Fréttablaðið - 28.08.2009, Page 28
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS
FRÁBÆR
FÖSTUDAGUR
Vigdís Þormóðsdóttir, verk-
efnastjóri hjá Kvikmynda-
miðstöð Íslands
1
4
28. ÁGÚST 2009
www.fristundir.is
IS. Leitið að bláa hnappnum til að hjálpa ykkur.
ENG. Look for the Blue Button to help you.
POL. Szukajcie Państwo Niebieskiego Znaczka by uzyskać pomoc.
Kíktu á vefsíðu okkar!
Fyrir upplýsingar um Haust 2009 námskeið.
2009
HaustAutumn
Sumarafgreiðslutími:
Virka daga kl. 6:30–22:30
Helgar kl. 8:00–22:00
Skelltu þér í sund í Laugardalslauginni og prófaðu
nýju rennibrautina sem er ein sú glæsilegasta á landinu.
Við lofum fjöri og fiðringi!
SALÍBUNA!
Í LAUGARDALSLAUG
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
Hefja daginn á því að borða Cheer-
ios, drekka Pepsi Max, prjóna sokk
og horfa aðeins á sjónvarpið, til
dæmis á Simpsons. Þetta er skot-
held blanda sem kemur manni í gott
stuð fyrir daginn.
2
Kafa í sjónum með góðum vinum.
Hitta fiska, krabba og þara. Velta fyrir
mér sorpinu á hafsbotni.
Eyða því næst
drjúgum tíma í að
leika við kettlingana
mína. Þeir eru næst-
um því of sætir.
3Fá mér hádegismat á Hamborgara-búllunni. Ostborgara og franskar. Við
Búllan deilum afmælisdegi!
5Fá mér kvöldmat á Vitabar. Þá að
sjálfsögðu hinn æðislega Gleym-
mérei-borgara. Að því loknu væri
gaman að fara í bíó með einhverjum
skemmtilegum. Eða á Bakkus. Eða í
bíó og svo á Bakkus. Það er allt hægt!