Neisti - 01.12.1965, Blaðsíða 7

Neisti - 01.12.1965, Blaðsíða 7
" Hvað getur þú sagt lesendum Neista um un vandamála þjóðlifsins. Meira um ktitík. leiklistarkennslu hér ?". Vaxandi ærlegheit. " " Helzta regla 1 leikiistarkennslu hér er að kenna mönnum þá tækni, andlega og efnislega, | fyrirbæri lifsins sem hverjum og einum af nem- endum þykja athyglisverð. Reynt er að vernda sérkenni hvers einstaklings og hjálpa honum að gera sér grein fyrir þeim. Til er orðið heilt kennslukerfi, sem flestir kennarar fara eftir og miðar að þvf að nemandinn nái valdi á list sinni ( og sjálfum sér) stig af stigi, með þvi að byrja á þvi einfaldasta og fást ekki við hið óáþreifanlega fyrren hið áþreifanlega er ljóst. Mikið er þessvegna kennt af sögu og lagt að nemendum að lesa til hlftar það sem miklir menn fyrri alda hafa látið eftir sig, til þess að þeir týni ekki beztu árum ævi sinnar f þokuvillu við að finna það sem löngu er vitað. " " Hvað um leikhúsmenningu Moskvuborgar?". " Leikhúsmenning Moskvu er forn og stendur á breiðum grunni. An efa er hún meira rækt- uð vitandi vits en nokkursstaðar annarsstaðar. Flestir leikhúsmenn eru vel menntaðir en furðu- leg génf og fenómen sjaldséð. Hin eilffa leit listamannsins að æðri sannindum virðist hérna framin meira meðvitað, með stuðningi þekk- ingar og reynslu, en minna treyst á eðlisávfs- un og guð almáttugan. Leikhús eru fjölmörg og tekin alvarlega af leikhúsgestum ". " Margir útlendingar furða sig á hinni geysi- legu leikhúsaðsókn, sem áberandi er hér. Hverju heldurðu að hana beri helzt að þakka?". " Hérna er kirkjan áhrifalaus að mestu og enginn byggir gerðir sfnar f lffinu á loforði um handleiðsiu guðs. Einmitt þessvegna finnst fólki jarðlffið svo mikilsvert og það hefur áhuga á öllu, sem tekur vandamál þess til meðferðar. Til hvers lifum við? Hvernig á maður að haga sér? Hverjir siðir eru góðir ? Hversvegna missa menn trú á sjálfa sig ? Hversvegna eru sumir reiðir en aðrir ánægðir að eðli ? Hvað leiðir menn til glötunar og hvað til gæfu ? Hvernig má fegra okkar eigið jarðlff ? Þessar spurningar og aðrar skyldar hljóta að skerpast hvar sem menn sleppa trú á eilffa forstjón en taka f þess stað sjálfir ábyrgð á gerðum sfnum. Einmitt þetta eru viðfangsefni góðs leilrhúss. Þvf er það ekkí útfbláinn að leikhúsaðsókn og alvarleg af- staða til leikhúsa eykst jafnframt þvf sem hugmyndir sósfalismans festa rætur og útrýma trú og hindurvitnum. " ” Þekkirðu til nokkurra nýrra strauma f sovéskri leikritagerð og leikhússtarfsemi?". " f tengslum við nýja tfma hvað snertir póli- tfskt lff Moskvu lætur leikhús hennar einnig sk skfna f tilburði til mpácirðingar. I eikritaval gerist djarfara. Meira um aivariega meðhöndl- Hefur Brecht haft áhrif hér?". Brecht tröllrfður hér öllum húsum, jafn- jframt þvf sem Meyerhold hefur verið reistur |frá niðurlægingu. Meyerhold var mikill til— jraunamaður fsama anda og Brecht, en féll f íónáð fyrir formalisma, sem þá var algengt jbannfæringarbrennimark. Þekktur