Fálkinn - 14.07.1928, Blaðsíða 11
PÁLKINN
11
Yngstu lesendurnir.
GÓÐ RÁÐ.
Hat'ir l>ú fengið sjálfskeiðing i af-
mœlisgjöf, verður l>ú vitanlega að
hirða liann vel, svo að hann lialdist
óskemdur og i góðu lagi. Nú skal jeg
kenna ]>jer ráð til J>ess.
Hnifurinn slilnar vitanlega smátt og
smátt, en l>ú getur vel notað liann
lengi fyrir þvi. Á myndinni (1) sjerðu
hnif, sem hefir verið lagður svo oft á,
að oddurinn á honum og það fremsta
af egginni fellur ekki ofan i skeið-
arnar, og þvi getur komið fyrir, að
hnifurinn skemmi vasa þinn. En á
myndinni sjerðu, hvernig þú getur gert
við þessu. IJú sverfur neðan af blaðinn
efst með þjöl, eða leggur það á iiverfi-
stein, þangað til hlaðið fellur alveg
niður á milli skeiðanna. Ef ]>ú hefir
gert þetta við hlaðið hvað eftir annað,
getur verið að þú eigir að siðustu bágt
með að opna hnifinn, því að liakið
sem þú tekur i ineð fingurgómnum
fer niður á milli skeiðanna. Þá verð-
ur þú að sverfa annað liak með þri-
strendri þjöl (2) og þegar þú liefir
gert það áttu hægt með að opna linif-
inn. Stunduin er gott að hera svolitið
á hnifinn, ef hann er stirður þegar þú
ætlar að ljúka honum upp (3). Ef þú
verður fyrir því óláni að brjóta hlað
i hnífnum þínunv, skaltu ekki fleygja
lionum fvrir því, heldur sverfa stúf-
inn sein eftir er þannig, að þú getir
notað liann fyrir skrúfjárn (4).
Síórar sápulcúlur.
Mjó gúmmislanga er sett á ventil-
inn á pumpaðri hifreiðarslöngu og
kritarpípa sett á liinn endann á mjóu
slöngunni. A mjóu slöngunni er höfð
klemma, sem getur iokað hcnni þegar
maður vill. Hýfðu svo pípuhausnum
í sápuvatu, og láttu loftið renna hægt
út uin pipuhausinn úr slöngunni. Með
þessu móti getur þú húið til stærri
sápukúlur en þú hefir nokkurntíma
sjeð áður.
Stóllinn lians litla bróSur.
Það kemur stundum fyrir, að stóll-
inn lians litla hróður þins veltur um
koll, ef hann teygir sig of langt út úr
honum. Ef þú sctur þvcrslár i kross
undir stólfæturna, eins og sýnt er á
myndinni, þarftu ekki að vera hrædd-
ur um, að þctta komi fyrir oftar.
Hnútur, sem ekki raknar úr.
Fyrst hindur þú venjulegan linút,
leggur svo tvær lj'kkjur á bandið og
linýtir yfir og iierðir á honum. Þetta
getur þú notað á skóreimunum þínum,
og ef þú gerir það, kemur það aldrei
fyrir að endarnir á þeim verði of
langir.
Gljáandi skór.
Þegar þú ert að hursta skóna þina,
er um að gera, að þeir verði nógu
gljáandi. Gerðu þjer boga úr trje og
strengdu renning úr þófa eða flaueli
milli endanna, eins og sýnt er á
myndinni, svo að stritt sje á borðan-
um. Þegar þú hefir hurstað skóna með
hursta á venjulegan liátt skaltu
strjúka yfir þá með boganum, og þá
skaltu sjá slcó sem gljá vel.
Smávegis.
Orloff-demanturinn þvkir einna
merkilegastur allra gimsteina, sem til
eru í heiminum. En vitið þið hvers-
vegna liann er lcallaður Orloff-de-
manturinn? Það er vegna þess, að
maður sem lijet Orloff og var greifi,
keypti hann af rússneskri prinsessu
árið 1772. Löngu áður hafði þessi
steinn verið notaður fyrir auga i ind-
versku skurðgoði, en franskur maður
sem sá likneskið, stal demantinum og
ljet glerhrot í augnatóptina í staðinn.
Eftir það gekk gimsteinninn kaupum
og sölum manna á milli þangað til
Orloff keypti hann fyrir 90.000 ster-
lingspund. Þið getið reiknað út livað
það eru margar krónur.
