Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.05.1928, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Andlits- púður, — cream og ilmvötn — aðeins bestu tegundir fást ódýrast í Þegar þjer kaupið nauðt synjar yðar hjá okkur, fáið þjer þær bestar og ódýrastar. qwjMuUL w TOBLER — af bragðinu skuluð þjer þekkja það. bz „......og mundu svo að nota Shnamhit þegar veðrið er slæmt“. í ferðum, ! leikhúsi, í skólum og alstaðar þar sem margt fólk er saman komið, vex smitunar- hættan: Formamint ver fyrir ofkælingu, kverka- skít, hæsi, farsóttum, hálskvillum hjá reykinga- mönnum og ræðumönnum o. s. frv. 12.000 skrifleg meðmæli frá þektum læknum. / glas með 50 töflum á d. kr. 1,90 og glerpípur með 20 töflum á d. kr. 0.85 ( óllum lyfjabúðum. Verðið hefir verið lækkað að mun. Fyllið út miðann og sendið hann til A/S Sanatogen Co., Köbenhavn V. Sct. Jögens Allé 7. Sendið mjer ókeypis og burðargjaldsfrítt: Formamint sýnishorn og ritling. Nafn :......................... Staða: ........................ Utanáskrift:................... Fprir kvenfólkið. HYGGIN HUSMOÐIR lítur í pyngju sína áður en hún lætur tvo peninga fyrir einn. Islenskur matur. Marga mun reka minni til ]>ess —- ekki sist kvenfólkið — iive nfarinikla ' athygli hún vakti i Daninörku, sýn- ing sú er Jónas Lárusson bryti á „(iullfoss“, Ii.jelt i Kaupmannahöfn í fyrra á ýinsum rjettum, sem gerSir voru úr íslenskri matvöru. Dönsku lilöðin dáðust að henni, og flultu langar greinar um hana og livöttu fólk til Jiess að kynna sjer aðferðirnar, sem notaðar væri til þess að gera svo ljúffengan mat, sem á boðslólum var liarna á sýningunni, úr ]>vi ódýra efni, sem islenskar afurðir óneitan- lega eru, í samanburði við flestar er- lendar. En ]>ó undarlegt megi virðast hafa leiðbeiningar ]>ær, sem sýning þessi gaf um meðferð íslenskra matvöru- tegunda, ekki ennþá komið á prent á íslensku. Undarlegt er það vcgna þess, að sjái útlendar þjóðir sjer Jiag í ]>vi að nota íslenska framleiðslu til mat- ar, ]>á ætti islenskum búsmæðrum eigi síðui- að vera liagnaðarvon að því. A krepputímunum sem gengið hafa yfir lieiminn siðan styrjöldinni miklu iauk, hefir ]>að orðið æ Ijós- ara hverjum liugsandi manni, að best sje að búa að sinu að svo miklu leyti sem unt er. En mikið virðist á ]>að hresta, að |>essu hali verið veitt full athygli lijer á landi. Saltfiskur, saltket og sild er fæða, sem íslendingar framleiða miklu meira af en þeir sjálfir geta torgað. „En ]>etta er svo einhæf og tilhreytinga- laus fæða“, segir fólkið. — Skyldi þessi skoðun ekki hafa orðið ráðandi vegna þess, að húsinæðurnar Iiafa ekki verið nægilega útsjónarsamar og nógu hugvitssamar til ]>ess, að hafa tilbreyting í framleiðslu og meðferð þessara ágætu matartegunda? Kin gömul og greind Iiúsmóðir skrifaði þessu blaði rjett eftir að það byrjaði að koma út og bað um upp- skriftir að íslenskum rjettum, eink- um fiskrjettum. Vjer lofuðum öllu góðu og byrjum með að efna loforðið á þann hátt, sem vjer vonum að flest- ar liúsmæður muni verða okkur þakk- látar fyrir. Vjer höfum sem sje lit- vegað oss til birtingar uppskriftir að öllum íslensku rjettunum á matar- sýningunni frægu, og byrjuin að birta þær nú í dag. SA L TFISKRJE TTIR. Eullverkaðan saltfisk verður að af- vatna í 12 klukkustundir og skifta um vatn nokkrum sinnum. Áður en liann er látinn í pottinn verður að skera liann í smástykki og taka uggana af. Má eins vel gera þetta áður en hann er afvatnaður. Sje fiskuritin mjög saltur skal afvatna bann lengur. Hæfi- lcgt er, þegar um saltfiskrjetti er að ræða, að ætla hverjum manni 150 gr. af fiski, og skal þyngdinni af því sem notað er i uppskriftunum hagað eftir tölu þeirra, sem matarins eiga að neyta. 