Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.05.1948, Blaðsíða 17
Steinsvör má muna ii mana tvenna. Var eitt sinn aðalbryggjan. in, og plægja og sá í garðana. Enn þann dag í dag eru kálgarðarnir blómstrað- ir á milli flestra húsa á Skaganum á sumrin, en kuldaleg moldarflög á vet- urna. A meðan karlmennirnir eru við síldveiðarnar á sumrin, fyrir Norðurlandi, eða við rekneta- veiðar á Faxaflóa, vex kartafl- an í garðinum heima. Kven- fólkið og börnin sjá um að Að ofan: Aðaígata á Akranesi. íbúðarhús við Vesturgötu. Flest hinna eldri ibúðarhúsa eru með þessu sniði. Akranesskirkja og skrúðganga fermingarbarna, undir leiðsögn sira Jóns Guðjónssonar. Þessi skrúðgangaer föst venja á Akranesi. 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.