Fálkinn - 14.04.1928, Síða 14
14
F Á L K I N N
Þekkirðu landið?
Hvaða staður er þetta?
G e t r a u n I
Svar: ...........
Nafn: .........
Heimili: ........
Póslstöð: ......
Ef þjer copierið sjálfur,
tikrtor^
siálftónandi dagsljóspappír.
Aðeins 4 aura á mynd. (Stærð 9X6).
Carl Poulsen <Sr Sönner,
Köbenhavn V.
ÉD M^iMtIINI & Qlsem ((lii
■■■—— reykjavík —-
ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði.
Hofum á boSstólum:
Noregssaltpjetur og annan til-
búinn áburð, gaddavír, girðinga-
net, girðingastólpa úr járni, sáð-
hafra, grasfræ, þakjárn,gluggagler.
— Leitið upplýsinga um verð. —
Dest að versla við okkur.
--------------------------
B E STLJ ^LJÓSMVNDIRNAR
fáið þjer hjá ljósmynda-
verslun yðar á
C A POX
(gasljós- pappír).
Stórfagur Iitblær
— skarpar og skýrar myndir.
Carl Poulsen & Sönner, Köbenh. V.
©
©
fo
i
8
1
fc
©
Ci
i
Ci
Ódýrar vörur!
Þakjárn.
Þaksaumur.
Þakpappi.
Sljett járn.
Saumur.
Jón Porláksson & Norðmann.
Símnefni: Jónþorláksson.
t-C-C>C-.C.C-.C-.C-.C;CiCiC,C>C
c
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
<
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Munið
að kaupa
altaf
Sandvikens - s a g i r og
Ulmia-hefla.
Allar okkar stálvörur eru
búnar til í Meister-kvalitet.
Verslunin Brynja,
Laugaveg 24, Reykjavík.
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
Reykið einungis
Phönix
vindilinn danska.
átti til.
Nokkrum mínútum síðar var skiftunum
lokið. Ókunni maðurinn hafði fengið Stet-
son hattinn, demantshnappana, gullhylkið og
aðra dýrmæta muni og ánægjan skein út úr
hon-um.
— Yður vantar úrið, mælti hann að lok-
um. Hafið þjer veðsett það?
Greifinn kinkaði kolli og horfði öfundar-
augum á manninn fyrir framan sig. Honum
fanst hann hafa hrapað mikið í metorða-
stiganum þarna sem hann stóð með brenni-
vínshattinn, sem var dálítið of stór honnm,
og í þnngum og þröngum eheviot-fötunum
og úlpuræflinum, með skinnkraganum sem
hann klæjaði undan á hálsinum.
— Þjer hafið enga peninga, hjelt ókunni
maðurinn áfram, vægðarlaust, og leitaði í
vösunum og vasabókinni. Jeg hefi nm tvö
þúsund franka. En ef þjer viljið skreppa til
Suresnes getið þjer fundið koffortið mitt i
herhergi nr. ú á gistihúsinu „Glataði sjó-
maðurinn“. .íeg arfleiði yður að pjönkum
nifnum og nafni. Og hjerna eru 50 frankar
handa yður til að byrja mcð .... Það er
betra en ekki neitt.
— En ef jeg ofursel yður lögreglunni?
spurði greifinn.
— hað gjörið þjer ekki. Svona heldri
maður eins og j)jer, og algjörlega peninga-
laus, hættir sjer ekki út í neitl sem getur
gert hann að athlægi. Þjer eruð ungur;
byrjið þjer nýja leið í lífinu! Það mun
heppnast. Get jeg gert nokkuð fleira fyrir
yðu r?
Gréi’finn hugsaði sig svolitið um.
— Gefið mjer einn vindling, mælti hann
þreytulega.
— Með ánægju.
Án j)ess að sleppa skammbyssunni náði
hann vindlingahylkinu, þrýsti á lokufjöðr-
ina svo það opnaðist, og rjetti það fram.
