Spegillinn - 01.03.1949, Blaðsíða 3

Spegillinn - 01.03.1949, Blaðsíða 3
í allri ófærðinni, sem hefur verið ó fjallvegum undanfarið, hafa miklar tafir orðið á ferðum manna, sem eðlilegt er. Þanr.'g skeði það á Hellisheiði, að bíll — sennilega íhalds (að minnrría kosti fór hann ekki Krísuvíkurveginn) — sat fastur í hól"an sólarhring. Var annar bíll sendur með mat og hjúkrunargög 1 frá Reykjavík, en annar brauzt að austan og sá „dró bílinn 03 fólkið“ austur yfir Heiði, að því er útvarpsfregn hermir. Meðal farþega voru tveir klerkar, er skemmta skyldu á Selfossi, og varð að fresta skemmtuninni um heilan sólarhring, vegna þe - ara tafa.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.