Neisti - 01.12.1965, Blaðsíða 5

Neisti - 01.12.1965, Blaðsíða 5
ÖRN SCHEVING KRISTJAN GUÐMUNDSSON, mennta- NESKAUPSTAÐ. skólan. GRAFARNESI. 1 Lokatakmarkið er að koma á sósialisma á Islandi, en meðan það er ekki unnt, að , gera' alþýðu landsins lifið eins bærilegt og hægt er 1 smákapftalisku þjóðfélagi, eins og á Islandi. 2 Þetta hefði verið eðlileg spurning allt fram til 1956, en með tilkomu Alþýðu- bandalagsins tel ég slíkt ekki koma til greina, þvf ég tel að ÆF eigi að rúma f.alla unga Alþýðubandalagsmenn, og 1 gæti komið til greina að ÆF kysi fulltrúa á landsfund Alþýðubandlagsins, ef af yrði. 1 Þær spurningar sem ég hef hér verið beðinn um að svara eru nokkuð yfirgripsmiklar og erfitt að svara þeim f stuttu máli á viðunandi •hátt. Ég vil nú samt reyna að gera grein fyrir áliti mfnu á þessum málum f fáum orðum, Við fyrstu spurningunni vil ég þvf svara að ég tel höfuðverkefni fslenzkra sósialista f náinni framtfð vera að berjast fyrir sósialisma á Is- landi, og þá um leið fyrir batnandi kjörum alls vinnandi fólks f landinu. Það er margt sem má undir þetta flokka, og vfst er að nóg er um verkefnin til að vinna úr og nóg er til að endurbæta, svo rotið og gegnumsýrt af spillingu sem þjóðfélag okkar er f dag. Heildar- ■skipulagningu þarf að koma á þjóðarbúskapinn, ef Islendingar eiga að halda efnahagslegu sjálf— Hvað viðkemur þriðju spurningu, vil ég þvf svara, að þar sem Æskulýðsfylkingin er einu æskulýðssamtök sósialista f landinu, er það skoðun mfn að hún eigi að efla samstarf sitt við alla sósialista landsins, hvort sem þeir eru nú f alþýðubandalaginu eða sósialistaflokknum. Það á að vera, og er, hlutverk Æskulýðsfylk- ingarinnar að sameina alla unga sósialista, hvort sem þeir eru skilgreindir sem hægri eða vinstri sósialistar. Hvað viðkemur kosningu fulltrúa f mjðstjórn sósialistaflokksins er ég þvf hlynntur, svo framarlega sem það er til að bæta samstarf þessara aðilja. stæði sfnu, og þá um leið pólitfsku, og meiri alúð þarf að leggja við uppeldi og menntun æskunnar. Allt þetta tel ég vera verkefni fslenzkra sósialista f náinni framtfð. fig tel að Sósfalistaflokkurinn eigi að starfa áfram sem slíkur, en skipuleggja beri Alþýðubandalagið, Sem samfylk- ingarsamtök á landsmælikvarða. MARGRÉT BLÖNDAL, húsmóðir REYKJAVlK. 1 Ég tel það höfuðatriði að r.óttækur sósfal- fskur flokkur sé til f lanþinu f Þvf ber Sósfalistaflokknum að starfa áfram eins og áður. Þar er líka nóg rúm fyrir alla sósfalista og vinstrisinnað fólk. 2 Stytting vinnutfmans. Hinn langi vinnu- tfmi, sem nú tfðkast er f senn heilsuspill- andi og fjötur uin fót allrar félagsstarfs- ■ semi.'- 3 Mér finnst það litlu breyta frá þvf sem nú er. Höfuðatriði er að flokkurinn styðji starfsemi Æ. F. með ráðum og dáð. 2 Annari spurningu er nokkuð erfitt að svara. Skipulagning sósialistaflokksins og alþýðubanda- lagsins er mál sem mikið hefur verið um rætt og ritað og sýnist sitt hverjum. Nú er það vit- að að mikið af stuðningsmönnum alþýðubanda- lagsins eru, sem við gætum kallað hægri-sósial ista. Sósialisti er þvf nokkuð teygjanlegt orð, bæði til hægri og vinstri. En ég held að það sé augljóst mál, að til að ná einhverjum árangri f baráttunni gegn íhaldinu, verði sósialistar að eiga sterkan flokk með öflugri miðstjórn. Það hlýtur þvf að vera aðkallandi fyrir alla baráttu sósialista að þeir sameinist um einhvern flokk sem væri þá myndaður á tiltölulega breið- um grundvelli, og væri fær um að sameina sem ■flesta sósialista undir sitt merki. Þennan kost hefur alþýðubandalagið að miklu leyti, en, eins og vitað er, er alþýðubandalagið ekki stjórn- -málaflokkur sem slíkur, heldur kosningabanda- lag. Það hefur þvf enga öfluga miðstjórn er gæti skipulagt stjórnmálabaráttuna. Ég tel þvf að við ættum að leggja áherzlu á eflingu al- þýðubandalagsins, en vissulega mætti gera á þvf ýmsar endurbætur. KRISTJÁN JÓNASSON, húsgagnasm. HtSAVÍK. 1 Höfuðverkefnið hlýtur að vera að virkja það afl, sem nú er óbeizlað f fslenzkum æskulýð. Það er æskan, sem erfir landið og hún hefur nú meirí möguleika til að ganga veg sósfal- ismans, og þar með veg fegurra og betra mannlffs, en nokkru sinni fyrr. En til þess að svo megi verða, þarf að efla starfsemi Æ. F. að mun, og það ekki sízt út á við. Hvetja þarf æskuna til virkari þátttöku f öllu menningarstarfi, félagsstarfi svo sem innan tónlistarfélaga, íþróttafélaga, ungmenna- félaga og leikfélaga, svo rjúfa megi þá menn- ingarlegu einangrun, sem nú ber æ meir á f fslenzku þjóðlffi. Menningin þarf að verða samnefnari þjóðar- innar en ekki áróðurstæki f höndum braskara. Þá er ekki sfður nauðsynlegt að efla starfið innan verkalýðshreyfingarinnar og samvinnu- hreyfingarinnar. Oþreytandi þurfa fslenzkir sósfalistar að vera við fræðslustarf um sósfalismann. Sú fræðsla má ekki einskorðast við þraungan hóp flokks- manna, heldur þarf að halda útbreiðslufundi og almenna strjórnmálafundi, þar er verðugt verkefni handa þingmönnunum, sem nú fá sérstakan styrk til ferðalaga um sitt kjördæmi, og þyrftu þeir nú heldur betur að fara að hrista af sér slenið. Það^hefur sýnt sig, að fylgi sósfalismans vex ítéttu hlutfalli við aukinn áhuga á stjórnmálum. 5

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.