Fálkinn - 14.04.1928, Side 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Siiúli Skúlason.
Afgreiðslustjóri: Svavah Hjaltested.
A Salskrifslofa:
Austurstr. 6, Reykjavík. Simi 2210.
Skrifslofa í Osló:
Anlon Schjöthsgate 14.
Umboösmenn i Danmörku:
Hertz’ Annoncehureau, Frederiksberg-
gade 1 A, Köbenhavn.
Blaðið kemur út livern iaugardag.
Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði;
l£r- 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
^firaóóarþanfiar.
»Mesti maðurinn sem jeg gæti liugs-
nijer að hitta, væri sá er sagt gæti
11111 sjálfan sig, að hann hefði aldrei
'ahlið vonbrigðum“. Tolstoj sagði
betta
hver
einhverntima, en þess sjest
vergi getið að hann hafi nokkurn-
Hina hi11 fyrir slikan marin.
Traustið er undirstaða allra við-
M'ifta í lieiminum, hvort heldur er
1,111 fjárhagsleg mál að ræða eða ann-
Þegar karl og kona ganga í
■jónahand er jiað gert i trausti til
að hvort jieirra um sig upp-
ýms óskrifuð og ónefnd skilyi’ði.
bess,
fylii .
i’egar maður kaupir verðbrjef, er það
Hltrúin til brjefsins sem hann greiðir
je iyrir, en ekki brjefið sjálft. Þeg-
’11 hú kallar á liund, ]>á kemur hann
þin í trausti ]>ess að ]>ú munir
(kki berja hann. Sje inaður ráðinn i
stöðu, er það i trausti þess, að liann
'J‘ki störf sín. Þegar manni er trúað
yrir leyndarmáli, er það af því, að
onuni er treyst til þess að þegja.
rúaður maður býst glaður við dauða
s,num, af þvi að hann treystir þvi,
l>að rætist hinumegin, sem hann
Irúir.
1 nis hugtök eru aðeins partur lir
n inenna liugtakinu traust cða tiltrú.
, ° er t. d. um orðin lánstraust, vin-
^Ha, álit, liugrekki. Tiltrúin getur
'er,ó til sjálfs sín ckki síður en ann-
, líl‘ Alt byggist á henni og ef hún
^negst tilfinnanlega, á sá eliki við-
>snarvon sem vonbrigðunum olli.
ann er jafnvel ver staddur en sá,
Seni frá uppliafi hefir verið svo illa
lfi sjer ger, að enginn hefir treyst
/'nnuni til neins.
’að er vandasamara en fljótt á lit-
1 virðist, að láta cngan verða fyrir
v0,1)>rigðum. Þeir sem aldrei liafa
as von um neitt lijá öðrum kom-
. banske næst markinu. En hinir
b\* e,Hóara. Og það ligguv við, að
liæt !'aira se,n l'cir komast i áliti, þvi
d.'eti
>’a verði þeim. Þess eru t. d. fá
1 nm stjórnmálamenn, sem snemma
, . »áð almennri viðurkenningu, að
0,1 hafi haldið heiðri sinum óskert-
«1 æfiloka.
sl eSí,n l>cir berjast gera and-
],.*1 in8arnir þeim þann greiða að niða
að' t°*í i gleymist ekki á meðan,
Pn SJeu r'H’i alfullkomnir menn.
jjti^01 l>eir „alfullkomnu" misstíga sig
ekk' CÍlt’ ærast allir. Þessu áttu þeir
von
á af ]>eim!
Skip Caligula keisara.
Stærra Calíbula-skipið, eins o<] menn halda að það hafi litið út.
Skamt fyrir sunnan Róm cr
vatn eitt lílið, sem Nemi heitir,
i gömlum eldgig í Albanafjöll-
um. Er vatnið og umhverfi þess
annálað fyrir náttúrufegurð.
Ummál þess er aðeins \V2 kiló-
meter og dýptin hvergi meiri en
50 metrar. I lundi einum í skógi
vöxnum hliðunum kringum
vatnið slóð til forna musteri eitt
helgað Diönu. Var vatnið kallað
sjiegill hennar, vegna þess að
það var oftast spegilsl jett, því
vindar náðu sjaldan niður að
vatnsfletinum. Kringum vatnið
höfðu auðkýfingarnir reist
skrautlegar hallir og sumarbú-
staði, og þarna var skemtistað-
ur allra hinna heldri Rómverja
um eitt skeið.
Hinn alræmdasti allra róm-
verskra keisara, vitfirringurinn
Caligula, er rjeð ríkjum frá 37—
41 e. Kr., vildi ekki vera minni
skijiið mjög slórl. Þar var í
stafni líkneski Diönu en á aftan-
verðu þilfari musteri, þar sem
menn skyldu tilhiðja gyðjuna og
Caligula sjálfan, því í vitfirring
sinni hjelt hann sjálfan sig vera
einn guðana. A skipunum voru
einnig blónigarðar svo skrautleg-
ir, að þeir vöktu undrun sam-
tíðarmanna. Og öll voru þau svo
íburðarmikil, að furðu gegndi.
Á sldpum þessum hjelt kéis-
arinn veislur, sem enn eru al-
ræmdar í sögunni. Þar var
dansað og drukkið og þar var
öll siðspilling í almætti sínu. Og
ef einhver varð fyrir ónáð keis-
arans í þessum veislum var hon-
um dauðinn vís; og oft mátti
ekki mikið útaf bera til þess, að
Caligula ljeti drepa menn sjer
til skemtunar.
Eigi vita menn með vissu hve-
nær skip þessi hafa sokkið, en
á fimtándu öld íoru inenn að
finna ýmislegt lauslegt úr þeim í
vatninu. Skipin eru sokkin djúpt
niður í leðjuna á vatnsbotnin-
um, en hin síðustu árin hafa
inenn þó náð ýmislegu úr þeim,
Teikninq af stærra skipinn, bnqð á aömlum lijsingum.
en hinir. Þvi nægði honuin ekki skip — fljótandi hallir, er taka
að byggja höll við Nemi heldur skyldu öllu fram er áður hafði
ljet hann byggja á vatninu tvö sjest í veröldinni. Var annað
Nemi-vatnið.