Spegillinn - 01.01.1958, Síða 14

Spegillinn - 01.01.1958, Síða 14
 ÁUKKFmDVR I !'f HREVPSNEFNDimi (Á fundinum eru aðeins mættir fjórir hreppsnefndarmenn, hinir gátu ekki komið vegna búsanna, og það gleymdist að boða vara- menn í tæka tíð). Oddvitinn: „Ég segi þá fundinn settan. Það verður að hafa það, þótt við séum ekki nema fjórir". Úthreppingur: Ætli það sé ekki fjandans nóg? Fundurinn tekur vonandi þeim mun styttri tíma. Hundahreinsunarmaðurinn: Ég leyfi mér að draga í efa, að þetta sé lögmætur fxmdur, þar sem ekki eru mættir tveir þriðju hlutar hreppsnefndarinnar. Formaður nautgriparæktarfélags- ins: Það skiptir í sjálfu sér ekki höfuðmáli að mínu viti að fundur sé lögmætur, heldur hitt, að eitt- hvað sé sagt af viti og til gamans. Oddvitinn: Við göngum þá til dag- skrár án frekari málalenginga. Það eru aðeins tvö mál á dagskrá; eldi- viðarkostnaðurinn við barnaskól- ann og fyrirkomulagið á irmheimtu nautstolls. Ég legg til að við ræð- um þessi tvö mál sitt í hvoru lagi og byrjum á eldiviðarkostnaðinum. Orðið er þá laust ef þið viljið segja eitthvað um hinn sívaxandi eldi- viðarkostnað í heimavistarskólan- um. Úthr.: — Börnin hafa kvartað mjög um kulda í skólanum. Ég tel allsendis óforsvaranlegt að börnin skuli fá naglakul og kuldabólgu í tímunum. Form. nautgr.fél.: — Það eru ein- göngu börn úr úthreppnum, sem hafa kvartað. Ég tel að þau hafi engan rétt til að fá kuldabólgu, umfram önnur börn. Hundahreinsarinn: Já, ég skal ekki um það segja, en hitt veit ég, að strútótta tíkin skólaráðsmanns- ins hefur verið með niðurgang í allan vetur. Úthreppingur: Þarna sjáið þið. frá Reykjavíkurbréfum Bjama Ben. Ég kalla þig bara göban d8 geta komizt til þess arna, svona í mi’Sri sláturtíS- inni. Héfian er allt bœrilegt aS frétta l. s. g. LuSvík er hættur aS leika sér á& skeljum á hól og er nú búinn afi koma þeim á flot — ekki þurfiS þiS afi skammast ykkar fyrir hann í stjórn- inni. Os Eysteinn er búinn aS afgreiSa tekjuhallalaus fjárlög, meS því snild- artrikki afi svissa bara verstu og stærstu útgjaldaliSunum yfir á nœsta ár, og næsta ár veröur þeim svo aftur svissaS yfir á þar nœsta ár og svo áfram, þangáö til til einhverntíma kemur að því afi íhaldiS komist í stjórn, há fœr þáö á sig alla súpuna, og svo begar sú súpa er étin efia kom- in fyrir kattarnef á annan hátt, tök- um viö völdin aftur. En þetta gení- alítet Eysteins hefur þó eina skugga- hliff, sem jafnvel Hanníbal gat ekki óráö fyrir, og er hann seigur með órana. Síöan fjárlögin komu út, hefur ekki linnt bréfaskriftum til mzn frá útlandinu, og öll hljófía bréfin upp á eitt og þaö sama: áó fá Eystein lán- áöan, þó ekki vœri nema stuttan úma, til þess áö koma fjármálum ríkjanna í betra horf. Þá kemur líklega áó því, á& vi ö förum aS þéna á Eysteini, því aö leigan er há fyrir svona faglegar leiöbeiningar, ekki sízt á fjármálasviSó- inu. Svo eru nú bœjarstjórnarkosningar á döfinni hér, og fara aS þesSu sinni fram eftir nýjum lögum, sem viö bjuggum til á síSasta þingi, og svo höfum viS sett laumukomma á list- ann okkar til aSó drýgja ÞórS meö; þér œtti d8 líka þdö, ha? Og smölunin gengur vel hjá okkur; seinast talaöi hann Faraldur, sem er okkar dugleg- asti smali, vifi nokkra Ungverja. sem eru staddir .... — Ertu spinnvitlaus, mannandskoti! æpti Hermann nú, ög vaknaði eins og af dvala. — Þú ert beinlínis að gera grín að manninum, sem við verð- um fyrir alla muni að hafa góðan. að minnsta kosti fram yfir bæjarstjórnar- kosningar. Maður skyldi halda, að þú hefðir eámið þetta blinda'ugafullur! Ög svo minnistu alls ekki á heimspóli- tíkina, fremur en hún væri ekki til. — Nei, herra, sagði ég. Þú getur reitt þig á. að ég var aldeilis blánk- edrú þegar ég samdi þetta, og ef eitt- livað er að því, eru þaö sennilega kyn- órar frá hitabrúsanum, sem ég var meÖ í vasanum, þegar þetta var ritað, einliversstaÖar uppi í ljósvakanum. — Svei mér ef mér er ekki skapi næst að gefa íhaldinu þig aftur, sagði Hermann. — Maður getur ekki einu- sinni notað þig til ómerkilegustu skít- verka . . . — Á ég að skrifa Lása prívatbréf og segja honum, hvað þú kallar bréfa- skiptin við hann? spurði ég. — Nei, ég meinti ekkert með þessu. sagði Hermann. — Ekki fer ég að of- urselja þig íhaldinu. Ég veit, að þínir hæfileikar njóta sín ekki nema í stjórnaraöstöðu. — Nei. mér er beinlínis áskapað að vera stjórnarmegin. sagði ég. — Og ég veit að þú þekkir svoleiðis áskapan- ir, Hermann minn, er það ekki?

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.