Fréttablaðið - 28.08.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 28. ágúst 2009
Fékk fyrstu myndavélina átta ára
Saga Sigurðardóttir ljósmyndari hefur tekið myndir fyrir mörg af virtustu tískublöðum Evrópu.
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
BORGARLEIKHÚSIÐ stendur fyrir opnu húsi laugardaginn
29. ágúst. Þar verður boðið upp á vöfflur og kaffi, líf og fjör verð-
ur á öllum sviðum og skemmtidagskrá í forsalnum allan daginn.
Einnig verður boðið upp á skoðunarferð um leikhúsið og skoð-
að bak við tjöldin. www.borgarleikhus.is
„Ég hætti við graskerssúpuleit-ina þar sem það fást hvort sem er svo sjaldan grasker á Íslandi. Ég var að grúska á netin þþes i
Eldar súpur og frystirÁsta Guðrún Jóhannsdóttir er mikill súpukokkur en í leit sinni að uppskrift að graskerssúpu fann hún
sætkartöflusúpu sem er mjög vinsæl hjá eldri og yngri meðlimum fjölskyldunnar.
Ástu Guðrúnu Jóhannsdóttur þykir fátt betra en heitar súpur yfir vetrartímann.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
LJÚF SÚPA ÚR SÆTUM KARTÖFLUFYRIR
6.890 kr.
4ra rétta tilboðog nýr A la Carte
Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf!
Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 10.990 kr.
Barolo „Ornato“ 2004 | Ítalía.Chablis Grand Cru ,,Les Clos” 2005 | F kkl
Glas af eðalvíni
· Reykt önd með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa ·
· Humarsúpa rjómalöguð með grilluðum humarhölum ·· Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu ·* E Ð A *· Fiskur dagsins útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar ·· Skyr “Tonka crème brûlée” með karamelluís ·
35%
72%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára.
Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009.
Fréttablaðið er með 106%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
FÖSTUDAGUR
28. ágúst 2009 — 203. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
ÁSTA GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR
Veit fátt betra en
heimagerða súpu
• matur • helgin
Í MIÐJU BLAÐSINS
Nýr skáli á
mettíma
Ferðafélag Fljóts-
dalshéraðs fagnaði
fjörutíu ára afmæli í
vikunni.
TÍMAMÓT 16
SAGA SIGURÐARDÓTTIR
Alveg heltekin
af ljósmyndun
FÖSTUDAGUR FYLGIR
FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Við munum öll deyja
„Við erum lítil þjóð í vondum
málum og það er enginn riddari
í sjónmáli,“ skrifar Sæunn Kjart-
ansdóttir.
Í DAG 14
Vill fallegt fólk
í sjónvarp
Raul Rodriguez í
einlægu viðtali við
bandarískt dagblað.
FÓLK 26
Fær mikla athygli
Helstu fjölmiðlar
heims fjalla um
samband Sólskins-
drengsins og Kate
Winslet.
FÓLK 34
BJART SYÐRA Í dag verða norð-
an 5-13 m/s, stífastur norðvestan
til þegar líður á daginn. Rigning
norðanlands og austan annars
þurrt að mestu og bjart með
köflum syðra. Hiti 5-16 stig, hlýjast
SA-til.
VEÐUR 4
16
12
7
8
10
EFNAHAGSMÁL Tuttugu prósent hús-
næðislána hjá viðskiptabönkunum
þremur eru í vanskilum eða ekk-
ert er greitt af þeim. Stjórnvöld
hyggjast skoða fjárhagsvanda
heimilanna vegna greiðslubyrði
og skuldsetningar heildstætt. Þar
verður því ekki einungis horft til
húsnæðislána, heldur einnig bíla-
lána.
Nefnd á vegum þriggja ráðu-
neyta hefur fjallað um skulda-
vanda heimilanna síðan í byrjun
ágúst, með sérstöku tilliti til þess
hvernig þau úrræði sem boðið
hefur verið upp á hafa reynst.
Gert er ráð fyrir að þessi nefnd
komi með tillögur og úrræði á
næstunni.
Í vinnu nefndarinnar mun mönn-
um orðið ljóst að óháð því hvaða
aðferðafræði verði beitt, sé óum-
flýjanlegt að líta bílalán sömu
augum og húsnæðislán. Annars sé
jafnræðis ekki gætt. Ekki er rætt
um flata niðurfellingu skulda,
enda hefur það komið skýrt fram
að hið opinbera hafi ekki bolmagn
til slíkrar aðgerðar. Því er líklegra
að bönkunum og lánafyrirtækjum
verði falið að útfæra leiðirnar á
sínum forsendum og forsendum
skuldara.
Samkvæmt úttekt Seðlabanka
Íslands, sem gerð var fyrir við-
skiptaráðuneytið og birt í byrjun
júlí, eru 40.414 manns með bílalán
í erlendri mynt að öllu leyti eða að
hluta. Heildarupphæð lánanna er
115 milljarðar króna.
Gengisbundin skuldabréf til
heimila voru 315 milljarðar í lok
september, þar af 107 milljarðar
skilgreindir sem erlend húsnæðis-
lán, samkvæmt svari félagsmála-
ráðherra á Alþingi í febrúar.
„Þetta er mikið forgangsmál og
mikil áhersla lögð á að bregðast
við skuldavanda heimilanna, bæði
íbúða- og bílalánum,“ segir Gylfi
Magnússon viðskiptaráðherra.
„Það þarf kannski að grípa til rót-
tækari aðgerða sem gætu falið í sér
niðurfellingu skulda, hvort sem það
er gert með formlegri greiðsluað-
lögun eða hvort viðkomandi stofn-
anir setja upp áætlun sem geng-
ur upp fyrir viðskiptavini þeirra,“
segir Gylfi. - shá / vsp
Fimmtungur borgar
ekki eða í vanskilum
Vanskil aukast jafnt og þétt á íbúðalánum hjá bönkunum. Stjórnvöld athuga
hvort líta skuli bílalán sömu augum og íbúðalán þegar að skuldaleiðréttingu
kemur. Nefnd á vegum þriggja ráðuneyta á að skila tillögum á næstunni.
Í GLERBÚRINU Á þriðja hundrað mótmælti Icesave-samningunum við Alþingishúsið í gær. Samningarnir verða að líkindum samþykktir í dag og þá getur þingið farið í lang-
þráð frí. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sést hér ganga milli þinghúsa og virða fyrir sér atganginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
FÓTBOLTI Íslenska landsliðið tapaði
í gær fyrir Noregi á Evrópumeist-
aramótinu í Finnlandi, 1-0. Norð-
menn skoruðu sigurmark leiksins
á lokaandartökum fyrri hálfleiks
en íslenska liðið náði ekki að svara
fyrir sig eftir leikhlé þrátt fyrir
hetjulega baráttu.
Ísland á þar með engan mögu-
leika á að komast áfram í fjórð-
ungsúrslit keppninnar. Liðið mætir
Þýskalandi í lokaleik sínum í Finn-
landi á sunnudag. - esá / sjá síðu 30
Ísland tapaði fyrir Noregi:
EM-draumur
stelpnanna úti
Það þarf kannski að grípa
til róttækari aðgerða sem
gætu falið í sér niðurfellingu
skulda
GYLFI MAGNÚSSON
VIÐSKIPTARÁÐHERRA