Fálkinn - 14.04.1928, Síða 7
F Á L K I N N
7
agúst var í'jósamaður hjá
•íóel Andrjessyni í Lundi. Hús-
hóndanum líkaði mœta vel við
hann, því hann var trúr og á-
reiðanlegur og nærgætnari við
skepnurnar en sjálfan sig.
En gallaður var hann samt.
hað fór orð af því um alia sveit-
1Ila> hve seinvirkur hann væri
°S oft lá húsbóndanum við að
•eiðast við hann. Stundum var
hann tímunum saman að dunda
Vlð það, sem hver maður ann-
ai' hefði getað lokið við á stund-
ai'fjórðungi, og um sveitina gekk
S11 saga, að þegar Ágúst ætlaði
hl kirkju, yrði hann að hyrja
tygja sig á laugardagskvöld-
11111 • Það voru nú ýkjur, en vísl
Var l>ó það, að seinlátari maður
ei1 hann var ekki til í því hygð-
aylagi. Hinsvegar var hann vand-
vU'kur með afbrigðum og oft var
hann að dundá við vinnuna frá
hh 3 á morgnana til tíu á kvöld-
ln> án þess hann kvartaði nokk-
arntíma undan að vinnutíminn
v*ri of langur.
Vitniaður var hann enginn og
'ht var brosað að honum. En
1 í'aun og veru var hann allrar
'H'ðingar verður. Hann var hús-
hóndahollur; kaupið í'ór mest
alt til foreldra hans, aldrei
hafði honum doltið í hug að
eignast heimili sjálfur fyr en
'oreldrar hans væri komin sóma-
sanrlega í gröíina. Og nú voru
Pau hæði dauð, svo i vor ætlaði
hann að taká Grænhólskotið til
abúðar; hann átti það mikið af
peningum, að hann gat keypt
UlSln þar, svo vantaði hann
ekkert nema konuna.
Hann var orðinn hálffertugur,
ei1 þó vissi hann ekki frekar
'Jedi 4 kvenfólki en tíu ára
‘h’engur. Hann var því í mestu
'andræðum með konuvalið. Ekki
111 atti hún vera of ung. Þessar
1111 g11 drósir hugsuðu ekki um
aiinað en dans og tildur. Hún
yarð ag vera fullorðin, stöðug
j /ásinni og myndarleg. Því var
ekki að neita, að honum þótti
fær ungu laglegri, og svo fór að
Uinn vissi ekkert hvernig hann
‘hti að snúa sjer í þessu. Og
jv.° tók liann það lil bragðs að
eita ráða hjá honum Króka-
ei Birkis, vini sínum.
Skamt frá Króka-Ref átti hún
yUiina-Anna heima; hún var
•Ugleg 0g lúsiðin, ekki mjög ung
en átti talsvert í handraðanum.
v 1 °ka-Refur ráðlagði honum að
cyua þar og taldi ckki vonlaust
llI» árangur.
J.8 einn morgun tók Ágúst
vatlni1 og rjeri yfir spegilsljett
j.a 111 ð í hónorðsför. Þegar hann
v 111 yfir um var komið svodd-
•11 hik á hann, að hann varð
j.., tai’a inn til Refs til þess að
Ref ^uuu tala í sig hugrekki.
húsinu, en þorði ]>að ekki fyrir
Ref. Hann þurkaði vandlega af
skónum sínum við dyrnar, Iauk
upp og gekk inn. Sauma-Anna
leit upp frá verkinu sem snöggv-
ast, svara.ði kveðju hans og hjelt
áfram að sanma. Ágúst líkaði
vel að sjá hve iðin hún var.
Síðan bauð hún honum sæti á
legubekknum en hjelt áfram að
sauma. Hann reyndi að halda
uppi viðræðum, talaði uni veðr-
ið, afkoinuna og saumaskap.
Þegar umræðurn um þetta var
— Ertu sá asni, að fylla gang-
inn af timbri.
— Þú sagðir að jeg ætti að
láta spíturnar í fordyriö, svaraði
Ágúst góðlátlega.
— Jeg sagði þjer ekki að
troða upp í dyrnar, svo eltki
væri hægt að snúa s.jer við fyrir
spítnarusli. H.jálpi mjer, hvað
þessir karlnrenn geta verið vit-
lausir. Og þessu á nraður að gift-
ast. Nei, ekki hún Anna nrin!
