Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Page 8

Fálkinn - 14.07.1928, Page 8
8 F A L K I N N Gustni) Sviakonungur varð sjötugur nglega og voru i jwi tilefni hátíðahöld mikil um álla Sviþjóð — og um allan heim þar sem Svíar búa. Þvi konungur Svía cr mjng vel látinn maður. Hjer á myndinni sjest mannfjöldinn i Stokkhólmi, sem gengið hefir í skrúðgöngu til hallarinnar, og lujllir þar konung sinn. Á neðri mgndinni sjest sá er orðið hafði fgrir fólkinu, Juhlin fram- kvæmdarstjóri, tala til konungs, sem tók á móti mannfjöldanum sitjandi á hestbaki. Landsgningin í Bcrgen hcfir vakið afar mikla eftirtckt allra er sjeð hafa. Hefir hún nú staðið hálf- an annan mánuð, og suma daga hafa sijningargestirnir verið gfir tuttugu þúsund. Á mgndinni sjest sgningarsvæðið alt, liggur það. á fögrum stað umhverfis Lungegaardsvandet í Bergcn, í miðri borginni. Á myndinni miðri sjást turnarnir tveir, sem bggðir hafa verið sinn hvoru mcgin við inngönguhliðin. Uppdrátturinn sýnir höfin kring- um Svalbarð og svarti lcrossinn, hvar Nobile og menn hans lcntu. Mgndin hjer að ofan er af Camp- bell nokkrum, sem um langt skeið hefir haft met í bifreiða- akstri. En fgrir nokkru varð (tnnar honum skæðari og er Campbell nú að ferðast um gms lönd til þess að. leita að góðum stað jxir sem hann geii sett ngtt met aftur. M. a. hefir hann ferðast um vesturströnd Jótlands i þessum tilgangi, en eigi fann hann þar stað, sem hann cr ánægður með. Sikorski hershöfðingi, var einn af andstæðingum Pilsudski mar- skálks i Póllandi. Þegar Pilsudski braust til valda, var Sikorski settur i fangelsi og hefir setið þar þangað til nú í vor, að hann hvarf skgndilega. Lcikur grun- ur á, að honum hafi verið stgtt- ur aldur, og blað eitt hcfir borið á Pilsudski, að. hann hafi látið mgrða hershöfðingjann.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.