Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 3

Stúdentablaðið - 25.01.1974, Blaðsíða 3
Framkvæmdir herstjórnarinn Starfsemi erlendra einokunar- hringa, sem aftur hefur verið tekin upp í Chile, sýnir glögg- lega enn einu sinni hvers skip- anir herstjórnin var að fram- kvæma. þegar valdaránið var framið. Erlendu auðhringarnir kepp- ast, hver sem betur getur að leggja fram fé í þjóðarframleiðsl una. Þeir vita, hvað þeir eru að gera. þegar þeir bjóða Chile ný lán. Eftir að fyrstu fréttirnar bárust um valdaránið i Chile, fór koparverðið á heimsmark- aðnum að hækka ört. Nú er orðið ljóst, hvernig ástandið er í landinu — landið hefur verið „bólusett gegn kommúnisma" eftir því, sem herforingjar og starfsmenn stjórnarinnar segja, en sú staðreynd tryggir að þeirra áliti erlendu fé og ágóðahlurum erlendra félaga og banka öryggi. Ismail Huerte Diaz hefur snúið aftur frá Bandaríkjunum með 300 milljón dollara lán, og Eduardo Cano, hershöfðingi kom með 130 milljón dollara lán frá Brasilíu og Argentínu. Ailir gangar á hótelum og ráðuneyt- um í Santiago eru fullir af full- trúum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Alþjóðabankans, bandaríska þró- unarbankans og bandarísku nefndarinnar hjá „Framfara- bandalaginu" Lífið í Chile sýn- ir með hverjum herstjórnin er í bandalagi og fyrir hvers konar framförum hún berst. í janúar þegar Alþjóðagjald- eyrissjóðurinn mun ræða utan- ríkisskuidir Chile, er öruggt, að sagan frá síðast liðnu ári, þeg- ar Bandaríkin neituðu að . fram- lengja greiðslufrest Chile, mun ekki endurtaka sig. Á hverjum degi berast fregn- ir frá Chile, sem segja frá því að erlendir auðhringar, einkum bandariskir, fá aftur forréttindi sín. Bandarísk félög, sem voru þjóðnýtt af Einingarstjórninni, eins og t.d. Ford og Dow Che- mical, sem eitt sinn stjórnuðu steinolíuiðnaði landsins, eru að snúa aftitr. Valdaránið, kúgun framfara- sinnaðra afla, fjöldamorð á föð- urlandsvinum, fjöldahandtökur og pyntingar og bygging fanga- búða — allar þessar „bólusetn- ingar gegn Marxistaplágunni" hafa reynzt nauðsynlegur for- leikur fyrir aðalverkefni valda- ránsins, en það er að koma aft- ur á fámennisstjórn og stjórn erlendra auðhringa. í dag haldast stjórnmálalegt ofbeldi og efnahagslegt í hend- ur í Chile. Yfir 400 félög, sem höfðu verið þjóðnýtt er skilað til fyrri eigenda. GengisfeUing pesosins og af- nám verðlagseftirlits hafa orsak- að gífurlega verðhækkun. Verð á helztu neyzluvörum hefur hækkað gífurlega. Verð á far- gjöldum hefur þrefaldazt. Verka- mennirnir, sem misstu atvinnuna eftir valdaránið vegna stuðnings við Einingarstjórnina, eru enn atvinnulausir en hjá öðrum eru launin „frosin" og vinnuvikan hefur lengzt. Herforingjarnir sjá „ógnun um marxisma" í hverri kröfu um grundvallar lýðræðis- og efnahagsréttindi. Það er þess vegna, sem þeir hafa gert öll framfarasinnuð samtök. flokka og verkalýðsfélög útlæg. Flest- um leiðtogum þessara samtaka Fasíska herforingjastjórnin hefur handtekið Luis Corvalan, þingmann og formann