Fálkinn - 05.05.1928, Page 7
F Á L K I N N
7
vegunum færum. Jcg var nýbú-
inn að setja niður jarðarber í
þrjár dagsláttur og hugsaði
mjer að leggja þykt lag af
hálmi yi'ir, lil þess að hlífa reitn-
um við vetrarfrostunum. En
einn morguninn, þegar þokan
var einna þjettust, og seigari í
sjer en ella, datt mjer gott ráð
í hug — ])ó jeg segi sjálfur frá.
Við fórum á stúfana, vinnumað-
urinn og jeg, og tókum okkur
til og' girtum þokuna, til hlið-
anna og i báða enda, stungum
prikum gegnum hana og niður í
jörðina með svo sem faðms
millibili, og ljetum þau standa
alian veturinn, svo að þokan lá
kyr á þessum bletti allan vetur-
inn og skýldi jörðinni. Sem jeg
er lifandi maður!
— Mjer er sem jeg sjái ykk-
ur hafa gert þetta, Iygalaupur-
inn þinn! grenjaði Bunker skip-
stjóri, þegar hjer var komið
,,Sem jeg ev lifandi maður —!
Eftir WILL. S. GIDLEY.
— Það er meiri þokan í kvöld,
s:jgði póstafgreiðslumaðurinn á
l'úgrim Corner (maðurinn var
að visu hrepþstjóri, pakkhús-
inaður og hundalæknir þar i
þöjpinu líka). - Ljóta þokan,
sk i pstj ói’i.
Bunlcer skipstjóri hafði litið
1,111 á „pósthúsið", eins og hann
Var vanur að gera á hverju
kvöldi, til þess að spyrja eftir
l)rjefuin og blöðum og reykja
Pipvi sina í fjelagsskap við
uienn, sem komu þarna í sömu
erindum, og sátu og skröfuðu
samán við arininn.
-— Já, — ojá, svaraði skip-
stjórinn. Þið munuð kalla þetta
mikla þoku hjer um slóðir. Jeg
aalla nú svona þoku móðu, í
hlutfalli við þokuna, sem jeg
var stundum í, hjer í gamla
daga, - já, og gamla íi' nætur
lika - þegar jeg var í förum
uieð „Svöluna1 <
Sk ipstjórinn h agrædd i sjer í
stól við arininn og tottaði pip-
Una sína.
-— Jeg man eftir, að einu
sinni lentum v ið i þoku sem var
svo þjett að ikipið rakst á
hana • °g -
Rakst á hana? hváði póst-
afgreiðslumaðurinn forviða. —
ÁTei, nú verður þú að hafa aft-
Ur á, slcipstjóri sæll. Þjer dett-
Ur varla í hug, að halda því
|rain, að skijiið hafi rekist á
þokuna!
Þarna lá hún eins og belja í
feni, með öll segl útþanin, og
smellirnir i þeim voru eins og í
þvotti á stagi, en áfram konist
hún elcki fremur en þó hún
hefði legið á þurru landi. Topp-
seglið var eitthvað i ólagi, svo
jeg sendi mann upp í reiðann til
þess að gera að því. En honum
varð fótaskortur, bjálfanum
þeim arna, svo að hann datt
fyrir borð. Það hefði verið úti
uin hann, garminn, ef þokan
hefði ekki verið svona þjett. Ja,
sem jeg er Jifandi maður, þá var
það hún, sem bjargáði bonum!
Því þokan var svo seig og þvæl-
Sem jeg er lifandi maður,
syaraði skipstjórinn önugur. —
, anske að þú vitir það betur en
■jeg sjálfur, hvað jeg hefi kom-
lsl í um dagana. Ef þú veist
það betur þá er best að þú
uddir áfram sögunni.
j Fyrirgefðu, blessaður vertu!
Hl'er datt '
'aaJa
þjer;
á að
svona
er
hvorki í hug að and-
þjer nje taka fram í fyrir
en jeg varð svo steinhissa
þokan skyldi geta verið
a þjett — og föst í sjer.
~ Nú veistu það eldd? Þá
svei mjer mál lil komið, að
Pu fræðist um það. Sein sagt:
<>uan í kvöld er ekki nema smá-
i’egis mistur í samanburði við
það, sem jeg hefi bæði sjeð og
‘eynt þegar jeg var með „Svöl-
u.Uu“. Það var haustið 18(i9 að
p sigldum frá Charleston lil
,fu'Rands og alt í einu lentum
)lu 1 þokubakka. Ekki fullum
PJ'einur mínútum eftir að „Sval-
'uj hafði rekist á þokuna stóð
11111 grafkyr. Þokan lá þarna
‘uis 0g troðinn ullarsekkur ofan
Íð V:l*ninu —• það mun hafa ver-
' r°kið, sem þjappaði henni
s'nna vel saman, því hann var
°{kuð hvass. Og þó þokubakk-
1111 væri að mínu áliti ekki
H|na svo sem tólf til ljórtán
þýkkur, þá gat „Svalan“
fremúr komist gegnum
en hestur gegnum snjó-
Seni er helmingi hærri en
sjálfur. — Sem jeg er lif-
maður!
feta
ekhi
hann,
skafl
hann
aiidi
Sannast að segja var þetta
yi'sta skifti, sem „Svalan“
ar5 að láta í litla pokann.