— Því miður er ekki nema einn vindling-
ur þarna, mælti hann alúðlega. En jeg reyki
ekki. Þjer finnið eldspýtu í stjórnborðs-vas-
anuin á nýju fötunum yðttr. Gangi yður vel
— og verið þjer sælir!
Og hinn skrautbúni maður í loðkápunni
lypti stetson-hattinum og gekk hröðum skref-
um inn til borgarinnar.
En Philip Marie de Saban greifi stóð kyr.
Hann náði eldspítustokk upp úr vasanum og
kveikti í vindlingníim. Eftir að hafa hugsað
sig um i svo sem mínútn varp hann öndinni
mæðilega og gekk af stað niður að Signu-
fljóti þar sem ljósin uinhverfis Mont Val-
erien blikuðu í kapp við stjörnnrnar.
4. Kapítuli.
I)e Saban greifi var annars hugar. Það
var eins og sál hans hefði sagt skilið við
líkainann og að hann hefði fengið nýja sál.
Honuin fanst gamla og gauðslitna mál-
tatkið, um að fötin skapi fólkið, hafa við
töluverð rök að styðjast. Fyrir nokkrum
mínútum hafði hann verið aðalsmaðnr frá
hvirfli til ilja. En á einni svipstund höfðn
forlögin hagað því svo til, að aðals-tilfinn-
ingarnar — sem ekki voru meðfæddar held-
ur öðru vísi fengnar — hurfn eins og dögg
fyrir sólu, visnnðu eins og blóm á kaldri
haustnótt. Nú gat hann ekki lengur borið
hiifuðið hátt, bros hans mundi ekki framar
geta haft áhrif á fólk, úr því að klæðin voru
ekki hetri en þetta. Hann minti helst á
hlending af ameríkanskuin listamanni frá
Möiítparnasse og Gyðingi frá St. Antoine,
þarna sem hann stóð í kattarskinnsúlpunni,
með listamannshattinn.
Honum fanst sem snöggvast, að ekki
mundi honum hafa orðið svona mikið uin
viðbrigðin, ef aðalsblóðið í honum hefði
verið ósvikið. En hver var sá aðalsmaður í
öllu Frakklandi, sem gal fært sannanir
fyrir ætterni sínu. Vinur hans, Murat fursti,
sem hann drakk cocktail með á Chatham
dags daglega, var sonarsonur þjóns, og hafði
fengið nafnbót sína hjá Korsikumanni, sem
átti annars flokks lögmann fyrir föður.
Ungi maðurinn með brennivínshattinn gat
ekki að sjer gert að hlæja þegar honum
datt þetta í hug. Og honum varð rórra þeg-
ar hann heyrði, að hláturinn var þó hans
en eklci annara.
En hláturinn fraus í koldnu á honum. Því
nú þóttist hann heyra mannamál í fjarlægð.
Það voru kanske lögregluþjónarnir, að koma
aftur. Ef til vill yrði hann handtekinn og
enginn gæti vitað, hvort það var ekki katt-
arskinnsúlpa morðingjans Dieudonné seni
hann var kominn í, en morðinginn sjálfur
sloppinn til París undir nafni hins kunna
munaðarseggs Philip Marie de Saban greifa-
Honum varð svo ónotalega við þessa til-
liugsun, að hann greikkaði sporið. Ljósin
frá Mont Valerien voru nú orðin enn sterk-
ari og í tungsljósinu sá hann marka fyi'ir
bryggjunum í Suresnes. Skógurinn varð
grysjaðri. Það var augljóst að stutt var orð-
ið niður að Signu.
Alt í einu staðnæmdist hann. Langt 1
fjarska heyrði hann óp, hróp á hjálp og svo
tvo skothvelli með stuttu millihili. Það var
eins og skógurinn væri alt í einu orðin11
lifandi.
Frh.