Fréttablaðið - 28.08.2009, Síða 34

Fréttablaðið - 28.08.2009, Síða 34
22 28. ágúst 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jájá! Gott mál! Ég er farinn að venjast þessu! Duglegur strákur! Hann ropar og sefur reglulega. Hraustur og flottur! Hann ælir svolítið, en það hlýtur að lagast smám saman. Vonandi! Og ... nú er það ... ... unglingurinn sem gagnrýn- endur elska! Einhverjir gagnrýn- endur kannski. Hver tekur mark á gagn- rýnendum? Hann þolir ekki þegar hann er kallaður „Mjásabossi“. Frú Lóla Dýrasálfræðingur Hæ! Hvernig var í kvið- dóminum? Ég var valinn. Réttarhöldin hefj- ast á morgun. Slæmu fréttirnar eru þær að ég má ekki lesa eða heyra neinar fréttir. Það þýðir að það verður ekki kveikt á sjónvarpinu fyrr en réttarhöldunum lýkur. Maður hefur heyrt af grimmum og óvana- legum refsingum en ég hef aldrei vitað til þess að þeim sé beitt á kviðdóminn. Og maka þeirra. Ég er að reyna að brenna aðeins af beikoninu! Einhverjir supu hveljur þegar Hann-es Hólmsteinn Gissurarson mætti í morgunútvarp Rásar 2 og viðurkenndi fyrir alþjóð að hann ætti sök á bankahrun- inu rétt eins og flestir landar hans. Nema auðvitað Davíð Oddsson. Til sama ráðs greip Kjartan Gunnarsson einhverju sinni þegar hann sagði að hann hefði átt að hlusta á Davíð. Auðvitað hlaut Hannes bágt fyrir þessi orð sín enda ekki í neinum takti við raunveruleikann. Hannes hefur oft verið kallaður hugmyndasmiður hrunsins. Hann hafi ásamt skrímsladeild Sjálfstæðisflokks- ins teiknað upp efnahagslandslagið, hverjir ættu að eiga bankana og hverjir ekki. Allt gott og blessað. Hugmynda- fræði Hannesar varð gjaldþrota í einni svipan þegar Davíð tók Glitni yfir. Í kjölfarið hrökkluðust hinir innvígðu og innmúruðu frá völd- um með bálköstum og búsáhöld- um. En Hannes á þó að fá að mótmæla, sá réttur er heilagur hverjum manni eins og aðgerðasinnar hafa margoft talað um á vefsíðum sínum. Mér fannst ómaklegt af blogg-mótmæl- endum að hrekja Hannes á braut, reka hann inn í Alþingishúsið með bakpoka og öðrum lauslegum munum. Því þegar öllu er á botninn hvolft er Hannes bara háskóla- kennari. Davíð var forsætisráðherra, utan- ríkisráðherra og seðlabankastjóri, maður með völd. Hann fékk engu að síður að standa óáreittur niðri á Austurvelli þegar hinum margumtöluðu Icesave-samningum var mótmælt af inDefence-hópnum. Kannski þorðu menn ekki að henda neinu í Davíð, báru of mikla virðingu fyrir honum heldur kusu frekar að bíða eftir bakara- drengnum og hengja hann fyrir smiðinn. Kannski bara svolítið einkennandi fyrir bloggsamfélagið eða hvað? Bakaradrengurinn og smiðurinn NOKKUR ORÐ Freyr Gígja GunnarssonER OLIVER! Í ÞINNI FJÖLSKYLDU? Leitin að OLIVER! hefst á Opnu húsi á laugardaginn Það verður mikið fjör þegar við galopnum Þjóðleikhúsið á laugardaginn kl. 13-16. Þá byrjar líka leitin að rúmlega 20 strákum á aldrinum 8–13 ára til að fara með hlutverk í söngleiknum OLIVER! Skráningin í áheyrnarprufurnar fer fram á Opna húsinu. Fjögurra sýninga leikhúskort kostar aðeins kr.9.900 SÝNINGAR Á NÆSTUNNI! KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudaginn 30. ágúst. UTAN GÁTTA Föstudaginn 4. september, til styrktar Grensásdeild. FRIDA ... viva la vida Frumsýning föstudaginn 11. september. FÁÐU ÞÉR KORT! Hringdu í síma 551 1200 eða smelltu þér á leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.