Tíminn - 15.01.1978, Side 36

Tíminn - 15.01.1978, Side 36
•*18-300 Auglýsingadeild Tímans. HREVFILL Slmi 8 55 22 - TRÉSMIDJAN MÉIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 ----- — 7 TALANDI VASATÖLVA HANDA BLINDUM Jakob Kristjánsson heitir blindur maÐur, er rekur körfu- gerft afi Hamrahlffi 17, en i þvf hiisi eru Ibúfiir fyrir blinda I blokk en auk þess fáeinar vinnu- stofur. Vifi litum inn til Jakobs á dög- unum, en blafiinu haföi borizt vitneskja um afi hann heföi fengifi keypta vasatölvu sem talar. Vasatölvan er nii almennings- eign. Skólakrakkar nota þær I skólanum og þær fylgja unga fólkinu gegnum öll námsstigin, húsmæöur nota þær þegar þær verzla i kjörbiiöum og menn leggja saman I heftinu sinu á kvöldin. En til þess aö nota vasatölvu, þá þurfa menn aö sjá. Annars væru þær til litils — og þó, þvi núna eru komnar á markaöinn vasatölvur, sem tala. Tölvan talar Jakob Kristjánsson, sýndi okkur tölvuna, en gat þess jafn- framt, aö hann væri ekki eini maöurinn hér á landi, sem ætti svona grip. Þaö eru þrjár svona hér i húsinu, sagöi hann. — Ég reiknaöi áöur I hugan- um, sem er ágætt, og ég reyni aö nota tölvuna sem minnst, en þaö er einkum I sambandi viö pró- sentureikning og deilingu sem ég nota hana. Fólk er oröiö alltof háö þess- um vélum. Ef rafmagn fer af i banka, þá lamast allt og þaö er ekki unnt aö afgreiöa fólk, þvi enginn getur lengur lagt saman tölur I landinu, nema hann hafi vél. Nýja tölvan vinnur alveg eins og venjuleg vasatölva, nema hún segir tölustafinn I staö þess aö hann birtist I venjulegri tölvu. Þaö gerir hann reyndar lika á þessari. Ef ég styö á takka „einn”, þá segir hún „einn” eöa „one”, þvi hún „talar” ensku. Sföan segir hún „plús” ef ég styö á plús takkann, mfnus o.s.frv. Síöan kemur útkoman, en þá segir hún alla útkomuna. Aö vfsu segir hún ekki t.d. „hundraö og tut- tugu” heldur „einn, tveir núll” en þetta venst. — Hvernig reiknuöu blindir menn áöur en talandi tölvur komu til skjálanna? — Þeir nota einkum talna- Jakob Kristjánsson „talar” viö tölvuna. DOKTORSPROF FRÁ LUNDÚNA- HÁSKÓLA Eysteinn Sigurösson lauk nú fyrir jólin doktorsprófi f norræn- um fræöum frá háskóianum I London. Fjallaöi ritgerö hans um erlend samtimayrkisefni f Is- lenzkri Ijóöagerö á tfmabilinu frá um 1750 til 1930. Doktorsvörnin fór fram i London hinn 12. desem- ber, en andmælendur voru prófessorarnir Peter G. Footé I London og Arnold R. Taylor I Leeds. Eysteinn Sigurösson er fæddur I Reykjavik áriö 1939 sonur hjón- anna Þóru Eyjólfsdóttur og Siguröar Sveinssonar fyrrv. aöal- bókara hjá Skipaútgerö rikisins. Hann lauk kandidatsprófi i is- lenzkum fræöum frá Háskóla Islands 1967. Siöan hefur hann starfaö hjá fræösludeild Sam- bands islenzkra samvinnufélaga meö nokkrum hléum siðustu árin, sem hann hefur notaö til að vinna aö þessu verkefni en ritgeröin var samin viö norrænudeild Univer- sity College i Londón. Eysteinn er kvæntur Elisabetu S. Magnúsdóttur manneldis- fræöingi og eiga þau tvær dætur. Dr. Eysteinn Sigurösson. grind, eins og Bessi Bjarnason er núna meö I sjónvarpsauglýs- ingunum. Þetta er mikiö áhald og þægilegt, enda ennþá notaö i Austurlöndum og I Rússlandi hefi ég heyrt. Efnt hefur verið til námskeiöa I notkun á talna- grindum og margir blindir eru leiknir viö þær. Þessi talandi tölva mun á hinn bóginn eiga eftir aö auövelda blindu fólki reikning til muna. — Þú