— J>a<) er best að jeq fari að lujþja miq heim.
in, skiljið þið, og svo leygjan-
leg, að þegar hann dettur ofan
i hana, strákurinn, rjett fyrir
utan borðstokkinn ja, hvað
haldið þið? — þá þeytir hún
honum upp aftur og hendir hon-
uin upp á þilfarið. Hann kom
niður á lappirnar eins og kött-
ur, og án þess að inæla orð frá
munni — þá byrjaði hann á
nýjan Ieik, klifrar upp í sigluna
og gerir að, eins og ekkert hefði
í skorist.
— Merkilegt er þetta, ja, mik-
il undur! sagði póstafgreiðslu-
maðurinn og velti vöngum, en
skipstjórinn tók sjer málhvíld
og kveikti í nýrri pípu.
— Mig kynjar ekki þó ykkur
þyki þetta merkilegt, ykkur
landkröbbunum, sem aldrei haf-
ið sjó sjeð, en —
— Því það? Mjer finst þetta
ekkert sjerstaklega merkilegt,
tók skrækróma maður nú fram
i. Það var hann Nobbins, ráðs-
maðurinn prestsins. Hann sat i
hnipri á tunnu úti í horni. —
Maður þarf svo sem ekki að fara
í siglingar til þess að reyna sitt
af hverju þokunni viðvíkjandi.
Jeg man til dæinis eftir því seint
á hausti fyrir nokkrum árum,
þegar jeg átti heima í Swamp
Holler, að þá var þokan svo mik-
il i heila viku samfleytt, að jeg
varð að hafa snjóplóg og láta
fjóra hesta draga hann eftir göt-
nnum á hverjum einasta degi,
eins og þegar mestur var snjór
eftir hríðar, til Jiess að halda
sögunni. Hann hafði setið graf-
kyr og glápt á Nobbins síðustu
l'iinm minúturnar, og augnaráð
hans var eins og hjá öfundsjúk-
um hundi, sem mist hefir bein
sitt í annars kjalt. -— IVIá jeg
spyr ja: hvað gerðuð þið við
þokuna þegar voraði?
— Hvað jeg gjörði við hana?
Jeg tók vitanlega hælana upp og
svo undum við henni saman eins
og vaðmálsstranga og brendum
hana. Og svo var hún lir sög-
unni. Sem jeg er lifandi maður!
— Nú, svo þið gerðuð það!
hvæsti skipstjórinn. — Það er
best að jeg fari að hypja mig
heiin. Annars ætlaði jeg nú, að
segja söguna mína til enda. Því
þið skiljið, að áfram urðum við
að komast á „Sýölunni“. Og svo
tókum við upp á því, að setja
stóra sög framan á dugguna og
söguðum okkur áfram gegnum
þokuna og björguðum skipinu úr
strandinu. Já, það gerðum við.
sem jeg er lifandi maður. En
annars get jeg ekki á mjer setið,
að láta ykkur vita, að maður
eins og jeg, sem hatar allar öfg-
ar og ávalt segir einberan sann-
leikann, er eins og lamb i úlfa-
hóp, hjerna. Þessvegna ætla jeg
að bjóða ykkur góða nótt. Sem
jeg er Iifandi maður. Verið þið
sælir.
Bestu kaupin á úrum og
klukkum, gull-, silfur- og
öllum plettvörum
gjöra menn hjá
Guðna A Jónssyni
Revkjavík.
Austurstr. 1. Sími 1115.
Allur er varinn góður.
Þessi skautamaður vakti ný-
lega töluverða eftirtekt á skauta-
svellinu fyrir utan London.
Hann liefir líklega ekki verið
neinn sjerlegur garpur í iþrótt-
inni og reynslan máske kent
homiin, að það getur oft verið
betra að vera við öllu búinn.
Það er enginn vafi á því, að
hinn óæðri hluti líkama hans
hefir verið í nánu og hörðu
sambandi við svellið — annars
hefði hann ekki fundið upp á
því að binda kodda á endann á
sjer. Það er hentugt, en eigin-
lega ekki sjerlega íþróttamanns-
legt. —
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8b. Sími420
hafa fyrirliggjandi miklar
birgðir af fallegu og end-
ingargóðu veggfóðri.papp-
ír, og pappa á þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlist-
um og loftrósum.