Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1966, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.03.1966, Blaðsíða 2
NÝR STARFSMAÐUR? Eins og frá hefur verið skýrt í Samvinnunni hefur Dagur Þorleifsson samkvæmt eigin ósk látið af störfum sem fastur blaðamaður við rit- ið. í stað hans hefur verið ráðinn Eysteinn Sig- urðsson stud. mag. Eystetfnn fæddist í Reykjavik 11. nóv. 1939. Hann lauk stúdentsprófi við Verzlunarskóla Islands og stundar nám í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands. Ásamt námi sínu hefur hann undanfarin ár stundað ýmsa vinnu hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga og er því vel kunnugur samvinnuhreyfingunni í landinu. Samvinnan býður hann velkominn til starfa. Ritstj. Eysteinn Sigurðsson í HEIMSÓKN Á AKUREYRI 18. og 19. febrúar s.l. komu um 60 stúdentar úr viðskiptafræðideild Háskóla íslands í heimsókn til Akureyrar í boði SÍS og KEA. Með í förinni var kennari þeirra, Árni Vilhjálmsson prófessor. Skoðuðu stúdentarnir ve;rksmiðjur, verzlanir og skrifstofur þessara aðila á staðnum og hlýddu á erindi um atvinnurekstur og skipulag samvinnu- hreyfingarinnar. Einnig snæddu þeir hádegisverð í boði bæjarstjórn- ar Akureyrar í skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. í heild var heimsóknin vel heppnuð og bæði gestum og gestgjöfum til ánægju og fróðleiks. Fararstjóri úr hópi stúdentanna var Steinar Berg Björnsson, en leiðsögumaður og fylgdarmaður hópsins, meðan dvalið var á Akureyri, var Gunnlaugur P. Kristinsson hjá KEA. Þá var Helgi Bergs, fram- kvæmdastjóri Tæknideildar SÍS, hópnum til aðstoðar á Akureyri, og auk þess veittu forstöðumenn og verkstjórar á hverjum stað hópnum leiðsögn og svöruðu spurningum. Á meðfylgjandi mynd sjást nokkrir stúdentanna virða fyrir sér sápupökkunarvél í Efnaverksmiðjunni Sjöfn. (Ljósm. Gunnlaugur P. Kristinsson). ■ ■ ■ ■ Forsiffumynd: Snjór á Akureyri. Barnaskólinn. ® Ljósm.: Gunnlaugur E P. Kristinsson. Q ■ ------------------------- E ■ ■ Efni: | 2. Nýr starfsmaður. _ í heimsókn á Akureyri. ■ 3. Atómfjöll til beggja handa. * H Páll H. Jónsson. ■ p 4. Færeyingar góðir heim að sækja. y _ Rætt við Harry Frederiksen, framkvæmdastjóra, _ nýkominn heim úr Færeyjaför. “ 6. Dæmdir elskendur. " ■ Smásaga eftir Garnett Radcliffe, Dagur Þor- ■ Ei leifsson þýddi. ■ m 8. Alþýðusamband íslands fimmtíu ára. _ Páll H. Jónsson. m 9. Krossgáta. ■ 11. Bókaskápurinn. ■ ES 12. Sagan í smásjá: „Betlarauppreisnin“ á Niöur- ■ ■ löndum, M _ Dagur Þorleifsson. _ 14. í sviðsljósinu: Eskýlos, Dagur Þorleifsson. ■ 16. Myndlistarþáttur: Velazquez, ■ ■ Dagur Þorleifsson. ■ p 18. Haustiaufin falla ■ _ Ijóð eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. _ 19. Föndurkrókurinn. ■ Veraldarsaga heimilanna. ■ ■ Jónas Jónsson frá Hriflu. ■ ■ 21. Minningarorð um Thorsten Odhe. ■ _ Páll H. Jónsson. _ 22. Samvinnumyndir. “ 24. Þarfastir Kanadamanna — Kristjánsson- ■ sniliingamir 6. ■ ■ 25. Töfrapensillinn, ■ I ljóðaþýðing eftir Sveinbjörn Beinteinsson. B _ Fögnuður, _ ljóð eftir Valborgu Bentsdóttur. Samvinnan MARZ 1966 — LX. ÁRGANGUR 3. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Páll H. Jónsson. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, Reykjavik. Ritstjórnarsími: 17080. Verð árg.: 200,00 kr., í lausasölu kr. 20.00. Gerð myndamóta: Prentmót h.f. Prentverk: Prentsmiðjan Edda h.f. 2 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.