Stúdentablaðið - 01.10.1958, Blaðsíða 11
II
3 úden.Lalí'a.(Í
flytja tómstundina inn fyrir vé-
hönd skólans, eftir því sem unnt
er.
Þegar ráðamenn háskólans
levfðu, að dansleikir færu fram
í anddyrinu, fólst í því viður-
kenning á því, að liáskólinn sé
samfélag mennskra manna, að
hvíld og skennntun séu forsend-
ur iðnar og ástundunar og fram
hjá þeirri staðreyml yrði ekki
gengið, ef liinum eiginlega til-
gangi ætti að ná. Með þessum
hætti var háskólinn að rækja
það lilutverk sitt að vera mann-
legt samfélag og var það gert á
þann hátt, sem tiltækilegur var
að sinni.
Auðvitað er öllum ljóst, að
anddyri háskólans er ekki ætl-
að til samkomuhalds, en engu
getur sú staðreynd liaggað, sem
máli skiptir. Margvíslegur frum-
býlingsháttur hefur löngum
fylgt Islendingum og húsnæðis-
vandræði eru eitt einkenni lians.
Þannig hefur oft orðið að taka
byggingar til nota, sem ekki var
ætlazt til í öndverðu. Kirkjur
hafa til dæmis iðulega verið not-
aðar til gistingar og fundahalda,
þegar annað liúsnæði hefur
hrugðizt og nú á síðustu árum
iiefiiL' verið gripið til að nota
kvikmyndalnis til guðsþjónustu-
halds, þar sem kirkjuleysi hefur
hagað söfnuði. Þetta hefur ekki,
svo vitað sé, valdið neinni
Hneykslun, enda hefur hér nauð-
ur rekið til. Erfitt er að sjá, að
notkun anddyris háskólans til
mannfagnaðar sé neitt hneyksl-
anlegri en áðurnefnd notkun
kirkna. Ef virðing háskólans er
hins vegar slíkri notkun til fyr-
irstöðu, þá er það fyrir neðan
virðingu liáskólans að liýsa það
samfélag í lieild, sem þar á að
vera.
Önnur ástæðan snertir slit á
húsi og húsmunum háskólans.
Um þá ástæðu er það skemmst
að segja, að liún fær alls ekki
staðizt. Eða hvernig getur það
staðizt, að ein samkoma á ári
geti valdið slíku sliti á vönduðu
steinliúsi, að þess vegna sé ekki
hægt að halda liana? Enn frá-
leitari verður þessi viðhára, þeg-
ar liafðar eru í liuga til sam-
anburðar hyggingar Mennta-
skólans i Reykjavik og Mennta-
skólans á Akureyri, sem háðar
eru úr timbri, en í hinni fyrr-
nefndu hefur verið dansað að
meira eða minna leyti í 112 ár,
en 54 ár í liinni síðarnefndu og
standa þó háðar enn við fulla
reisn.
Ef ekki er gert ráð fyrir hein-
um skemmdarverkum, en ein-
ungis hugsanlegum óhöppum,
verða líkurnar á sliti eða
skemmdum hverfandi litlar. I
anddyrinu sjálfu, sem allt er af
steini eða járni, er slikt gersam-
lega útilokað, en á hinn bóginn
hugsanlegt eitthvert slit á göng-
um. Allt slíkt yrði þó hægt
að bæta mjög ríflega af þeim
ágóða, sem dansleikur þessi
mundi vissulega skila, svo
að áhættan að þessu leyti er
nauðalítil.
Þriðja ástæðan varðar slysa-
hættu og má segja, að hún hafi
við full rök að styðjast. En hún
snertii' þó ekki áramótadans-
leikina eina, lieldur daglega
notkun háskólabyggingarinnar.
Má telja það milda mildi, að
slys skuli aldrei hafa oi'ðið, þeg-
ar haft er í huga, hversu hálir
stigarnir eru og handrið öll lág.
Ur þessu þarf að bæla alveg
án tillits til þess, hvort áramóta-
dansleikir vei'ða leyfðir eða
ekki. Er með öllu óverjandi, að
hiða þess að slys verði, en að
því hlýtur að koma fyrr eða
síðar, ef ekki verður úr hætt.
Þegar það hefur verið gert, þarf
slysahætta ekki að vera þvi til
fyrirstöðu, að áramótadans-
leikirnir verði haldnir.
III.
Mannfundir sem áramóta-
dansleikirnir liafa sitt ákveðna
gildi, þótt ekki verði um það
fjölyrt hér. Það gildi verður þó
aldrei mælt á neina mælistiku
og því er mönnum gjarnt að
láta sér sjást yfir það. Hér að
framan er nokkuð að þvi vikið
og verður þvi ekki um það f jöl-
yrt frekar. Annað atriði skiptir
hér miklu meira máli, og raunar
höfuðmáli, en það er, að dans-
leikir þessir eru einhver örugg-
asta og óhrigðulasta tekjulind,
sem stúdentar eiga völ á. Til
marks um þetta má geta þess,
að hagnaður af tveimur síðustu
dansleikjunum var kr. 19.503.18
1946 og kr. 21.895.97 1947. Við
núverandi aðstæður mætti hik-
laust tvöfalda þessa uppliæð.
Þegar þessi staðreynd er liöfð
í huga, þarf það ekki að vekja
neina furðu, þótt stúdentum
þvki það liart aðgöngu, að láta
tekjulind þessa vera ónotaða ár
eftir ár, þegar fjárskortur fer
sívaxandi.
Sú staðreynd, að íslenzka há-
skólastúdenta skortir fé, er
kunnari en svo, að um liana
þurfi að rita langt mál. Nægir
í því sambandi að minna á
skuldabagga Garðanna, sem lít-
ið liefur tekizt að grynna á og
veldur því meðal annars, að
ekki er hægt að hefjast handa
um undirbúning að því að reisa
nýjan Gai'ð, auk þess sem ekk-