Samvinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 13
IMtlMIMAtllftlftllMMItfclMIAIAtlllllMMItMltiliiltiiiiiiiii
IIIIIMIMMIIMMMIIMMMMIIMIMMMIMMIMMIII1
99
BILUN“
Útvarpsþáttur
Eftir FROSTA.
E K IIVIMLEIÐ TILKYNNINU
vel þekktist það, að börn voru hrædd til
hlýðni með því að nefna nafn hreppstjórans.
En það var áreiðanlega ástæðulaust í minni
sveit, því hreppstjórinn þar var góður maður
og réttsýnn.
Þarna var þrifalegt umhverfi, og einkar
snoturt útsýni, svo að mörgum þótti þar [ag-
urt. Bergvatnsá rennur eftir dalnum. Fellur
hún fram hjá bænum í djúpu klettagili. Þar,
og víðar í nágrenni bæjarins, fann eg fljót-
lega ýmsa fagra og sérkennilega staði. Þar
eyddi eg einn flestum frístundum mínum
þegar veður leyfði. Eg bjó mér til ýmsa leiki,
einhæfa sem efni stóðu til. Leiksystkin á mínu
reki átti eg aldrei ncin eftir þetta.
Vorverkin gengu með seinna móti þarna
þetta ár, sem vænta mátti, þar sem allt var
óundirbúið 14. maí. Vinnsluiækin voru og af
skornum skammti, enda var búslóðin sem
flutt var þangað heim fyrst í stað, ekki mikil.
Svo leið að fráfærunum. Ærnar voru ekki
margar i kvíum þarna þctta fyrsta sumar, að-
eins tæpar 30. Við bræðurnir skyldum sitja
hjá, en þegar bróðir minn fór á brott þaðan
tók eg einn við ánum. Og þann starfa hafði
eg á hendi næstu 9 sumrin. Aðal hjásetustöðv-
arnar lágu nokkuð lengra inn í dalnum. Þetta
var nokkuð einmanalegt verk. En ungu, is-
lenzku smalarnir voru jafnan nokkuð fund-
vísir á ýmsar dægradtalir. Og eg fékk þarna
m. a. aðstöðu til að klifa fjallabrúnirnar og
líta þaðan yfir hálendið inn af héraðiini, og
kynnast því ofurlítið, en þnð varð snemma
óskadraumur minn að þekkja það. Og hann
rættist síðar, ekki sízt vcgna vcru miun.ir
þarna. Verra var fyrir smalana þá votviðri
gengu eða kuldahret komu. Því að grjiiLhyig-
in, sem þeir byggðu sér, reyndust sjaldan
vatns eða vindþétt. En þó var þokan versti
og leiðasti óvinur smalanna.
Hross voru jafnan fá þarna, og kúnna
þurfti ekki að gæta þetta suniar, því hún kom
engin fyrr en um haustið. Hennar butiti
heldur ekki með, að fráfærum afstöðr'um,
því að sauðmjólkin bætti það upp, einla
„draup smjör af stráum" þarna. Landgæð n
voru aðalkostur þessarar jarðar, svo og veóur-
sæld. En heyfengur var ]>ar rýr og reitings-
samur, en jarðrækt í stórum stíl þckklist ]>á
ekki. En langir og etliðir aðdræltir voru t'l-
finnanlegastir ókostir þessarar jarðar, þ\ • að
þetta var löngu fyrr en nokkur íslen Jiug'ir
liafði heyrt nefnda bifrcið. — Einaiigrui'ina
tóku menn ekki eins alvarlega þá og uu cr
yfirleitt gert.
SVO LIÐU ÁRIN. Eyðibýlið sem eg flutt-
ist til 14. maí 1898 varð æskuhcimili i’iiit,
lilýlegt og kært, auðugt að minningum og ■ v-
intýrum æskunnar, i allri sinni fábreyttni.
Hjónin sem tóku sér þar bólfcstu þanu d.ig.
og becöi eru enn á liji, bjuggu þar í 9 ár. Og
á þeim tíma halði eg ekki vistaskipii. Og m g
langaði ekki á brott þaðan, ekki frá því fólki
a. m. k. — —
Ekki er ástæða til, né rúm hér, að rekja at-
burðina lengra. En ]>egar eg lít til baka y'ir
50 farin ár, frá þessum degi, er margt að sja.
En það er önnur saga, og miklu meiri en sú
sem Iiér ltefir verið sögð, eða réttara mælt,
söguefni. (Framliald á bls. 25).
