Fréttablaðið - 28.08.2009, Síða 9

Fréttablaðið - 28.08.2009, Síða 9
NÁGRANNAVARSLA EYKUR ÖRYGGI Nágrannavarsla hefur sannað sig sem einföld og áhrifarík leið til að fækka innbrotum, þjófnuðum og skemmdarverkum. Sjóvá vill leggja sitt af mörkum til þess að auka öryggi og hefur í samstarfi við Forvarnahúsið útbúið handbók um nágrannavörslu sem er aðgengileg á sjova.is. Auk þess verða haldin námskeið um uppsetningu nágrannavörslu en frítt verður á þau fyrir viðskiptavini í Stofni. VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ AÐ SETJA UPP NÁGRANNAVÖRSLU Kynntu þér nágrannavörslu á sjova.is.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.