Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1928, Síða 9

Fálkinn - 14.04.1928, Síða 9
F Á L Iv I N N 9 Hincliffe höfuðsmaður og Elsie Mackey, scm nýlega fórust, cr þaii reijndu að fljúga vestur ijfir ^tlantshaf. Rjett áður en þaij lögðu á stað hlýddn J>au á messu og trúðu jirestinum fgrir áformi Slnu. Lofaði hann þeim, að þegja gfir ætlun þeirra i 'iO klukkustundir, því enginn mátti vita neitt 11 n> ferðina. Hin mgndin er af frú Hincliffe og börnum þcirra hjóna. Frúin vissi ekkert um afdrif mannsins fgr cn hún las um ferðjna í blöðununi. Maxim Gorki varð sextugur 26. f. m. Er lmnn víðfrægastur allra núlifandi russneskta rithöfunda og liefir ritað mörg sigild lista- verk. Lengst af hefir hann dval- ið, i V estur-Evrópu, en nýlega hefir stjórnin sæmt hann þjóð- skáldsheiti, og boðið lionum ó- kegpis heiðursbústað í Rúss- landi. Er hann að sögn i þann veginn að. flgtjast þangað. Gorki hefir verið mjög heilsutæpur í mörg ár. ^°rska skáldið Jacob R. Bull Hið fræga höfðingjasetur Bermesgde i Skotlandi, sem breska þjóðin gaf Haig marskálki eftir ó- varð 75 ára 2S. mars. friðarlokin. Hjer var liann grafinn nýlega. Kon llngur vor í liðskönnun. Er ]>elta eina mgndin, sem til er af honum mcð stálhjálm á höfði. Kvikmgndastjórinn William Fox, sem ræður gfir 300 kvikmgnda- húsum i Ameríku. Um 300 þús- und manns sækja leikhús þessi dag lwern að meðaltali, og hluta- fjc fjélagsins cr 100 miljón doll- arar. Hefir Jmð tekið ýmsar stórfrægar kvikmgndir, t. d. mgnd eina afarstóra, bggða á Gamla-testamentinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.