Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.07.1928, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N HJÓNATRYGGING : : er tvöföld tri/g(/ing heim- : : ilisins gegn einföldu : : gjaldi! : j „Andvaka“ — Sími 1250. Mannborg og Spaethe harmonium Ávalt fyrirliggjandi. Sturlaugur Jónsson & Co. Reykjavík. Heiðruðu húsmæður! Notið eingöngu langbesta skóáburðinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. Áusturstræti 1. Reykjavík. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt fyiliggjandi. ^=-_.. - .........4 Fpviv kvenfólkið. iYj í enska blaðinu „The Sphere“ birtust nýlega ýmsar myndir úr ibúð rússnesku keisarafjölskyld- unnar í höliinni í Zarkoje Zelo, nálægt Leningrad. Eru sum her- bergin ennþá með sömu vegs- ummerkjum og keisarahjónin skyldu við, er þau flýðu frá Petrograd, og hefir núverandi stjórn ákveðið að láta þau vera óhreifð framvegis. Myndin sýnir rúm keisarfrúarinnar og náttborðið. Veggurinn er allur fullur af belgimyndum og dýrð- linga, því keisarafrúin var svo heitti’úuð, að slíks gerast ta dæmi nú á tímum. Tilkomumikil tískusýning Á liesta gistihúsi I.undúnaborgar, Mayfair, var nýlega iialdin tísku- sýning fvrir kvenfólk og boðið ]>ang- að um 400 manns af belsta fólki lireta. Einna mcrkilegast J)ótti J>að við J)essa sýningu, að stúlkurnai, sem klæðin voru sýnd á, báru gimsleina er til sainans voru um miljón sterlings- punda virði. Mrs. Wilfred Ashley, kona sam- göngumálaráðherrans, tók á móli gest- unuin fyrir hönd aðalsambands gim- stcinasalanna bresku, sem liöfðu gcngist fyrir sýningunni, i fjelagi við frægustu tískuverslunina í hondon. Hafði verslun Jiessi látið sauma sjerstaka kvenkjóla fyrir þessa sýn- ingu, — kjóla, seni áttu vel við gim- steinana, svo að þeir nyti sín. Meðal gesta á sýningunni var prinsessan af Cönnaught, tengdadöttir Bretakonungs. Og frá fólki, seni vill láta telja sig til heldir manna liöfðu komið um- sóknir um að fá að sækja sýitinguna, þúsundum saman. En flestum var neitað. bó að Jiarna væri saman komið fólk, sem liklega ekki er stelsjúkt, voru kynstrin öl) af leynilögreglu- þjónum í sýningarsalnum, til þess að gæta ]>ess að engu yrði stolið. Hver einasti gimsteinn hafði verið vcginn og mældur áður en liann var semlur á sýninguna, svo að ekki væri hægt að hafa skifti á hinum ekta og svikn- uin steinum, en |>að venjulega liáttur gimsteinaj) jöfa, að láta eftirlíking i staðinn, ef þeir vilja stela steini. Það sem mest vakti athygli gestanna var perlufesti ein, sem var 50000 sterl.- punda virði. Þessi festi livarf nýlega úr póslflutningi á leiðinni frá Paris til l.ondon, en fanst aftur, saumuð inn í fóður á gömluin jakkaræfli. Hafði ])óstJijónn i París stolið dýr- gripnuin og sent hann móður sinni i Toulouse, en alt komst upp að lok- um. Eigi var Jietta dýrasti gripurinn á sýningunni, J)ó mesta vekti liann at- hyglina vegna „æfintýrisins“ sem bann liafði ratað i. Parna voru tvær perlufestnr sem livor um sig voru 100.000 punda virði. Dýrgripirnir voru á 40 stúlkum á sýningarsyœðinu. Kastljós voru i öll- um hornum á salnum og var Jieim varpað á sýningarstúlkurnar úr öll- um áttum til Jiess að sem best gæti sjesl hvernig Ijósbrotið væri i gim- steinunum. Mjólkin og börnin. I Knglandi liafa nýlega verið gerð- ar eftirtektarverðar rannsóknir á þvi, liverja J)ýðingu mjólk hafi fyrir hörn. Meðal annars segir i skýrslunni: „Pað er furðulegt, hve mikilli breyt- ingu hálfur liter af mjólk á dag get- ur valdið á Jirifum og vexti barns, á aldrinum 0—10 ára. Af rannsóknun- um hefir sjest að þyngdarauki barns- ins á ári hefir vaxið úr 0.85 pund upp i 0.98 pund við mjólkurgjöfina, og hæðaraukinn varð 2.68 Jmmlungar i stað 1.84 þumlungar. Tilraunirnar voru gerðar á heima- vistarskóla fyrir drengi. f slcólanum eru 19 „lieimavistarhús" og drengirnir úr öllum húsunum mötuðust saman i einum matsal. Svo var eitt húsið tek- ið frá, og drengjunum þar gefinn aukalega hálfliter af mjólk. Og eftir 18 niánuði var hægt að þekkja frá hinum alla þá, sem höfðu verið i „mjólkurhúsinu". Pessii* drengir voru ekki aðeins stærri og sællegri en hin- ir, heldur líka milku glaðlegri og duglegri við námið. Samskonar tilraunir hafa verið gerðar i Osló og með líkum árangri, við skólann i Sandaker. Keynslan þar er á þann veg, að forstöðukonan seg- ist alls ekki vilja lialda lieimavistar- skóla nema þvi aðeins, að liún hafi næga mjólk og grænmeti handa nem- endunum. En hitt telur hún engan skaða, )>ótt þeir fái sáralítið af kjöti. Húsráð. Ryki er best að ná úr flaueli með Jiví móti að núa flauelið með mjúk- um ullardúk, en ekki bursta það. Hafi flauelið vöknað svo að blettir liafi koniið i J>að er best að núa það ineð vatti eða lireinum Jivottasvamp, sem vættur hefir verið í bensíni, og Jrnrka siðan blettinn með l)en-iblaði. Ef of lieitt vill verða i bakarofn- inum er ágaitt að láta skál með köldu vatni inn í ofninn og hafa hann op- inn, Jiangað til hitinn er brðinn mátu- legur. hyggin húsmóðir lítur í pyngju sína áÖur en hún lætur tvo peninga fyrir einn. Af bestu dósamjólkinni jafngildir 1 mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. — Hvaða vit er þá í því að kai.pa mjólkurdósina mikiö hærra veröi heldur en nýmjólkur- líterinn. Ekki er það af því að hún sje betri. Verið hagsýn, kastiö ekki peningunum frá yður og það að mestu út úr landinu. Hugsið um velferð barnanna. Qefið þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmat í hverja máltíð, það verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin. En kaupið hana hjá: MJÓLKURFJELAGI REYKJAVÍKUR fí- ...........—= -----------^ Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius" sukku- laði og kakoduft. ........—...........-ó Vandlátar húsmæður kaupa Tígulás- jurtafeiti. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðu og bestu karamellurnar. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands hf Einkasalar á íslandi. BBDHBHHHnBHBBBHBBBBm

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.