Spegillinn - 01.07.1960, Blaðsíða 18
162
SPEGILLIN N
Sunnudagsmorgun af svefni vœrum
sviptir mér bjöllu gjamm.
Eg stend á fœtur með stírur í augum
og staulast til dyra fram,
Þar bíöa tvœr kornungar blómarósir
og bjófia til sölu, strax,
mislita borfía, merki dagsins,
— mannú'Sarstarfa-dags —.
Sakleysislegur silkiboröi
og svolítiS pappírsblaS —
stundum neita ég, styggur í bragSi,
stundum kauþi ég þaS.
En ber ei um líknar- og mannúSar-
málin
rrienningarríki aS sjá?
Er ekki dyngt á oss drepþungum
sköttum?
Hver déskotinn verSur um þá?
AS tízkunnar kröfum nú klæSist þjóSin
í keisarans nýju föt,
þaS kostar sinn skilding þau klceSi dS
skera
og klastra í slysagöt.
Og líklega er þaS auSfengiS nœsta,
efniS, sem nota þarf,
því skraddarar gerast œ fleiri og fleiri,
sem fást viS þaS nytjastarf.
ÞaS bíSa víst margar breiSar hítir
og botnlausar, satt er þaS.
Fjárþörfin birtist oft og einatt
á ólíklegasta staS.
Sóunin fer meS feikrta hraSa
því flottræfilshátturinn
kvaS nú ekki aldeilis ríSa
viS einteyming, nú um sinn.
Vandamál lífsins leynast gjarna
viS loftkastalanna ris,
svo þaS verSur ýmislegt aSkallandi,
sem aSstoSar fer á mis.
En mennirnir kaupa merki og styrkja
málefnin þörf og góS,
fyrir þá aura, er ekki lenda
alfari í ríkissjóS.
En ískaldur sannleikur allt af gegnum
yfirborSsskreyting nær,
erfiSleika hann aumum mönnum
og áhyggjur nægar Ijær,
þá gagnar ei minna en gjörvöll nóttin,
gefist þeim svefninn vær,
til þess aS má út merki dagsins,
— merki dagsins í gær —.
Balli.
ÚTVEGUM
FORD FÓLKSBÍLA
MERCURY VÖRUBÍLA
LINCOLN SENDIFERÐABlLA
FRÁ
Ameríku — Englandi — Þýzkalandi
V arahlutir V iðgerðir
í miklu unnar af
úrvali fagmönnum
FORD-UMBOÐ
KR. KRISTJÁNSSON HF.
Suðurlandsbraut 2 — Sími: 3-35-00 — Reykjavík
Auglýsing
Samkvæmt staðfestum viðauka við 1. mgr. 41. gr. lög-
reglusamþykktar Reykjavíkur, mega sölustaðir, þar sem
seldar eru notaðar bifreiðir (bifreiðasölur), einungis
vera í því húsnæði eða á þeim stað, sem bæjarstjóm-
hefur samþykkt til slíkra afnota.
Tekur ákvæði þetta einnig til núverandi bifreiða-
sölustaða.
Ber því öllum, sem hafa með liöndum slíka starfsemi,
að sækja um leyfi til bæjarstjómar Reykjavíkur fyrir
10. júlí n. k. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri umferðarnefndar, Hafnarstræti 20.
Reykjavík, 23. júní 1960.
BORGARSTJ ÓRASKRIFSTOFAN.