Samvinnan - 01.05.1948, Page 4
Samvinnubyggingafélög í Danmörku
Danir hafa byggt 8-9000 íbúðir á ári að undanförnu, en þurfa að koma
upp 20.000 íbúðum á ári í næstu 5 ár
ÁRUNUM fyrir heiinsstyrjöldina
fyrri.setti einkaframakiðalgerlega svip
sinn á byggingaframkvæmdir í Dan-
mörkn. Fólksfjölgunin og aðstreym-
ið til bæjanna, jafnframt því, að veru-
leg launahækkun hafði átt sér stað í
lok síðustu aldar, ltafði í lör með sér
aukna eftirspurn eftir Inisnæði. Þar
sem verðlag var einnig sæmilega stöð-
ugt og auðvelt að afla fjár til fram-
kvæmda, studdi allt að því, að atvinnu-
byggingamenn gætu með góða liagn-
aðarvon lagt út í framkvæmdir. bó \ar
þegar um miðja síðustu öld farin að
myndas.t hreyfing í þá átt að vinna að
bættum húsakosti verkamanna, og var
lireyfing þessi í fyrstu sprottin af
mannúðarhvötum eingöngu.
Árið 1865 hófst hreyfing bygginga-
mála á samvirtnugrundvelli, með því,
að verkamenn hjá Burmeister Ik Wain
stofnuðu .Byggingafélag verkamanna'.
Þótt byggingaframkvæmdir þær, er hér
var hafist handa um, væru ekki um-
fangsmiklar, varð félagsskapur þessi
þó til j)ess að örva áhuga manna fyrir
bættum húsakosti til handa hinum
efnaminni og varð þannig undanfari
jreirrar löggjafar sem síðar var sett
um stuðning hins opinbera í bygg-
ingamálum.
Fyrsta löggjöf urn jjetta er frá 29.
marz 1887, en samkvæmt henni veitir
ríkið lán til sveitarfélaga eða bygginga-
félaga, sem stat'fa í bæjunum og reisa
góða og holla verkamannabústaði. I
kjölfar þessarar löggjafar komu fleiri
lög, er stefndu í svipaða átt, á árunum
1898, 1904, 1909, og 1914. Þrátt fyrir
þau ákvæði í lögunum, sem áttu að
Eftir AAGE CHRISTENSEN,
framkvæmdastjóra Sambands
danskra samvinnubygginga-
félaga
Eldhús i samvinnubyggingu.
koma í veg fyrir brask, varð þó reynd-
in sú, vegna hækkandi verðlags, að flest
félögin greiddu upp ríkislánin, og síð-
an voru félögin leyst upp eða félags-
réttindin látin af höndum með þeim
afleiðingum, að íbtiðirnar komust
smátt og smátt í hendur efnaðri borg-
ara.
Verðhækkun sú og óvissa í fjármál-
um, sem varð eftir að styrjöldin brauzt
út 1914. lamaði gjörsamlega allt einka-
framtak á sviði húsaframleiðslu. Til
])css að draga úr hinum alvarlega hús-
næðisskorti, sem al J)essu leiddi, neydd-
ist.hið opinbera brátt til að rétta hjálp-
arhönd, m. a. með lánveitingum, bein-
um styrkjum, skattaívilnunum o. J). h.
Frá 1916 til 1921 voru gefin út Jdó
nokkur lög til styrktar byggingafram-
k\æmdum, bæði til byggingafélaga og
j)eirra, sem reistu liús fyrir eigin reikn-
ing til að leigja út.
Arið 1922 var Byggingasjóður rík-
isins stofnaður, og voru veitt úr hon-
um allmikil lán til sveitarfélaga og
einstaklinga, allt Jrar til 1927, að hætt
var að veita lán úr honum. Starfsemi
jtessi mætti talsverðri gagnrýni frá
ýmsttm liliðum. Gengi skuldabréfa
sjóðsins var langt fyrir neðan nafn-
\erð, og bakaði Jretta lántakendum
allmikið tjón, ennfremur var eltirlitið
með lramkvæmd laganna allt of slæ-
legt, og útkoman varð sú, að sjóðurinn
varð, vegna vanskila, að taka margar
húseignir upp í skuldir og varð fyrir
talsverðu tapi.
r
^\_ÁRUNUM kringum 1930 og fram
til síðustu heimsstyrjaldar voru yfir-
leitt góðir tímar fyrir þá, sem höfðu
húsabyggingu og íbúðaleigu að at-
vinnu. En erliðleikar á hagstæðri fjár-
öflun gerði Jrað að verkurn, að örðug-
leikar voru á j)\ í að hafa leiguna svo
lága, að liinir efnaminni gætu sætt
henni. Til þess að bæta úr þessu og
Þegor starísmenn samvinnublaða ó Norðurlöndum hittust í Kaupmannahöfn í fyrra, gekkst danska samvinnu-
sambandið fyrir því, að kynna þeim nokkuð starísemi dönsku samvinnubyggingafélaganna, sem hafa unnið
stórvirki í Danmörku á liðnum árum. Þetta varð til þess, að SAMVINNAN fór þess á leit við einn af forustumönn-
um samvinnubyggingafélaganna, að hann ritaði grein um þessi mál fyrir íslenzka samvinnumenn, og varð
hann góðfúslega við þeirri ósk. Fer grein hans hér á eftir.
4