Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Side 3

Fálkinn - 14.07.1928, Side 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavab Hjaltested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaðiS kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 20 kr. Allar áskriftir greiOist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. SfiraóáaraþanRar. I>að er eftirtektarvert, að menn- irnir eiga einna bágast með að fyrir- gefa, ef maður af eintómri hjarta- gæsku freistast til að lofa einhverju sem hann getur ekki efnt. Maður- inn sem aidrei lofar neinu en ávalt segir nei, hvenær sein hann er beðinn einhvers, sleppur miklu betur cn liinn. Er þetta órjettlátt? Nei! þegar málið er athugað nánar verður Ijóst, að þetta svokallaða iijartagóða fólk, sem alt vill gera cr að jafnaði veiklund- að fólk, sein heldur sig færara eu það er. t'að lofar í hestu meiningu. En allir vita, að það er betra að fá af- svar heldur en loforð sem hregst. Fólkið, sem lofar, er oft þannig gert, að |>að kemur sjer ekki til að segja nei, jafnvel þó það viti upp á hár, að það getur ekki el'nt það sem það lofar. I>að er máske of djúpt tek- ið i árinni að kalla þetta raginensku, öllu fremur er það löngun til að vera öllum til gcðs. — En þetta er alt ann- að en vera hjartagóður. — En i einu falli þekkja margir ekki sjálfa sig, eða villast á sjálfum sjer. Þeir hugsa seint án þess að vita af því, en halda þvert á móti, að þeir sjeu fljót- ir að hugsa. Hugarflug þeirra og til- finningar komast á lireifingu þegar i stað, áður en skynsemin l'ær ráðrúm lil að leggja orð í belg. Þeir verða hrifnir af uppástungu eða tillögu, taka afstöðu til liennar undir eins, gefa loforð og jáyrði. Nokkrum klukkutímum scinna kemur skynsem- in til sögunnar og þá er annað hljóð komið í strokkinn og öll vandkvæðin gera vart við sig. Maður noklkur, sein hafði tekið eft- ir þessum skapbresti hjá sjálfum sjer og sá, að hann yrði aldrei iriaður til að hugsa fljótt, tók það til bragðs að hafa altaf þetta viðkvæði, er liann átti að taka afstöðu til máls: „.Teg verð að fá að hugsa um ]iað ]>angað til á morgun .... eða eftir kluklcu- tíma“. Hann var sem sje farinn að komast að raun um, að hann hafði mist. álit á því að lofa stundum meiru, en hann gat haldið. Þetta æltu fleiri að gera. „SJÚKRAHÚS HAFSKIPANNA“ Stœrsta flotkví i heimi, feijar hún var vigð fgrir 10 árum. Um þessar mundir er verið að smiða stærstu þurkví í heinii í Wallsend við Tyne, ekki langt frá Newcastle. Er það enska flota- málaráðuneytið sem byggir kvina, og geta rúmast þar 50.000 smá- lesta skip. Fyrsti hlutinn at' kví þessari, sem bygð er þannig að hún geti verið á floti, er þegar fullgerður, og á að fara að draga hann til Singa- pore — 8600 enskra milna leið, og er búist við að ferðin taki fimm mán- uði. Kröfurnar til stærri kaup- skipa og her- skipa draga ó- hjákvæmilega á eftir sjer aðrar kröfur um þur- kvíar, lil þess að smíða skipin í, og lyfta þeim í, þegar þau þurfa viðgerðar. Kvíarnar eru ,,s júkrahús“ skipanna. Þessar stórkvíar eru tiltölulega óvíða til í heiminum. Þannig var nokkuð liðið á þessa öld áður en rikasta hafnarborg heimsins, London hafði fengið flotkví og þurkví, er tekið gat á móti veru- lega stórum skipum. Stærstu kvíar þar voru ekki neina 24 metra breiðar í endann og gátu því ekki lyft t. d. „Mauretaníu“, sem var 26.5 metra iireið. Það er sagt, að hugmyndin um fljótandi skipakvíar, sje komin frá skipstjóra einum við Hann þurfti að láta skip sitt og gerði gömlum skipsskrokk sem var stærri en skip- Eystrasalt. koparhúða flotkvi úr ónýtum, Seglskip ■i kvi. dældi síðan úr honum vatninu. Þetta gainla skip hjet „The Camel“ og er fyrsta flotkví í heimi. Flotkvíar nútímans eru með ýmsu móti, eftir því til hvers þær eiga einkum að notast og ið, sökti honum undir það, og Partnr af ftotkvi, sem hjft eftir því hvar þær eiga að vera. Fyrstu kvíarnar voru smíðar í einu lagi, en nú eru þær venju- lega skeyttar sainan úr mörgum pörtum, sem hægt er að skilja að. Er þá hægt að lyfta þeim sjálfum í aðrar kvíar, er þær þurfa viðgerðar við. Kvíarnar eru gerðar með lofthólfum, sem fylla má með vatni, til þess að sökkva kvínni, en þegar vatninu er da>It úr þeim, ljettist kvíin og iiýtur uppi með skipið sem gera skal við. Þegar búið er að koma skipinu fyrir í kvínni og skorða það, taka dælurnar til við tæm- inguna, svo að innan skamins er skipið á þurru, og verður þá komist að því að athuga það hvar sein er. í inörg ár var flotakvíin i Dewey i Ameríku stærst í heimi í sinni röð — 18.000 smálestir. Síðar var bygð kví, sem var helmingi stærri, eða 36.000 smá- lestir og nú kemur nýja kvíin, sem lyftir 50.000 smálestum. Flotkvíarnar hafa marga yfir- hurði yfir þurkvíarnar, sem iiygðar eru á þurru landi. Fyrst og fremst er miklu hægra að lyfta skipinu í flotkví en draga það upp í þurkvi, bæði einfald- ara og tekur styttri tíma. Og svo er hægt að flytja flotkviarnar stað úr stað. Sjerstaklega eru flotkvíarnar hentugar fyrir kafbáta, og hafa

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.