl. R.
RíkisprentsmiSjan Gutenberg.
30