¥ ÞESSUM maímánuði hefur útvarpið
okkar verið stopult. Síðustu vikurn-
ar hefur borið meira á „smávegis bilun-
um“ en nokkru sinni fyrr., Stöðin hefur
þagnað fyrirvaralaust, einstakir liðir
hafa fallið niður „vegna viðgerðaástöð-
inni“, aðrir liðir hafa byrjað óstundvist
„vegna bilana“. Þessar sifclldu bilana-
tilkynningar eru hvimleiðar, einkum
þegar engar aðrar skýringar fylgja. —
Forráðamenn útvarpsins hafa skýrt frá
því, m. a. í Útvarpstíðindum, að Út-
varpið skorti mjög varahluti, og gjald-
eyrir til slíkra kaupa sé mjog skorinn
við nögl. Ekki skal það dregið í efa, að
þeir skýri rétt frá og má það þó furðu-
legt kallast, að gjaldeyrisyfirvöldin
skuli þröngva kost útvarpsins og út-
varpshlustenda með ósanngjörnum
neitunum á gjaldeyri, eins og gefið hef-
ur verið í skyn. En hvernig sem skipt-
um gjaldeyrisyfirvaldanna og útvarps-
ins kann að vera háttað nú, þá hlýtur
ein spurning að vakna í hugum út-
varpshlustenda meðan þeir biða þess
að stöðin taki til starfa eftir þögn
„vcgna bilana“: Hvers vegna í ósköp-
unuin voru ekki keyptir varahlutir til
stöðvarinnar meðan nægur gjaldeyrir
var fyrir hendi og lá Iaus fyrir til
ónauðsynlegra kaupa en endurnýjunar
á ríkisútvarpinu? Þeirri spurningu hafa
forráðamenn útvarpsins ekki svarað.
Meðan þeir gera það ekki, liggur næst
að álíta, að þessum málum hafi ekki
verið sinnt eins og skyldi. Á dollara-
tímabilinu virtist útvarpið hafa nægan
gjaldeyri til ferðalaga og fyrir teikning-
ar erlendra arkítekta. Verður það þó
naumast talið nauðsynlegra en nokk-
urn veginn tryggur rckstur stöðvarinn-
ar eins og hún nú er.
THKKI TRÚTT um að vart hafi orðið
■^ við tafir á flutningi dagskrár af
öð’rum ástæðum en „bilunum“. Það bar
við eigi fyrir löngu, að morgunútvarp
byrjaði löngu eftir auglýstan tíma, og
hefur það raunar komið fyrir oft áður.
Þegar þessu útvarpi lauk, lét þulurinn
þess getið „að gefnu tilefni“, að hann
hefði verið mættur á vinnustað á rctt-
um tíma. Með þessu var vissulega gefið
í skyn, að einhver annar, sem nauðsyn-
legur var til þess að útvarp gæti hafizt,
hafi ekki verið mættur. Tafir á flutn-
ingi dagskrár af völdum óstundvísi
starfsmanna eru gjörsamlega óþolandi.
Það ber vott um furðulega litla virðingu
fyrir hlustendum og sæmd stofnunar-
innar, að láta alla þjóðina bíða eftir því
að einstökum starfsmönnum þóknist að
mæta á vinnustað. í hvaða landi sem
væri, nema þá hér á landi, mundi tekið
hörðum höndum á slíku og ástæða til
að stjórnendur útvarpsins gæfu sér-
stakar skýringar á því og grcindu frá,
hverjar ráðstafanir þcir hefðu gcrt til
þess að slíkt endurtaki sig ekki. Mcr er
ekki kunnugt um að slíkar skýringar
hafi verið gefnar hér. Kom það auk
heldur fyrir nú cftir hvítasunnuna, að
eftir að tilkynnt hafði vcrið að frétta-
lestur hæíist, varð löng þögn, síðan
leikin dansplata, og loksins að hcnni
lokinni hófst svo fréttalesturinn. Engar
fullnægjandi skýringar voru gcfnar á
þessu atviki, heldur aðeins gripið til
gamla ráðsins og „hilun“ kennt um. En
bilunin sú var þó ckki meira en það, að
hljómur danslagsins heyrðist um gjör-
vallt Iandið. Hvers vegna gat frctta-
lesturinn þá ekki eins hljómað í cyrum
þúsunda hlustenda, sem biðu hans um
land allt? Vcra má, að til sc skýring á
þessu, en hún hefur ckki vcrið til-
kynnt hlustendum, svo sem sjálfsagt
var þó þeirra vcgna og þó ekki síður
stofnunarinnar vegna.
17 G HEF gerzt langorður um þcssar
^ misfellur. Mætti þó ncfna flciri nú
upp á síðkastið. Til dæmis, er svo ntikl-
ar barsmíðar (smiðir að vinnu?) heyr-
ast með lestri miðdegisfrétta, að það
veldur miklum truflunum fyrir þá, scm
á hlýða. Högg þessi virðast vcra í næsta
nágrenni bulsins. Ef ckki er hægt að af-
stýra barsmíði þessari meðan lestur
frétta stendur yfir, þarf vissulega að
flytja fréttalesturinn úr þeim húsa-
kynnum og láta lesa þær annars staðar,
t. d. úr Landsímahúsinu, svo sem annað
útvarpsefni.
(Framhald á bls. 2S)
..............llll
IMMIMIMMMMMlMI
IIIIII MMMMMMMMMIMMMMMMMMMMlll IIIMMMMMMMMMIMIMMMMMMMMMM1111IIIIMIMMM
13