Spegillinn - 01.07.1960, Blaðsíða 11

Spegillinn - 01.07.1960, Blaðsíða 11
BPEUILLINN 155 Eins dándismanns diktur vogi bættist talsvert a£ fólki í gönguna, auðvitað óháðu. Á Miklu- brautinni var hinsvegar nærri orð- ið slys á bíl og jafnvel ökumanni líka. Manntetur nokkurt hugðist innvinna sér lífstíðar hrós og heið- ur Nató með því að splundra göng- unni og ók aftan á hana og ætlaði að kljúfa hana í miðju. En Svavar listmálari og einhverjir fleiri brugðu við snart og lögðu hendur á bílinn og skóku hann lítið eitt til og höfðu við orð að snúa hljóð- kútnum upp, en natóvinurinn sem ók féll í ómegin við þessar trakteringar og er nú úr sögunni. Á Laugaveginum ætlaði einhver deli að splundra göngunni með vörubíl og sögðu kunnugir, að þar væri kominn Halli Teits frá Mogganum. Jónas Ámason réðst með nokkurn liðsafla að bílnum, og lauk því svo að ökumaðurinn hvarf á brott í bíl sínum, í rifinni skyrtu og sundur- tættri brók, ef marka má frásögn Mogga. Loks staðnæmdist gangan við Miðbæjarskólann, og þar voru fluttar nokkrar ræður, en ég var svo þreyttur og móður af göng- unni, að ég heyrði ekkert úr þeim, eða skildi þá að minnsta kosti ekkert, ef ég hef eitthvað heyrt. Þegar ég var að sofna um mið- niættið, urðu eftirfarandi hendingar til, en þær mega vel kallast loka- niðurstaða göngunnar, a. m. k. hvað mig snertir. „Brjóst mitt titrar af réttlátri reiði í rigningarsudda á Miðnesheiði. Hungraður gekk ég að hádegsverði. í hernámstjaldi í Kúagerði. Nálega sviptur rænu og ráði til Reykjavíkur ég loksins náði. Með blóðuga tá og bólginn hæl í bólið fór ég, — og verið þið sæl. Ó já já og jamm, já, þvílíkt ekki sen þramm“. Gangleri. (Teksti — Pétursbréf 3. vers.) / einu Ijíífu IjoSi lýst var Jóni Pá er háttvirtri háfiung þingsins hamáSist jafnan á. Útlegging. / sálrœnni hrifningarsefjun setjumst vér út í horn, sem handhafa háSungarinnar hyllum vér þingmann vorn. Vér vissum ei satt aS segja hve sjómanni margt er fœrt en af eindœmi þínu vér ótalmargt höfurn lœrt. Þafi er sem fiSringur fari um flokk þinn, land og þjoó, DRAGNÓTAVEIÐIN sem afliðið Alþingi var að samþykkja upp- hafið að, hefur valdið allmiklum æsingum og blaðaskrifum undanfarið. Einkum eru sveitir þær, er alls ekki liggja að sjó og aldrei liafa haft af ótræði að segja, ein- dregið andsnúnar veiðum þessum. Minnir mest á veiðifélögin, þar sem þeir réðu er yfir svefnþrungna sali svífa þín töfraljoS. Þú saumaSir skarpt dS Skúla og skauzt aS Jóni Pá — og alltaf, ef aS þú skitur eftir nokkuS lá. En AB. athuga þyrfti hvort annar þér mun jafn snjall. Mér finnst aS fá þú mœttir einn fimmtíuþúsund kall. Kalli. Lesendur eru beðnir afsökunar á ritvillu í síðasta orði 3. línu í næst- síðasta versi — á axiðvitað að vera skýtur en ekki skítur. mestu um gang mála, sem aldrei höfðu bröndu veitt og enga möguleika höfðu til þess. Heyrt liefur maður á skotspónum, að dragnótarfjendur ætli að koma sér upp ferlíki af Jóni Pálmasyni, en hinn flokkur- inn muni þá svara með öðru tilsvarandi af Pétri sjómanni, en þessir tveir gengu skeleggast fram í málinu á Alþingi, eins og menn muna.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.