Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1948, Qupperneq 29

Samvinnan - 01.05.1948, Qupperneq 29
(Framhald). en settist síðan sjálf við lilið bróður síns og lagði handlegg- inn um háls honum, en hann sagði henni þætti úr ferða- sögu sinni og lagði áherzlu á orð sín með miklu handa- pati og fjörugum hreyfingum. Hún hlýtur að hafa haldið, að þeir væru glorhungraðir, því að hún rétti að þeim brauðið í sífellu, þótt hún hins vegar hlýddi á frásögn bróður síns í sömu andránni, og andlit hennar endurspegl- aði frásögn hans með furðulega tíðum og táknrænum svip- brigðum. Skyndilega fölnaði hún og svört augu liennar leiftruðu æsilega. Hún bandaði út í loftið, eins og hún ræki beittan rýting í brjóst fjandmanns síns, sveigði höf- uðið aftur á bak og hló sigri hrósandi, svo að skein í hvítar og fagrar tennur hennar, og andlitið allt ljómaði af kyn- legum olsa og tilfinningahita. Sölva skildist, að bróðir liennar helði verið að segja henni frá því að hann hefði vegið mann í Montevideo, sennilega í nauðvörn, og að nú óttaðist hann, að lögregluliðinu í Rio de Janeiro lrefði \erið gert aðwart um glæpinn. Sölvi gat ekki að því gert, að hann starði hugfanginn á þessa ungu og glæsilegu stúlku. Líkami hennar \rar grann- ur og fjaðurmagnaður, en þó þi'oskaður og þrunginn kven- legum töfrum. Fegurð hennar var suðrænnar ættar, heit, dimm og ástríðumögnuð, og svipur hennar og augu loguðu í kynlegum. framandi eldi. Hún líktist bróður sínum mjög, og Sölva fundust svipbrigði hennar ókvenleg, og hann kunni ekki sem bezt við sig, þegar hún, Jivað eftir annað, Jét augu sín livíla á honum, með djörfum og óskammfeiln- um hætti. Hann vissi ekki. hvernig á því stóð, að hið milda, sterka og sviphreina andlit og norræna fegurð Elísabetar 1-laklev stóð lionum skyndilega ljóslifandi fyrir liugskots- sjónum. Það var engu líkara en að Paolína skynjaði á ein- livern liátt með kvenlegum næmleik sínum, livað lionum lrjó í brjósti. Hún hafði verið að því komin að þakka lron- um fyrir það, sem hann liafði gert fyrir bróður liennar, og tjá lionum tilfinningar sínar í því sambandi með þeim ofsafengna og opinskáa liætti, sem lienni var eiginlegur. En skyndilega var sem luin yrði fyrir snöggum geðhrifum. Hún fölnaði. og gremjusvip brá á fagurt andlit lrennar. Síðan gekk lrún fálátlega til Irans, rétti lronum höndina með sanra liætti og lrún lrafði séð lrann gera, þegar hann lreilsaði lrenni við komu sína, og þakkaði Ironum hjálpina nreð fáum orðunr og fremur kuldaleg í fasi. Hún leit lreld- ur ekki á lrann, þegar lrún bauð jreim góða nótt. Múlatta- konan ganrla ltafði, nreðan jressu fór .franr, búið um þá félaga í næsta herbergi, og brátt gengu þeir til náða, eftir að Federigo lrafði spjallað um stund við nróður sína inni í Jrerbergi Irennar. Sölvi lá lengi vakandi í þungunr þönkunr. Óvænt lröfðu gamlar minningar, senr hann helzt vildi gleyma, vaknað í brjósti Irans, og hann gat ekki hrakið nrynd Elísabetar Raklev á flótta. Að Jokurn féll lrann jró í svefn, en í draumi vitjaði Paolína lrans í slöngulíki, með logandi, ástríðu- nrögnuðum augunr. Sennorítan var snemma á ferli næsta dag og fór, ásanrt gönrlu múlattakonunni, út í borgina til innkaupa, en þó einkunr til jress að grennslast eftir því í kyrrþey, lrvort strokumannanna nryndi leitað rneð miklunr álruga. Þegar Sölvi fór af skipinu, hafði lrann bundið spariföt sín í böggul, ásanrt fáeinum öðrunr munum og peningunr jreim, senr lrann átti enn eftir af kaupi sínu. Nú fór lrann í sparifötin, og Jrað var auðséð, að nróður Federigos leizt vel á hann, Jregar sonur lrennar kynnti henni Jrennan nýja vin sinn, enda var Irann fríður sýnunr og karlmannlegur í spengilega, bláa einkennisbúningnunr, og alls ólíkur því, senr ganrla konan lrefur sennilega gert sér í hugarlund, Jrví að hún nrun liafa búizt við að sjá sjónrann, er Jíktist venju- legunr, óhefluðum brasilsískum háseta, en slíkir menn telj- ast oftast til dreggja mannfélagsins suður Jrar. Sjálf var lrún skorpin og gullrleik á lrörund, eins og gamalt bókfell, og Jrykkt lrár lrennar úlfgrátt fyrir hærum. En fingur lrennar voru skreyttir dýrurn hringum og Jrungir gulllokkar hengu í eyrnasneplunr hennar. Lítil og stingandi augu minntrr á kulnaða glóð nautna og sterkra ástríðna, og svipur hennar var lævíslegur og ógeðfelldur. Sölvi konrst brátt að Jrví, að lrún var hneigð til drykkju. Hún sat mestan hluta dagsins í forsælunni undir húsvegg sínum nreð vínblöndu í glasi við lrlið sér, vafði sanran vindlinga og reykti í ergi og gríð. Systkinin umgengust hana Jró með virðingu, og Jrað var auðséð, að ganrla konan réði Jrví, sem hún vildi á heinril- inu. Unr kveldbænatímann lá hún Jró oft drukkin á kné- lreði nreð talnaband nrilli skjálfandi handa og tautaði lræn- ir sínar, áður en lrún gekk til rekkju. Þegar sennorítan konr heim, var ljóst, að hún forðaðist Sölva af fremsta nregni. Hann sá, að hún afhenti bróður sínuin talsvert af peningum, og birti þá yfir svip hans, en lrann lrafði verið allþungbúinn fyrr trm morguninn. „Hvað hefur þú gert á hlut systur minnar?“ spurði Fede- rigo dag nokkurn hlæjandi — „lrún er þér ekki góð. — Hún er hættuleg," bætti hann við, alvarlegur í bragði, — ,,en nreðan Jrú ert í Jressu húsi, ert þú Jró að minnsta kosti ör- uggur. Og nú hef eg varað þig við hættunni.“ Federigo tók brátt — engu síður en Sölva — að leiðast 29

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.