Komm- únistaflokks Chile, Clodoairo eyda, utanríkisráðherra í stjórn Allendes, og Alberti Bachelet, hershöfðingja úr flughernum. Hinn síðasmefndi hefur verið dæmdur til dauða fyrir að hafa veitt forstöðu þeirri deild fjár- málaráðuneytisins, sem annaðist matvæladreifingu. Almeyda eru ásamt 40 öðrum leiðtogum Ein- ingarflokks Alþýðunnar (Uni- dad Popular) í haldi í fangabúð- um, sem settar hafa verið upp á hinni hrjóstrugu Dawsoneyju í Magallanes-sundi. Fangarnir á þessari eyju búa við verstu skil- yrði. Þeir hafast við í bröggum og eru neyddir til að vinna þrælkunaivinnu frá klukkan 5 á morgnana til kl. 7 á kvöldin. Luis Corvalan, kennari, blaða- maður, formaður chilenska kommúnistaflokksins og þing- maður, hefur unnið mikið starf hefur verið varpað í fangelsi, pyntaðir eða teknir af lífi. Þetta er eðlilegur og nauðsynlegur bak- grunnur fyrir reglur fámennis- stjórnar erlendra auðhringa. Bandarískir auðhringar hafa árlega grætt 200 milljón dollara í nettóhagnað frá Chile. Það er ekki 'erfitt að gera sér í hugar- lund, hvernig verkalýður Chile er rændur núna. Leiðtogar herstjórnarinnar vilja líta út sem hreinskilnir, þegar þeir segja, að verkamenn- irnir verði að þjást og að er- lendir bankar og auðhringar megi starfa óhindrað í Chile. En þeir segja ekki frá því, að þeir voru að framkvæma skip- anir verndara sinna frá fjölþjóð- Iegu fyrirtækjunum, þegar þeir tóku völdin og beittu verkalýð- í þágu verkalýðshreyfingar og framfaraafla heimsins. Hann er nú í haidi í kjallara Herakad- enníu Chile. Clodoniro Alaeyd, fyrrverandi utanríkisráðherra, er meðlimur miðstjórnar Sósíalistaflokks Chile og starfaði sem háskólaprófessor áður en alþýðustjórnin komst til valda. Alaeyda, sem er rúm- lega fimmtugur að aldri, þjáist af of háum blóðþrýstingi. Þrátt Stúdentaþingið í Osló, sem er fulltrúi 20.000 norskra stúd- enta gerði 14. sept. 1972 svo- fellda samþykkt: „ísland hefur fært fiskveiðilögsögu aína úr 12 í 50 rnílur. Þetta er gert í trássi við stórveldahagsmuni Bretlands og V-Þýskalands. Úrskurður Haag-dómstólsins sýnir að forms atriði (formalisme) í milliríkja- deilurn má sín meira en tillit til lífsafkomu smáþjóða. Við teljum náið samband á milli baráttunnar, sem íslenzka þjóðin nú háir, og andstöðunnar gegn aðild Noregs að Efnahagsbanda- lagi Evrópu. Hvorttveggja er barátta fyrir efnahagslegu sjálf- stæði." Hvers vegna er nauðsynlegt inn ofbeldi. Fyrir valdaránið höfðu blöð í Chile og öðrum löndum birt frásagnir af brögðum banda- rískra auðhringa til að yfirbuga Einingarstjórnina. Þ.á.m. var greinaflokkur eftir bandaríska blaðamanninn G. Anderson. Greinar hans sönnuðu, að ITT, einn stærsti bandaríski auðhring- urinn átti þátt í undirbúningi valdaránsins. Nú er engin þörf á slíkum sönnunum. Sá ruddalegi máti, sem herstjórnin notar til að koma Iandinu og þjóðarauðnum undir algera stjórn erlendra auð- hrimga, sýnir hver stjórnaði valdaráninu og í hvers nafni það var framkvæmt. D. Ardamatsky, fréttaskýrandi APN. fyrir það neyða fasistarnir hamn