Stéttabaráttan - 11.07.1975, Blaðsíða 11

Stéttabaráttan - 11.07.1975, Blaðsíða 11
Uppbyggin^ STÉTTABARATTUNNAR cr ekki auðvelt verkefni aem hægt er að leysa án forna. Og það erum við - lesendur og aðstandendur blaðsins » sem verðum að færa fórnirnar. Aðrir koma ekki til greina. Fórninrnar eru þó ekki til einskis, með sameiginlegu átaki eignumst við blað sem verður sífeilt sterkari rixid fyrír hagsmuni verkalýðsins í öilum málefnum hans. Fram til þessa hefur STÉTTÁBARATTAN byggt afkomu sina etngongu á þvf fé sem greitt er fyrlr áskriftir og lausasölu. En það fé nægir aðeins til þess að halda blaðínu f horfinu. Sameiginlegt markmið okkar hlýtur að vera það að byggja upp blaðið og gera það betur úr garði. Með þetta í huga hefur ritstjórn komið á laggii*na.r styrktarmannakerfi STÉTTA- BARATTUNNAR. Nú þegar hafa okkur bæst liðsmenn sertx leggja fé í útgáfusjóð blaðsins mánaðarlega. Þessi fyrsta tiiraun með styrktarmannakerfið lofar góðu, en við teljum samt að hún hafi ekki verið nægilega Undirbúin af okkar hálfu. Við höfum þvf lagt hausana í bleyti á nýjan leiic og komist að þeirri niðurstöðu að við verðum að fullkomna þetta kerfi. Betrumbæturnar felast í þvf áð styrktarmennirnir fá meira fyrtr nsnúðH sinn én venjulegir áskrifendur. Þeir fá, í fyrsta lagi, sérstakt vikulegt fréttabréf (sem verður fyrsti vfsirinn að vikulegri útgáfu STÉTTABARATTUNNAR). f öðru lagi fá þeir dagatal sem blaðið gefur út. Dagatalið verður gert með sérstökum hætti, það mun vekja sérstaka athygli á merkisdögum úr baráttusögu verk&lýðsins hérlendis aem erlendis. Fleirá er á döfinni varðandi styrktarmennmn. En hvað er það sem þú þarft að gera til þess að geta orðið styrktarmaður ? - Þú verður að greiða mánaðarlega féí utgáfusjóð STÉTTABARATTUNí4AR. Lægsta gjald er k.v. 500 á mánuði, en við setjum engin takmörk fyrir þvf hvað menn géta lagt fram umfram þá upphæð (ef þú leggur fratn 1000 kr. þá eru það ekki nema ca 35 kr, á dag). Hagkvæmasta fyrlrkomulagið fyrir okkur (og þíg) væri að borga alla upphæðin á einu bretti. Það niyndi auðvelda okkur alla útreikninga og áætlhnagerð fvrir úfcgái'una, einnig verður það minna umstang og kostnaður fyrir okkur (og þig). En auðvitað er þetta ekicert skilyrði. Til þess aðstyrktarmannakerfiðgeti komist á legg í sinni fuilkomnu mynd verður að vera til staðar víss fjöldí styrktarmanna. Við höfum reiknað það út að þaðþurfíum 100 styrktarmonn til þess að útgáfa frétta- bréfsins geti hafist. Það er því ekki nein átstæða fyrir þig að hika og bfða - því fyrr sem þú gerist styrktarmaður , þvf fyrr færðu fréttabréfið.' Leggðu fé inn á gíróreikning 8TÉTTáBARATTUNNAR nr. 27810. Mundu að skrifB nafn þitt og heimílisfang. Með félagakveðjum f. h. ritstjórnar Hjálmtýr^HeiðdaJ SNÍJ...

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.