Spegillinn - 01.05.1965, Qupperneq 23

Spegillinn - 01.05.1965, Qupperneq 23
morandi voru af mannfólki — en þri' má segja borgarbúum til nokkurs hróss að þó öllum afarmikið á 'ægi — ífylgi andi magans ströngu kröfum, gáú nokkrir sér vtóm til, staðar að. nema, of virða með aðdáun fyrir sér tæknina. M vafalítið þakka slíkan lista-áhuga Birn Th. og öðrum slíkum lista-víkingum hverjir mest eru í andanum brennand — og ber þeim mikill heiður sem listar- innar merkisberum og prófetum. Listamaðurinn var furðu handfljótur við þetta, og eftirlét svo á staðnum sit' frumlega listaverk, - án þess að áteiknr það sínum signeti — hvað ærinn plag- siður verið hefur þó á vorri öld, — og lengur þó. En hann virðist hafa þá eðallyndu auðmýkt listarinnar, hverja vér naumast kennum, utan hjá vorum gullaldarspill- ingum þeim, er sín listaverk skópu án þess nokkra dýrð að ætla sinni eigin persónu. Þar fyrir var, þegar listfræðingur vor komst á vettfang, fuglinn orpinn og flog- inn, svo nokkuð af upprunalegum fersk- leika listarinnar hlýtur forgörðum að fara. Raunar komst hann yfir „amatör“- ljósmynd af þessum lista-viðburði, og gjörði eitt gibs-léreft af listaverkinu (sem því miður var af fremur ómeðfærilegu materíali, og duftar ekki sem bezt verður ákosið á líttelskandi heimilum). Þó mun það fáum dyljast, að hér hef- ur frumleg snilli tilviljunarinnar náð svimandi hæð og sjarmerandi reisn; jafn- framt er listfræðingi vorum ekki grun- laust að listaverkið sé til orðið undir all-sterkum áhrifum frá meistara Da- víðsson - án þess hann treysti sér al- veg að fullyrða að um beina stælingu sé að ræða; það stríð verður væntanlega athugað betur af fleiri kunnáttumönn- um, því auðvitað má ekki líða tilviljun- inni - fremur en öðrum, að kópíera fræga listam;nn, með skræpóttum vöru- merkjum. Ekki ætlum vér oss það gjörræði, að ráða upp á eindæmi, nafni á þessu list- LIS TSKÖPUN Það heyrum vér hér jafnlega af hin- um klókustu mönnum fortalið, að hér sé nær óbegrípileg grózka f listum; er það oss sérdeilis balsanerandi huggun 1 margháttuðu viðreisnarmótlæti, og þar til hið stórslegnasta reklame fyrir oss, umheiminn áhrærandi, hver lengi hefur því trúað, að vort auma land fóstri eskimóa eina, enga list að neinu virð- andi — utan aleina matarlystina, hver nú ekki lengur heilt fullnægjandi þykir með hákúltíveruðum þjóðum — þó nauð- synleg sé. Láta heldur vorir skapandi listamenn ekki sinn hlut eftir liggja, að útfinna og uppdaga ný listform, nemandi þar ný lönd, undir listarinnar göfuga veldi leggj- andi. Sannast þar, að flest verður fróð- um að kvæðum: Forsnafsaðir vélapart- ar, tannhjól og öxlabútar, ryðgaðir vír- spottar, naglar, reknir f fjala-speldi, hver afsplyntuð eru eftir hinum fullkomnustu lögmálum blindrar tilviljunar, fúnar tré- flfsar, lábarðir tré-kubbar — og ótal- margt fleira, hvað áður var forsmáð og foragtað, en nú af hinum lofsverðasta dugnaði samanskrapað og upphafið f þriðja veldi hinnar göfugu-tu listar, upp- halandi sína lánsömu upr "tvara á lista hinna göfugustu kúnstnera heimslistar- innar - með lyst til og rétti á ífylgj- andi listar-premíum og líbbærilegri æru treyst. En — þarna eru margir um boðið, svo ekki veitir af að hafa opin augu, og skyggn á ný listform. Oft geta líka þeir, sem fyrir innspfratíonum opnir eru, sig aldeilis óforvarandis og all-hastrlega sig á sína köllun rekið. Svo fór um einn fróman borgara, nú í miðri viku, á dags- ins þrettándu stundu, þá allir sem ör- ast heim streymdu sinn hádegisverð að meðtaka. Þá yfirskyggðist hann svo höst- uglega listarinnar befaling og andans magt, að hann án tafar hlfða hlaut. Og hinn óskeikuli listarinnar snagi trekkti hann sem einn ofurmegtugur seg- ull upp að stórslegnum vegg eins hins megtugasta stórhýsis í vorri stórkost- legu höfuðborg — hvar inni var verið upp að stilla einni pragtugri listsýningu. Inn mátti hann að vísu ekki komast, — þar eð listin kann sig tíðum upp að færa sem einn týranniskur húsbóndi. Hlaut hann því bæði frakka og jakka frá sér að fleygja til að flýta mætti listsköpun- inni, og tók síðan þegar til, sveittur af ákefð, — með rarnum skruðningum. Ekki s,rorti áhorfen ’"” að sköpuninni, þar eð allar brautir umhverfis torgið Spegillinn 23

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.