leikhús- maður hérna sagði þegar hann var spurður álits á Brecht: " Brecht hefur ekkert gert nýrra né merkilegra en Meyerhold gerði. Við drápum hann á sfnum tfma, en gleypum nú við kenn- ingum hans hráum þegar þær koma til okkar frá útlöndum undir nafninu " leikhús Brechts"". " Er mikið fært upp af erlendum nútfmaleik- ritum f Moskvu?". " Af erlendum nútfmahöfundum er tiltölulega fátt flutt, ef Brecht er frátalinn. Þó hafa ýmis leikrit Millers gengið hér sæmilega. Dúrren- matt stingur upp kolli af og til. " Horfðu reiður um öxl " Osbornes var sett upp en náði ekki fylgi. Eitt verk Sartres gengur : " Lizzy Mac- Key". Ahugi manna beinist þó fremur að nýj- um sovézkum leikritum. Finna má forþef af flóðöldu nýrrar leikritagerðar, sem þá og þeg- ar muni brjótast fram, en fæðingarhrfðir þess tfma teygjast þó enn um stund. " Hverskonar leikrit (hvaða höfundar) eru vin- sælust f Sovét ? " Mjög vinsæl eru leikrit um hetjudáðir frá tfmum byltingarinnar og heimsstyrjaldarinnar; einnig kómedfur höfundar að nafni Sofronoff. Leikrit Arbúsoffs: Tanja, Saga frá Irkútsk, Veslings Marat - eru öll um vandamál ungs fólks, sem alizt hefur upp á ógnarlegum tfma- mótum gamals og nýs heims, er bundið viss- um böndum hinum gamla en hefur fengið það hlutverk að byggja á rústum hans nýjan. Hrað- byri siglir upp á frægðarhimininn hinn ungi Zorin, höfundur mjög alvarlegrar, einlægrar og gagnrýninnar afstöðu til samtfma sfns. Annars er viðleitni sovézks leikhúsfólks, einkum þess unga, svipuð og stallbræðra þeirra f öðrum löndum : að byggja úr eyði- leggíngu og siðleysi nýtt lff, gróandi lff, sem maður þarf ekki á banadægri að blygðast sfn fyrir að hafa verið þátttakandi f. Það er af þessum einföldu óskum, sem heimurinn stjórn- ast, þrátt fyrir allt hans kókakóla og annan hé- igóma. Þeir ungu menn, sem gera sér grein 'fyrir þessu og eru þvf fyrirliðar f hinni raun- verulegu endursköpun heimsins, eru kannski minna áberandi f fljótu bragði hvort heldur !er f leikhúsi eða f atvinnulffinu. En þeirra framleiðsla er ekki poppkorn til jóðls á spáss- erfngum heldur miklu eðlisþyngra efni og 'Stendur þvf traustar undir, sem hún er erfiðar |étin." EYVINDUR ERLENDSSON : PLlS. (meö tilíinningu) Heill þér Johnson. A hliðstólpa stjómhúss vors stóðst þú og brostir. Góður er gestur sá sem gefur kveikjara kýttum kotbyggjum. Vesælir erum vér og vant þróaðir vel skal þó Valföður tekið. Fjallkonan fellir þér faldinn sinn hvíta. Have a good joke Johnson. DRÖTTKVÆBI. Sæmdu gull sóma settan kvið fettan sungu dýrðsöngva sælir gaul-vælir átu stór æti ungir þjóðlungar garg hrafn kargur args hávargur. DÝRIN A tJTHAFINU. Sá ég sæ sigldu fley á í fjarska bláum. Sindruðu ísar í ársól kaldri. Kölluðu á böm sín bimir. Héldu húnar í heim suður með hásigldum skipum. Dýrð er dvöl í dýragarði ganga þar á boltum birnir. Dynja á ísum dimmir frostbrestir fölar stjörnur stara. Göltra um glæmr gamlir og kargir og kalla á börn sín birnir. L

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.