Fálkinn - 14.04.1928, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
Takið það
nógu
snemma.
, BiBið el<l<i med að
^taka Fcrsól, þ.mgað iil
þér eruð orðin lasinn.
Kyrselur og inmuerur hafa shaövænleg áhrif
6 liffænn og svekhia líkamskraftana t’aö fet aO
bera á taugavetklun, maga og nyrnasiúkdómum.
gigt i vöÖvum og liöamóium, sveínleysi og þreytu
og oi fljótum ellislióleika.
Bvriiö þvi straks í dag aö nota Fersól* þaö
inniheldur þann lífskraft sem líkaminn öarfnast.
Fersól Ð. er heppilegra fynr pá sem hafa
m^ltingaröröugleika.
Varist eftirlíkingar.
Fæst hjá héraðslæknum, lyfsölum og í
Þegar þjer kaupið nauð-
synjar yðar hjá okkur,
fáið þjer þær bestar og
ódýrastar.
UlUtlZkii,
H Ú SGÖGN
beint frá París
ísvefnherbergi, Drag-
kistur, Ljósakrðaur,
Lampar selst ódýri a f
fyrirl. birgðum.
Petersen,
Peder Skramsgade
8. 21 o. G.
Köbenhavn.
TOBLER
— af bragðinu
skuluð þjer þekkja það.
I
MAYO
I
er nafnið á karlmanns-
nærfatnaði þeim, sem
mest er notaður og unn-
ið hefir hylli allra þeirra,
sem reynt hafa.
f'M Kostar aðeins
kr. 7.80 settið!
M Fæst aðeins hjá okkur.
B VÖRUHÚSIÐ
i
V O R II A T T A R N I R .
Konan er kóróna sköpunarinnar og
hatturinn er kóróna konunnar. „Hún
var með fallegan hatt, og jiá var öllu
horgið“; segir Maupassant einiivers-
staðar.
Nú er l>að svo, að alcirei er ,jafn
vandasamt að veija sjer hatt eins og
á vorin, I>ví konan sem leggur rækt
við hattinn sinn á ennþá eittlivað af
vorinu i sjer. — Paris, vjcfrjett aiira
tískukvenna, hefir látið til sín heyra,
og skipunin Jiaðan er í stuttu máli á
liessa leið:
Flókahatturinn er dauður og dottinn
upp fyrir. l>að er litlu bctra að nota
hann, en veifa rauðri dulu franian í
naut. En stráhatturinn gengur í end-
urnýjungu lifdaganna. Haltar úr
mjúku fingerðu strái, sem tegst vet
að höfðinu. Mikil álicrsla cr lögð á,
að hatturinn falli vcl að, svo að höf-
uðlagið sjáist. Hattarnir eru allir smá-
ir og fíngerðir, voðfeldari og línurn-
ar mýkri en nokkurntima áður. —
Hjer birtast myndir af [ireimir aðal-
tegundum hatta, seni „komnir voru
á kreik“ í I’arís um miðjan mars-
mánuð.
•o-
S T () F U B L Ú M .
Þó pálmarnir beri ekki hlóm eru
lieir til meiri heimilisprýði cn flestar
stofujurtir aðrar, sjerstaklega í rúm-
góðum stofum. En talsverður vandi
er að láta ])á þrifast. Blöðin vilja
visna og gulna og pálminn hætta að
vaxa. I>að sem einkum veldur l>essu
er tvent: að allmiklar hitabreytingar
verða í stofunni, en pálminn þarf sem
jafnastan hita, og ]ió einkum Iiitt, að
venjulega er andrúmsloftið i stofum
ekki nægilega rakt. Vilji þeir ekki
þrífast, er rjett að láta vatnsskál
standa á ofninuin og ineð þvi að veita
pálmanum athygli, má nokkurnvcg-
in sjá, hvort uppgufunin er nægilega
mikil til þess að hann fái þrifist. Eigi
má lieldur gleyma að vatna pálmun-
um, og því meiri liita sem maður er
vanur að hafa í stofuiini, því oftar
þarf að vatna. — Nauðsynlegt cr að
stofurnar sjeu bjartar, en liinsvegar
er ekki rjett að láta pálmana standa
þar sem sólargeislarnir fatla heint
á þá.
Ef skifta þarf um mold á pálm-
unum er best að gera það snemnia á
vorin, áður en þeir fara að vaxa. Er
þá tekinn stærri jiottur en þeir hafa
verið i áður, svo að vel geti rúmast
þar rótarhnúðurinn og tiægt sje að
koma nýrri molcl atstaðar utan með.
Verður liún að vera svo þjett, að ekki
sjeu neinstaðar tómar liolur. Best er
að nota tvo hluta af grasrót, 1 af mosa
(sphagnum), 1 af vel muldum tilbún-
um áhurði og einn af grófuni sandi
i pottinn. Mjög varlega verður að fara
að því að skifta um potta á pálm-
um, svo að ræturnar særist eklti.
HYGGIN HÚSMÓÐIR
lítur í pyngju sína áður en hún lætur tvo
peninga fyrir einn.
Af bestu dósamjólkinni jafngi dir 1
mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. ■— Hvaða
vit er þá í því að kai.pa mjólkurdósina
mikið hærra verði heldur en nýmjólkur-
líterinn.
Ekki er það af því að hún sje befri.
Verið hagsýn, kastið ekki peningunum
frá yður og það að mestu út úr landinu.
Hugsið um velferð barnanna. Gefið
þeim mikla nýmjólk.
Notið mjólkurmat í hverja máltíð, það
verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin.
En kaupið hana hjá:
MJÓLKURFJELAGI
REYKJAVÍKUR
SN
Sirius „Succes" sukku-
lade og kakoduft, velja allir
smekkmenn.
vn—- —.... -D
Brasso Fægilögur
ber sem gull af eir
af öllum öðrum fægilög.
m
Silvo Silfurfægilögur
er óviðjafnanlegur
j á silfur-, plet- og nikkelvörur.