Fálkinn - 14.07.1928, Blaðsíða 15
F A L K I N N
15
Frh. frá 7. síðu.
Kristófersen. gerði mjer heim-
boð, undir eins og hann væri
;giftur frú Nielsen. „Eins og
stendur er heimilið dálítið upp
í loft, skal jeg segja þjer, vin-
ur“.
Nú hafði jeg fengið lausn á
gátunni og einsetti mjer að fara
heim að sofa — fanst einhvern-
veginn að jeg mundi hafa gott
af því. En í dyrunum mætti jeg
báðum frúnum Kristófersen og
Hannsagan var hugga þá
ijósu, sem var með tár í aug-
unum. Og frú Kristófersen —
sú ljósa — spurði:
„Hafið þjer ekki sjeð
manninn minn, jeg vil fara
heim“.
Og frú Kristófersen, Harm-
sagan, spurði: „Hafið þjer ekki
sjeð manninn minn fyrverandi,
hún frú Kristófersen vill fara
heim“.
Jeg horfði vandræðalega á
j)ær og sagði: „Jeg er enginn
dóni og vil ekki særa yður. En
í guðanna bænum segið þjer
mjer hvort þjer meinið hann
Sjursen, Hansen eða Kristófer-
sen?“
Harmsagan leit á mig leiftr-
andi af reiði og svaraði: „Þjer
eruð svin“.
Jeg fór heim og lagði mig.
HÚN STALST UM BORÐ.
Finska barkskipið „Herzogin
Cecilie“ hafði verið þrjá daga i
hafi á leið frá Ástralíu til Bret-
lands, er ung stúlka skreið upp
lir lestinni til mikillar undrun-
ar fyrir sjómennina. Hún liafði
stolist um borð og falið sig til
þess að komast ókeypis til
Bretlands. Skipstjóra líkaði þetta
bölvanlega, en tólc samt á móti
stúlkunni og skrásetti hana á
skipsskjölin til aðstoðar í eld-
húsinu. Hún kom sjer mjög vel
á leiðinni og varð uppáhald allra
skipverja. Síðar hefir komið í
ljós að stúlkan hjelt dagbók á
ferðinni og ætlar hún að gefa
hana út í bókarformi. Breskt
bókaforlag hefir keypt útgáfu-
rjettinn og bókin á að heita
..Loggbók hamingjusamrar
stúlku“.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Skoöið
fataefnin hjá okkur
þegar þér ætlið að
fá yður föt.
Stórt úrval sem stendur.
Andersen & Lauth.
t
Líkast smjöri!
Smí0rlíkí
C3C30Ct3e3C3£3£3C3C}C30£3{3t3£3t3t3C3£3C5C300
O
O
O
O
O
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Zfíp.iss O/zon
filmur tryggja yður
bestar myndir.
Mestar birgðir. — Lægst verð.
SPORTVÖRDHÖS REYKJAVÍKUR.
(EINAE BJÖRNSSON)
II. BOZ 384.
ooooooooooooooooooooooooo
NÝTT BYGGINGAREFNI.
Nýlega er komið á islenskan mark-
að efni, sem ætlað er til fóðrunar á
húsvcggjum að innan i stað panels,
og þykir hafa gefist einkar vel, þar
sem það hefir verið reynt erlendis.
Eru það plötur hálfþumlungs þykkar,
gerðar úr trjátaugum, og nefnist
„Insulite“. Þessar plötur hafa marga
yfirburði fram yfir þá innanhúss-
klæðningu, sem almennast liefir verið
notuð til þessa: Það er fljótlegra að
klæða veggina með henni en borðviði
og veggfóður verður jafnan alveg
sljett og bungulaust á svona klæðn-
ingu, liún leiðir hljóð mjög litið, svo
að liún afstýrir því, að hljóbært verði
í húsum, liún feyskist mjög seint og
leiðir hita mjög litið, svo að af þeim
ástæðum er hún einkar hentug til inn-
veggja i húsum, þar sem útveggirnir
leiða raka cða kulda. Veggfóður má
leggja á plöturnar sjálfar og enn-
fremur má múrhúða vegginn á plöt-
urnar sjálfar, með þvi að þær binda
mjög vel kalk- eða semcntsblending.