til að vinna jafn mikið og fé- lagar hans. Auk þess verður hann stöðugt fýrir ótrúlegusru auðmýkingum. Á þessum árstíma er fimm, tíu og alk upp í fimmtán stiga frost á Dawson eyju. Nú er vor í Chile. Á sumrin fer hitastigið varla upp fyrir fimm stig C. Flestir fanganna á Dawson- Framhald á 9. síðu. að færa fiskveiðimörkin út, þannig að þau nái yfir land- grunnið allt? Matvælaskorturinn í heiminum í dag er geigvæn- lagur. Hafið er stórt matvæla- forðabúr, en auðæfi þess verður að nýta á réttan hátt miðað við framtíðarsjónarmið. Reynslan er sú, að hin efnahagslega öflugu ríki nota fiskafurðir sínar á rangan hátt. Hinn eggjahvítu- ríki fiskur hefur verið notaður til eldis alikjúklinga og loð- dýra til þess að allsnægtaborgar- ar geti orðið enn feitari og til þess að borgarafrúrnar geti spókað sig í minkapelsum. Einungis strandríkin, þar sem fólkið er háð vel skipulögðum Framhald á 9. Tðu. ályktar um Chile 11. SEPTEMBER 1973 hcppnaðist bandarísku heims- valdastefnunni og stórborgarastétt Chile að brjóta á bak aftur sókn alþýöu landsins fyrir frelsi, lýöræði, mann- réttindum og sósíalisma. Með fasísku valdaráni var lög- legri stjórn Allendes forseta steypt, enda gefið að sök að hafa hreyft við hagsmunum bandarísku cinokunarauð- hringanna m.a. ITT og Kennecott. Tugþúsundir manna hafa síðan vcrið myrtar, sprcngju- árásir gerðar á fátækra- og verkamannahverfi, öll sam- tök vinstri manna og verkalýðs veri ðbönnuð, enn aðrar tugþúsundir sitja í fangclsum og fangabúðum herforingja- stjórnarinnar og verða að þola viðbjóðslcgar pyntingar. Fasisminn ■ Chilc hefur fyrst og fremst ráðist gegn vcrkalýðsstéttinni, en jafnfram hefur grimmdin beinst að stúdcntum og menntamönnum. Morð hafa vérið framin á mörgum bestu tónlistarmönnum, rithöfundum og Icikur- um þjóðarinnar. Almenningsálitið í heiminum hefur fordæmt þessa glæpi bandarísku hcimsvaldastcfnunnar og fasismans í Chilc, og í flestum löndum hafa sprottið upp almenningssamtök til stuðnings alþýðu í Chilc í baráttu hennar fyrir sósíalisma og gegn fasisma og heimsvaldastefnu. Stúdcntaráð Háskóla Islands lýsir yfir eindreginni sam- stöðu með stúdcntum, verkamönnum og allri alþýðu Chilc i þessari baráttu. Ráðið skorar á allan almenning hér á landi að láta i Ijós andúð sína á framfcrði valda- ræningjanna í Chilc. Stúdcntaráð heitir á islensk verka- lýðssamtök ,stjórnmáIaflokka og alla alþýðu að taka höndum saman um cfnahagslcgan og stjórnmálalegan stuðning við baráttuna gegn fasismanum i Chilc. Stúdcntaráð Háskóla íslands krefst þess af íslcnsku ríkisstjórninni að hún taki af allan vafa um afstöðu sína og slíti þcgar og algcrlcga öllu stjórnniálasambandi við hcrforingjastjórnina í Chilc. FJÖLDI MANNS í FANGABÚÐUM Ávarp Andspyrnuhreyfingarinnar „Chile Democratio” um Alþjóðlega samstöðu Dag Österdal, gestur 1. des. nefndar frá Stúdentaþinginu í Osló: Um afstöðu Noregs og norskra stúdenta til landhelgismálsins og erlendra herstöðva STÚDENTABLAÐIÐ — 3

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.