Bráðunr gekk upp fyrir Ágúst,
að hann hafði heðið ósigur. Þeg-
ar svo ný skamnrademba konr
yfir hann og hispurslaus áskor-
un um að snáfa heinr, fór hann
leiðar sinnar eins
rakki.
lengi á leiðinni til
lengur var hann að
úr sjer hvernig er-
og sneyptur
Ágúst var
Refs og emr
koma því út
var nreð,
skreppa á
ekki nenra
bað Ágúst
lrún gefa
hún kæmi
stóð
dyra,
að kljúfa
lokið vissi hann ekki hvern
þremilinn hann ætti nú að fara
að tala unr, og það var rjett
kornið að honunr að fara að
nrinnast á bónorðið. Nú var
Anna luiin með flíkina, senr hún
og sagðist þurfa að
næsta bæ. Hún yrði
hálftínra í hurtu og
að híða. Svo skyldi
honum kaffi þegar
aftur.
upp og fylgdi
Onnu til dyra, og bað hún hann
svolítið af hrenni
indið hefði farið. Þegar hann
loks var liúinn að koma því út
sjer sagði Refur:
— Þú ert sá nresti þorskur,
senr fæðst hefir í þessari sveit.
Og Ágúst gerði enga tilraun
til að andnræla því.
Ávalt fjölbreytlar birgðir af
HÖNSKUM fyrirliggjandi.
HANSKABÚÐIN.
Ágúst
( Ur gaf biðlinum kaffiholla
o« VO|naksstaup og ýnrs góð ráð,
y. Sl^an hjelt Ágúst áfrarrr og
'U. uu huglrraustari. En þó á-
1 lsl löngun hans til að snúa
aftu
því nær sem hann kom
11111
á nreðan, til þess að hafa undir
ketilinn, og liera það inn í and-
dyrið. Aírna var ekki fyr horf-
in, en Ágúst byrjaði; það lá vel
á honum og verkið geltk óvenju-
lega fljótt. Rjett á eftir konr
Relur — hann ráðlagði Ágúst
að hefja hónorðið, þegar þau
hefðu drukkið kaffið. — En
reyndu nú að kljúfa sem mest
nreðan hún er burtu, svo að hún
sjái að þú sjert enginn sili,
sagði Refur og tor.
En Anna var nriklu lengur í
ferðinni en hún hafði ætlað, og
altaf óx spítnahrúgan lrjá Ágúst.
Þegar honunr fanst nóg komið
fór hann að hera spíturnar inn
og hlóð þeinr i fordyrið. En þar
var freinur þröngt og þegar all-
ar spíturnar voru konrnar inn
var rjett með naumindum hægt
að snrokra sjer inn um dyrnar.
Þegar Anna loksins konr og sá
að húið var að lrlaða upp í
dyrnar varð hún fokvond og
hrópaði:
Heilbrigði og þrótt
f*r hver sá sent notar Sanatogen. Er maður
finnur að sálar- eða líkamskraftar lýjast og
að svefninn gefur ekki fulla hvíld, er rjett að
hressa sig á
Yfir 24.000 skrifleg vottorð viðurkendra
laekna ráða mönnum til að nota Sanatogen
sem heilsubóUr- og taugastYrkingarlvf,
við flestum lasleika:
við taugaveiklun, við óreglul. meltingu,
handakonum ogbörnum, » meltingarörðugl.,
við ofreynslu, eftir veikindi. ______
í pökkum frá d. kr. 1,85 follum lyfjab.
Verðið lækkað að mun.
Allir geta laert að þekkja Sanatogen, sendið
oss aðeins miðann. A/S SANATOGEN CO.
Sct. Jörgens Allé 7, Köbenhavn V.
Sendið mjer ókeypis og burðargjaldsfrítt:
Sanatogen sýnishorn og ritling.
Nafn: .......................................
Staða: ......................................
Utanáskrift: ................................
Bestu úrin
fáið þið hjá
Guðna Jónssyni.
Austurstræti 1. Reykjavík. Sími 1115.
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8b. Sími 420
hafa fyrirliggjandi miklar
birgðir af fallegu og end-
ingargóðu veggfóðrppapp-
ír, og pappa á þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlist-
um og loftrósum.
TCUckeer
iiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitliiiiil
Símiflmfiífe
aftuffllf-r
Hirícflaten 30
TLF 20220-20^52
Mildar,
Ijúffengar.
Fást
hvarvetna.