rekur körfugerö. Er þaö sjálfstætt fyrirtæki og hvar læröir þú þessa iön? Blindir duglegir við sjálfstæða atvinnu — Ég læröi ekki á körfugerö fyrr en ég var á fertugs aldri. Ég er Bolvikingur og haföi snemma vonda sjón. Ég var I barnaskóla þegar ég fékk gler- augu f augnlækningaferöalagi hjá einhverjum augnlækni og þá töldu allir mér borgiö. Ég var samt afskaplega þreyttur á þessum gleraugum, sem voru alltof sterk, en ég lauk barna- skólanámi og stundaöi siðan alla algenga vinnu Ég held að ég hafi stundað allt nema akstur, flug og skrifstofuvinnu. Upp úr 1960 fór sjónin aö gefa sig fyrir alvöru og þá fékk ég vinnu i kröfugerö hjá blindum. Þar var ég I niu ár og leið illa, þvi aö þetta var I vondu húsnæöi, I kjallara, þar sem alltaf var bleyta á gólfinu. Við stóð'um á grindum. Nú sföan fékk ég meistarabréf I iöninni og setti upp sjálfstæöa körfugerö. Ég framleiöi alls konar körfur, vöggur og fleira og flyt sjálfur inn efniö. — Hvernig hefur gengiö? — Þaö gengur vel. Aö visu eru mikil gjöld lögö á þetta. Ég verö aö greiöa alls konar gjöld, eins og ég væri meö fólk I vinnu, en þetta bjargast. Konan min heit- ir Sigriöur og hún er sjáandi. Hún annast bókhaldiö, en vinn- ur annars úti. — Hvernig gengur salan? — Hún gengur bara vel, og daginn fyrir Þorláksmessu var allt uppselt hé* og ég varö aö fara I felur. — Annars segir þaö ekki alla söguna, þvi kostnaöur og skatt- ar eru miklir. Ég held aö ég hafi um þessar mundir 30% af sölu- andviröinu. Hitt fer i efni og annan kostnaö, og siöast en ekki sizt í söluskattinn, sem er lúmskur. — Þú spuröir aö þvi hvernig blindum gangi að reka fyrir- tæki. Þeim gengur þaö vel. Mér reiknast svo til, aö af alblindum mönnum, sem ég þekki, séu 20 meö sjálfstæöan atvinnurekst- ur. Þá á ég viö fólk, sem sér ekki mun dags og nætur. Þaö eru fleiri en blindir á vinnustofu Blindrafélagsins. Það er liöin tiö aö halda aö blint fólk veröi ósjálfrátt aö aumingjum og þvi beri þvi aö leggja árar f bát. Slðan ég varö sjálfstæöur, þá hefur mér gengið betur. — Ég má annars til meö aö geta þess, aö helztu verkfærin fékk ég aö gjöf frá blindum, sænskum manni sem hingaö kom i tilefni af sextugsafmæli sinu. Hann langaöi til þess „aö sjá” Island. Hann haföi unniö viö þetta en var nú hættur og hjá honum fékk ég helztu handverk- færin, sagöi Jakob Kristjánsson aö lokum. jg • Kockum þjóðnýtt? A ársþingi æskulýössambands ungra jafnaöarmanna á Skáni, sem haldiö var I Lundi fyrir skömmu, var þess krafizt, aö stórfyrirtækiö Kockum yröi þjóö- nýtt, þar eö ekki væri sjáanleg önnur leiö til þess aö afstýra hruni og koma f veg fyrir stórfeilt atvinnuleysi. Krafan var meöal annars rök- studd meö þvi, aö sænska rikiö, yröi hvort eö væri aö leggja fram stórfé til þess að bjarga viö at- vinnumálum á Skáni. Loðnuskipin halda úr höfn AÞ—Um hádegisbiliö I gær héldu flest loönuveiöiskipanna sem hafa veriö I Akureyrarhöfn á miö- in. Alls hafa 42 skip legiö I höfn á Akureyri, slöan á þriöjudags- kvöld, en þá var þeim siglt til hafnar til þess aö mótmæla loönu- veröinu. Fjölmennur fundur sjómanna I Nýja blói á Akureyri samþykkti slöastliöiö föstudagskvöld, aö hefja veiöar I gær. Samkvæmt þeim upplýsingum sem blaöiö aflaöi sér, var sæmilegt veiöiveö- ur úti fyrir Norðurlandi I gær, og má búast viö aö fyrstu bátarnir hafi kastað slöastliöna nótt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.