Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 9

Stúdentablaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 9
9 údentaíiaó gengt hefur trúnaðarstöðu hjá Verkamannaflokknum. Borgar- búar sjálfir eru hins vegar eitt- hvað miður sín vegna púrit- anskrar hræsni og loka krám sínum kl. 10. Þá er ótalinn sá kostur, sem fylgir því að stunda nám í Bretlandi, en hann er sá, að nám er þar i styzta lagi, mið- að við það, sem tíðkast í öðrum löndum. Að öllum jafnaði hefsl skólaárið í október og er lokið um miðjan júní, eða í lok mán- aðarins. Sumarleyfi er því 3 til 31/2 mánuður, og jóla- og páska- leyfi mánuður, eða fimm vikur hvort. Loks má geta þess, að það er alvarlegur ljóður á ráði háskóla þar í landi, að naumast er á færi hvítra manna að fá þar skólavist, enda negrar fjöl- inennir. Ef frá er talinn liáskól- inn í Edinborg og fáeinum kola- borgum um miðbik landsins, er íslenzkt stúdentspróf ekki tekið gilt sem hæfnisvottorð. Islenzk- ir stúdentar munu því víðast Iivar verða að gera sér að góðu að þreyta inntökupróf, sem jafngildir þarlendu stúdents- prófi. Sérstakir slcólar annast það verk að búa útlendinga und- ir þetta próf og ælla sér til þess tvö ár, og má af því marka, að þetta er ekki eins auðleyst og menn skyldu ætla. Þess eru dæmi, að menn hafi enn orðið að híða eitt ár vegna þrengsla, enda þótt þeir liafi staðizt öll inntökupróf með sóma. Þessi endemis vitleysa nær auðvitað engri átt og ætti islenzka menntamálaráðuneytið fvrir löngu að liafa skorizt í leikinn og komið mönnum þessum í skilning um, að íslenzkt stúd- entspróf er hlutgengt við hvaða háskóla sem er, jafnt brezka sem aðra. Við þetta bætisl, að inntökubeiðni verður að hafa borizt í desemher, eða í síðasta lagi í janúar, ef hún á að verða svo mikið sem virl svars, sé miðað við, að nám hefjist í október sama ár. Þetta er flest- um stúdentum skiljanlega ó- kunnugt og eru þeir ótaldir, sem þannig hafa misst heilt ár í súg- inn, áður en nám gæti hafizt af fullum krafti. Hér er verk að vinna fyrir menntaskólana, ef þeir eru þá ekki dauðir úr öll- um æðum. Vitanlega ættu þeir að veita nemendum sínum (tveimur efstu bekkjunum) ýt- arlega fræðslu um nám og námstilliögun alla við þá er- lendu háskóla, sem íslenzkir stúdentar sækja mest. Ég sé enga ástæðu til að láta útlend- inga stela heilu ári úr ævi náms- manns, eingöngu vegna sleifar- lags og sinnuleysis. Ég veit ekki, hvort nokkrum, sem les þessar linur, hefur reynzt það uppörfun til að leggja leið sína til Bretlands í leit að einhverjum molum menningarinnar. Fyrir það má kannski hæta, þegar þess er get- ið, að ferðalög til meginlands- ins eru auðveld og ekki óguð- lega útgjaldasöm, og verður það lcannski helzl talið landinu til gildis, að.það er svo í sveit sett. Yfirfærsla er með skásta móti. Burt með stjórnmálaþras - Frh. af 3. síðu. samþykkt hafi verið á tveimur almennum stúdenlafundum í röð, enda sé að minnsta kosti V\ liáskólastúdenta inættur á hvorum fundinum. Lagabreytingar ber að aug- lýsa í fundarboði. íþaka áttræð — Frh. af 5. síðu. ur. Og ennfremur, að hann hef- ur ekki hundsvit á því, hvaða aðbúnaður bókum er hentast- ur. Fyrst ber að telja það, sem frægt er orðið að endemum. Það eru bókahillurnar. Eru þær úr sandblásnum viði, sem hefur á- lika álirif á spjöld bókanna og raspur á tré. Bækurnar munu ekki endast lengi, verði þessu ekki brevtt liið allra fyrsta. Einnig eru hillurnar óhentugar vegna þess, live langt er á milli stoða í þeim. Úr þvi má þó auð- veldlega bæta með bókastoðum. Þ... G....son lofaði, að þær skyldu útvegaðar daginn sem félagsheimilið var vígt, en það er nú samt ekki farið að bóla á þeim ennþá. Trérimlar aðskilja safnið frá baðstofunni. Þar í gegn streym- ir tóbaksreykur frá gestum bað- stofunnar óhindrað inn. Or þessu þarf að bæta, því að tó- baksreykur fer illa með bæk- ur.“ Þannig er umhorfs í Iþöku. Tveir ungir stúdentar skyggnd- ust inn í Iþöku II skönnnu eftir að hún tók til starfa og rituðu um hana i Morgunblaðið 14. nóvember 1958. Er þar svo- hljóðandi lýsing á aðkomunni: „Á miðju gólfi baðstofunn- ar standa stór hringlaga borð. Hér er troðfullt af ungu fólki, sem spilar upp á eldspýtur, spjallar saman, syngur hástöf- um eða les, og Pat Boone kyrj- ar undir allt saman.“ Uppeldisáhrif þessa félags- heimilis liljóta að vera ómetan- leg. 8. nóvember var það opnað með mikilli viðhöfn að hæstvirt- um menntamálaráðherra við-

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.