1. ENGLANDSFISKUR. (Saltfiskur a la Anglaisej. Látið fiskinn í vatnið kalt i pottinum og undir cins og sýður skal potturinn tekinn af eldinum en fiskurinn ekki færður upp úr fyr en hann hefir staðið 15 minútur i soð- inu, svo að hann geti dregið nægilegt vafn i sig. J*á er fiskurinn færður upp úr, tekið af Jionuin roðið og úr hon- um beinin. Síðan er hann lagður á fal og „pastinak" stráð á liann. — Fram- reiddur með Skotasósu. S I; o I u s ó s (i : 15 gr. smjör, % lítri mjólk, 5 liarðsoðin egg, 30 gr. liveiti. Smjörið og liveitið Jirætt saman á pönnu og mjólkinni lielt yfir, sjóð- heitri. I'egar þetta er vel soðið sam- an er bætt i það pipar og salti eftir vild, ásamt svolitlu af steyltri músk- atlinot, og að lokum ei' Jiarðsoðnu eggjunurn hökkuðum blandað í jafn- inginn. — I*essa sósu má og nota með allskonar öðrum fiski. 2. MUXKAFISKUR. (Sallfiskur a la Benediktine). Sjóðið saltfiskjnn á sama hátt og í 1. uppskrift. Hellið vatninu af, skerið fiskinn í smábita Og takið hurl roð og bein. Látið fisk- inn á heitan stað og merjið Jiann í mauk ásamt hálfum ]>unga fisksins af kartöflum ft. d. 300 gr. kartöflur móti 60.0 gr. af fiski), sem hafa verið mauk- soðnar. hegar þetta er orðið að jafn- ingi, er ]>riðjungi úr pela at' matar- oliu og liálf-pela af mjólk bætt í smátt og smátt meðan Jirært er. Deig- ið verður að vera mjúkt en ekki hart þegar það er sett í steikingarmótið. Mótið er smurt að innan áður en deigið er láitð í. Steilíist í venjuleg- u ni bökunarhita, ]>angað til að litur- inn segir fil um, að niaturinn sje f ullsoðinn. 3. PROVESCKFISKUR. (Saltfiskur a Ja Brandade). Eitt pund af saltfiski er skorið i smábita og soðið i 10 min- útur. Eftir að Iiami er soðinn er Jiann lagður á dúk og roð og bein telíið úr. Þriðjungur pela af matarolíu er Jiit- aður í skaftpotti, ]>angað lil fer að rjúka úr pottinum, og eru þá fisli- bitarnir lagðir ofan i ásamt dálitlu af Jivítlauk, og er síðan lirært í pottin- um með lítilli sleif , (úr trje), vfir snörpum eldi þangað til fiskurinn er kominn í mauk. Síðan er jafningur- inn tekinn af eldinum og lirært sam- an við Jiann pela af mataroliu og hálf-pela af sjóðandi mjólk. Er mjóllí- inni bætt í smátt og smátt. — Pro- vencefiskurinn er’ framreiddur ]>annig, að hann sje i drílu á miðju fatinu, og skal þess gætt að hita fatið áður en rjetturinn er borinn fram. Kring- um fiskinn skal látið steikt (,,ristað“) hrauð (franskbrauð) og loftbrauðs- tiglar (butterdeig). Fiskinn, sem not- aður er í þennan rjett, skal afvatna sjerlega vel. 4. PROVESCEFISKUR MEÐ RJÓMA.— Aðferðin við þennan rjett cr alveg sú sama eins og við þann næsta á undan, að öðru leyti en þvi, að i stað mjólkur og mataroliu er 1% pela af rjóma bætt í deigið smátt og smátt. 5. STEIKTUR SALTFISKUR. 500 gr. soðinn saltfiskur er mjelborinn og stciktur i smjöri. Borinn fram á upphituðu fati og cítrónusneiðar og skorin pjetursselja lögð á. Steikt ]>angáð til smjörið dökknar og gagn- mcttar fiskinn. (i. HOI.EESDISGAEISKUR. Úr soðnum saltfiski eru tekin beiiiin, og roðið af. Er siðan borinn fram með Jiollenskri sósu (uppskrift að henni er i öllum matreiðslubókum og er ]>ví eigi birt lijcr). r~a Af bestu dósamjólkinni jafngildir 1 mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. —• Hvaða vit er þá í því að kai.pa mjólkurdósina mikið hærra verði heldur en nýmjólkur- líterinn. Ekki er það af því að hún sje betri. Verið hagsýn, kastið ekki peningunum frá yður og það að mestu út úr landinu. Hugsið um velferð barnanna. Gefið þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmat í hverja máltíð, það verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin. En kaupið hana hjá: MJÓLKURFJELAGI REYKJAVÍKUR Cr —— „Sirius“ súkkulaði og kakoduft nota allir sem vit hafa á. Gætið vörumerkisins. Notið altaf eða •L Liquid Polj^ sem gefur fagran svartan gljáa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.