Spurðu kunningja þinn livort liann
þekki nokkurt orð með G hókstöfum,
sem sje þannig gert, að ef hann taki
aðeins tvo stafi framan af þvi þá
verði einn eftir. Hann svarar þjer
likast til, að það liljóti að verða fjór-
ir stafir eftir, úr því hann taki ekki
neina tvo stafi hurt af sex. Þá skaltu
biðja . liann um að reyna við orðið
„steinn“ eða „lireinn". Sjáðu svo livað
hann segir.
A hæð einni suður við Miðjarðarhaf
stendur gömul og forneskjuleg borg,
sem heitir Tarragona. Hún er frem-
ur litil núna, en einu sinni var liún
ein af merkisborgunum i riki hinna
fornu Rómverja. Sjest nú litið af leif-
um frá fyrri dögum borgarinnar. En
eitt er þó þarna merkilegt. Það er af-
armikill múrgarður, sem kallaður er
Kyklópamúrinn. Hann er afar sterkur
og bygður úr svo stórum björgum, að
50 liestar mundu ekki geta lireift þau
úr stað. Halda vísindamenn, að Róm-
verjar hafi ekki bygt þennan múrvegg,
heldur sjc hann frá timum eldri þjóð-
ar, sem engar sögur fara af.
Jóhann er 31 árs en Kalli ckki
nema þriggja ára. Eftir hvað mörg
ár verður Jóliann fimm sinnum eldri
en Kalli?
Tóta systir.
<3=5)
TVÍBURARNIR
Hjón komu á fund sóknarprests-
ins til þess að fá skilnað. Klerkur var
skynugur kar), forneskjulegur, og iik-
aði afar illa að hjónin endilega
vildu skilja. „Þegar þið nú skiljið,
sagði hann, livað ætlið þið að gera
við börnin ykkar fimm? Þeim getið
þið ekki skift rjettilega. Bíðið nú
heldur eitt ár, máske eignist þið
sjötta barnið og þá verða skiftin auð-
veldari“.
Hjónin biðu og niu mánuðum síð-
ar kom eiginmaðurinn á ný til
sóknarprestsins. „Það var auma ráðið,
sem þjer gáfuð okkur sagði hann. Það
er alveg eins erfitt að skifta liörnun-
um nú scm í fyrra. Konan mín eign-
aðist tvibura i gær“.
BOLINN „SNORRI“.
í Norðurhluta Noregs bar það við
um daginn að tvö naut lentu i af-
skaplegum bardaga. Hjet annað
„Fagri“ en liitt ,,Snorri“(!!) Nautin
börðust i hálfa klukkustund án þess
unt væri að skilja þau, en þá liafði
„Snorri“ lika gert út af við „Fagra“,
sem fjell dauður um á vígvellinium.
Við hnefalcik, sem nýlega fór fram
í Limoger i Frakklandi, kom fyrir
skritið atvik. Þegar aðalkappleikurinn
var á enda, gengu tveir þektir hnefa-
leika menn upp á pallinn og tilkyntu
að þeir ætluðu að keppa — um stúlku.
Stmi 249. Reykjavik.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjöt...........í 1 kg. '/2 kg. dóum
Kæfa.........- 1 — >/2 — —
Fiskabollur . - 1 — >/2 — —
L a x..........- '/2 — —
fást í flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, með
því gætið þjer eigin- og alþjóðar-
hagsmuna.
Kven-reiðf ataefni
og drengjafataefni í mörgum
litum. Einnig: Sportsokkar, Sport-
peysur, Sporthúfur, Sportbuxur,
Sportjakkar o. m. fl. með lægsta
verði í bænum.
Guðm. B. Vikar.
Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar.*
Símar 658 og 1458.
k - • J
Manchettskyvtuv,
Hálsbindi
og flibbav
í miklu úrvali hjá
Yerslun Torfa Pórðarsonar,
Laugaveg.
Vefnaðavvövuv.
Mikið úrval af:
Ljereftum
Lasting
Gardinutauum
Kjólatauum
Divanteppum
Veggteppum
Ferðateppum
ásamt allsk. öðrum vefnaðar-
vörum.
Laugaveg 5.
Þeir voru liáðir bálskotnir i sömu
stúlkunni, liún vissi ekki gjörla livorn
þeirra liún vildi lieldur og liafði sagst
mundi giftast þeim, sem ynni í hnefa-
leik milli þeirra. Eftir tvær mínútur
var sá yngri þeirra sleginn i rot. En
þá leið líka yfir stúlkuna, sem var
viðstödd, svo það er auðsætt hvern
hún eiginlega lielst vildi.