Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 9

Stúdentablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 9
9 ^tiídentaltak t FÉLAGS- HEIMILI stórar skemmtanir, þar eru borð- tennissalir, smíðaherbergi, setu- stofa með blöðum, bókum og sjón- varpi, herbergi þar sem unnt er að leika á hljóðfœri, kvikmyndasalir, leikfimisherbergi o. s. frv. Enn- fremur hafa framtakssamir tœkni- stúdentar komið upp útvarpsstöð innan hússins, sem útvarpar nokkra klukkutíma á degi hverj- um. Á sumrin er stúdentagarðurinn rekinn sem hótel og það meira að segja lúxus-hótel. Við byggingu hússins hefur verið gert ráð fyrir því frá upphafi. Fundarherbergi stúdenta er þá breytt í vínbar með einu handtaki, matsalurinn gerð- ur að danssal öðrum þræði o. s. frv. Er hótel þetta mjög eftirsótt af ferðamönnum, enda dýrt að búa þar. Herbergi yfir nóttina kostar t. d. um d. kr. 30.00. Hins vegar þurfa stúdentar að greiða d. kr. 65.00 pr. mánuð fyrir herbergið á veturnar. Um 100 stúdentar starfa hjá hótelinu yfir sumarið. Ekki eru tök á því hér að birta nánari lýsingu á þessari glæsilegu stofnun, en hér birtast nokkrar myndir frá Egmont-stúdentagarð- inum. Séð yfir hátíðasal Eginont-stúdentagarðsins. ★ ★ ★

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.