Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1966, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.03.1966, Blaðsíða 26
Grasfræblöndur 1966 GRASFRÆBLANDA „A“ Þetta er alhliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg, en þó einkum í mýrar, valllendisnióa, valllendi og flög í gömlum túnum. Inniheldur 50%Engmo Vallarfoxgras. Sáðmagn 20 til 25 kg. á ha. GRASFRÆBLANDA „B“ Þessi blanda er ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest og harðviðrasamt er, en auk þess má nota hana til sáningar í beitilönd. Háliðagras er ríkjandi þáttur í blöndunni. Sáðmagn 25 til 30 kg. á hektara. GRASFRÆBLANDA „C“ Þetta er sáðskiptablanda. I henni eru tvær skammærar tegundir Rýgresi og Axhnoðapuntur, sem eru snemmvaxnar og gefa mikla uppskeru strax á fyrsta sumri. Sáðmagn um 30 kg á hektara. ÚBLANDAÐ GRASFRÆ: Vallarfoxgras Engmo — Túnvingull Háliðagras — Skriðlíngresi Rýgresi — Hvítsmári Vallarsveifgras — Axhnoðapuntur KALFRÆ: Póðurmergkál — Smjörkál Rape Kale — Silona fóðurraps Póðurrófur — Sáðhafrar (Sólhafrar II) PANTIÐ TlMANLEGA! SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA I INNFLUTNINGSDEILD 26 SAMVINNAN =lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllill=

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.