Sömuleiðis liefir efni þetta verið not-
að á gólf, undir gólfdúka, með ágæt-
um árangri, því það eyðir gólfkulda
og dregur úr hljóði. Af vitnisburði
litlendra notenda og sjerfræðinga má
óefað mæla með þvi, að þeir sem
byggja hús eða endurbæta, hjer á
landi, reyni þetta nýja byggingar-
jefni. Völundur hefir. það i umboðs-
sölu fyrir fsland.
Hvað er InSUlÍte
og hvernig er það notað?
I nsulite
er búið til úr trjátaugum — blandað ýmsum efnum — og
er heimsins besta innanhúsklæðning í plötum.
Plöturar eru */2 þuml. á þvkt, 4 fet á breidd og 8—10
fet á lengd (alt enskt mál).
Með Insulite fœst betri einangrun en með nokkru
öðru byggingarefni.
Insulite er notað á steingólf undir dúka. Gerir gólfin
hlý og mjúk að ganga á.
Insulite er notað innan á veggi og neðan á loft. Gerir
herbergin hlý. Ver kalda loftinu að streyma inn og heita loft-
inu að streyma út eins vel og 14 þuml. þykkur-múrveggur.
Útilokar raka, rifur og sprungur og varnar hljóði að berast
milli hæða og herbergja betur en önnur byggingarefni.
Engin hús eru jafn hlý og rakalaus sem þau, er að
innan eru klædd
Insulite.
Einkasali á íslandi:
m i í
r-
sem gefur frekari upplýsingar.
J
iniiiiiinimiiIÍirniUmiiT.rTi.TTriiTÍBr----------------
miIIIIIIIIiIiiiiiiiTT.il
SÓLBOÐ
eru einhver bestu og hollustu böð sem hægt er að fá.
En það verður að gæta varkárni því sólin vill brenna
hörundið. — Áður enn þér takið sólbað eigið þér
því að smyrja yður vel með
PCBCCO COLD-CREAM
(Nivea-Creme).
Það vermdar hörund yðar fyrir sólbruna og gerir það
brúnt. — En gætið þess vel að smyrja yður með
PEBECO COLD-CRAEM áður enn þér takið sól-
baðið. — PEBECO COLD-CREAM fæst bæði í gler-
krukkum og skálpum (túpum). — Munið eftir að
biðja kaupmen yðarætíðum PEBECO COLD-CREAM.
Heildsölubirgðir fyrirliggjandi:
Sturlaugur Jónsson & Co.
fiiiinniininiiiiiiiiiCTiiiiiiiniiiiiiiiinniiiniiiiimiiiiniiil
tl.II.I..IIIIIIIIIIT"T»»TTMTTT?T?ÍlITTTTTHTT..TTTIII.T.....IIimil
KONUR! : í AS. Mogensen & Dessaus
Lítið til karlmannanna, : Væverier, Odense.
hve mjög þeir liftryggja l Búa til bestu sængurdúkana
sig. — Eruð þjer eigi jcifn 1 litekta tvisttau og fleira.
verðmætar þeim? Fjölbreytt sýnishornasafn hjá
„Andvaka“ — Sími 1250. jj TAGE MÖLLER.
an fnnnnnintnMnnmwn iinm»nnm»nnm«mti»fnn'»ni»itni»nnna%|faf |»iai»i«iii»i»i«i«iii«i»i»i«i»i»i»T»i»i»)»i»i»>»i»i»'tT»Mi»i» • '«‘»i»'»'• • • •>ii»py^ Olim 2300 (iVðkikkáSimi 350).